Fleiri fréttir

Tuchel vill fleiri leikmenn

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn.

Klopp: „Fengum stig úr virkilega slökum leik“

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum óánægður eftir 2-2 jafntefli liðs hans við nýliða Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hann segir sína menn einfaldlega ekki hafa mætt til leiks.

Rosenborg vann í frumraun Kristals Mána

Kristall Máni Ingason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg í Noregi er liðið vann 2-1 sigur á HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Þriðji sigur Þórsara í röð

Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Vestra í síðasta leik 15. umferð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Austankonur lögðu þá Grindavík í Lengjudeild kvenna.

Selma Sól á skotskónum í sigri Rosenborgar

Selma Sól Magnúsdóttir skoraði eitt marka Rosenborgar í 5-0 sigri liðsins á botnliða Röa í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði ekki fyrir Vålerenga.

Jón Daði kom inn af bekknum í öruggum sigri

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lék seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann öruggan 3-0 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag.

Alfons og félagar unnu risasigur

Alfons Sampsted og félagar hans í BodÖ/Glimt unnu afar sannfærandi 7-0 sigur er liðið tók á móti Odd í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Þjálfari Fulham söng Mitrovic lofsöngva: „Ekki bara mörk“

Marco Silva, þjálfari Fulham, var eðlilega sáttur við stigið er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var sérstaklega ánægður með Aleksandar Mitrovic, en Serbinn skoraði bæði mörk liðsins.

Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því.

Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga

Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt.

Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni

Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Til Chelsea fyrir metfé og véfréttin fagnar sigri

Vinstri bakvörðurinn Marc Cucurella var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Chelsea en félagið er sagt greiða Brighton alls um 62 milljónir punda fyrir leikmanninn þegar allt er talið.

Íslenskir töfrar á Skjetten Stadion

Alexander Ingi Gunnþórsson átti sannkallaðan stórleik í norsku D-deildinni í vikunni þegar hann hjálpaði liði sínu, Skjetten, að vinna 4-3 sigur á Mjölner i Norsk Tipping deildinni.

Ten Hag: Cristiano Ronaldo þarf að sanna sig fyrir mér

Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður sögunnar og með mörk og titla á ferilskránni sem gera tilkall til þess að hann sé sá besti sem hefur spilað leikinn. Það dugar honum skammt þegar kemur að nýja knattspyrnustjóranum hans á Old Trafford.

Sóley býður KSÍ aðstoð

Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína.

Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana

Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.

Þjálfari Gróttu í bann fyrir að ógna dómara

Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta, missir af næstu þremur leikjum liðsins í Lengjudeildinni eftir að hafa verið úrskurðaður í bann af aga- og úrskurðanefnd KSÍ.

Lýsa tapinu á Íslandi sem algjöru hneyksli

„Það eina sem er öruggt í lífinu er dauðinn, skattar og að pólsk lið tapi 1-0 á Íslandi,“ skrifar Jakub Seweryn, blaðamaður Sport.pl. Hann er einn af mörgum pólskum skríbentum sem hneykslast hafa á tapi pólsku meistaranna í Lech Poznan gegn Íslandsmeisturum Víkings í gærkvöld.

Nígerískar landsliðskonur bíða enn eftir greiðslum

Nígeríska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki enn fengið greitt frá knattspyrnusambandi Nígeríu, NFF, og íþróttamálaráðuneyti landsins fyrir þátttöku sína í Afríkumóti kvenna sem lauk fyrir tæpum tveimur vikum.

„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“

„Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.