Fleiri fréttir

Segir Man. Utd úr leik í kapphlaupinu um Haaland
Manchester United hefur gefist upp á að reyna að fá norska framherjann Erling Braut Haaaland og flest bendir til þess að hann fari til Real Madrid í sumar.

Leiknir að fá danskan markakóng
Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum.

Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton
Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins.

Sjáðu Kristian Nökkva skora aftur fyrir aðallið Ajax í gær
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson kom aftur inn á sem varamaður hjá aðalliði Ajax og skoraði þegar hann fékk aftur tækifæri í gær.

Sagði Alexander-Arnold stórkostlegan og líkti honum við Beckham
Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, jós Trent Alexander-Arnold lofi eftir 0-2 sigur Liverpool á Arsenal og líkti honum við David Beckham.

Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa
Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa.

Athletic Bilbao sló meistarana út í framlengingu
Atletic Bilbao gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Barcelona úr leik í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey í kvöld með 3-2 sigri í framlengingu og er því á leið í átta liða úrslit.

FIFA takmarkar fjölda lánssamninga
Á næstu árum mun Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA takmarka þann fjölda leikmanna sem félög mega lána eða fá á láni frá félögum í öðrum löndum.

Þórir byrjaði er Lecce féll úr leik í ítalska bikarnum
Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce er liðið heimsótti Roma í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, Roma í vil, og því eru Þórir og félagar úr leik.

Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal
Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld.

Tíu Madrídingar snéru leiknum við í framlengingu
Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Elche í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey í kvöld, þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta framlengingarinnar.

Jón Daði semur við Bolton
Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við enska C-deildarliðið Bolton Wanderers.

Fílabeinsströndin sló Afríkumeistarana úr leik | Kwame Quee sá rautt í tapi
Ríkjandi Afríkumeistarar Alsír eru ú leik á Afríkumótinu í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Fílabeinsströndinni í dag. Þá tryggði Miðbaugs-Gínea sér einnig sæti í 16-liða úrslitum með 1-0 sigri gegn Síerra Leóne þar sem Víkingurinn Kwame Quee sá rautt á lokamínútunum.

Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany
Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty.

Böðvar heldur áfram í Svíþjóð
Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg.

Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild
Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra.

Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku
Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár.

Cecilía lánuð til Bayern München
Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið íslenska landsliðsmarkvörðinn Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á láni frá Everton.

United að vinna en Ronaldo eins og smástrákur í fýlu þegar hann var tekinn af velli
Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þegar hann þurfti að víkja á 71. mínútu í leik Manchester United og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi

Farbannið yfir Gylfa Þór framlengt til 17. apríl
Farbann yfir Gylfa Þór Sigurðssyni knattspyrnumanni hefur verið framlengt til 17. apríl næstkomandi. Gylfi Þór er til rannsóknar hjá lögreglu í Manchester vegna gruns um að hann hafi brotið kynferðislega á ungmenni. Þetta staðfestir lögreglan í Manchester í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu.

Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun
Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013.

Grunsamlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald vekur athygli enska knattspyrnusambandsins
Enska knattspyrnusambandið skoðar nú undarlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald sem leikmaður Arsenal fékk fyrr á leiktíðinni.

Táningur bannaður fyrir lífstíð
Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var.

Ralf sáttur með De Gea og segir eðlilegt að Ronaldo hafi verið pirraður
Það var glaður Ralf Rangnick sem ræddi við fjölmiðla að loknum 3-1 sigri sinna manna í Manchester United á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var þó ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik.

Harder sökkti West Ham og María lék allan leikinn er Man Utd komst í undanúrslit
Átta liða úrslit deildarbikars kvenna í knattspyrnu á Englandi fóru fram í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir lék sjötíu mínútur er West Ham United tapaði 4-2 á heimavelli gegn Englandsmeisturum Chelsea.

Ungstirnið Elanga kom Man Utd á bragðið eftir ömurlegan fyrri hálfleik
Manchester United vann 3-1 útisigur á Brentford í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Eftir hörmungar fyrri hálfleik stigu gestirnir upp og sóttu stigin þrjú.

Bergwijn kom Tottenham til bjargar
Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú.

Egyptaland og Nígería áfram
Egyptaland og Nígería eru komin upp úr riðlakeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigra í kvöld.

Sú besta tryggði Barcelona í úrslit Ofurbikarsins
Barcelona vann Real Madríd 1-0 í fyrri undanúrslitaleik spænska Ofurbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Það var við hæfi að besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hafi skorað sigurmarkið en það lét svo sannarlega á sér standa.

Ögmundur spilaði er Olympiakos tapaði | Markalaust hjá Sverri Inga
Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í 8-liða úrslitum grísku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Ögmundur Kristinsson var í marki Olympiacos er liðið tapaði gegn Panetolikos og Sverrir Ingi Ingason lék með PAOK í markalausu jafntefli gegn AEK Aþenu.

Fyrst kvenna til að dæma í Afríkukeppninni
Salima Mukansanga braut blað í knattspyrnusögunni í gær er hún varð fyrst kvenna til að dæma leik í Afríkukeppni karla í knattspyrnu.

Einskis að vænta í máli Gylfa í dag
Líklegt er að engar nýjar upplýsingar muni berast í máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns, sem er til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester grunaður um kynferðisbrot gegn ungmenni, í dag.

Hörður Ingi til Sogndal
Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal.

Suárez vill endurnýja kynnin við Gerrard hjá Aston Villa
Steven Gerrard er búinn að fá Philippe Coutinho til Aston Villa og er nú er annar fyrrverandi samherji hans, Luis Suárez, orðaður við liðið.

Nils Arne Eggen látinn: „Mesta goðsögn í sögu Rosenborg“
Nils Arne Eggen, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Rosenborg, er látinn. Hann var áttræður.

Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum.

Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda.

Bikarmeistararnir úr leik eftir tap gegn B-deildarliði St. Pauli
Þýsku bikarmeistararnir í Borussia Dortmund eru úr leik eftir 2-1 tap í 16-liða úrslitum gegn B-deildarliði St. Pauli fyrr í kvöld.

Chelsea að stimpla sig úr toppbaráttunni
Brighton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í annað sinn á tuttugu dögum er liðin mættust í ensku úrvalsdieldinni í kvöld.

Juventus í átta liða úrslit eftir öruggan sigur
Juventus vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Sampdoria í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia í kvöld.

Marokkó tryggði sér sigur í C-riðli | Gana úr leik
Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. Marokkó tryggði sér sigur í riðlinum með 2-2 jafntefli gegn Gana og Gana endar í neðsta sæti riðilsins eftir 3-2 tap gegn Kómoreyjum.

Senegal og Gínea upp úr B-riðli þrátt fyrir töpuð stig
Senegal og Gínea tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa bæði tapað stigum í lokaumferð B-riðils. Senegal gerði markalaust jafntefli gegn Malaví og Gínea tapaði gegn Simbabve, 2-1.

Sá besti notar ryksugu til að laga hár dóttur sinnar
Robert Lewandowski var í gær útnefndur besti knattspyrnumaður heims á síðasta ári á verðlaunahófi FIFA. Hann er einnig úrræðagóður faðir.

Best í heimi en ekki í liði ársins
Besta knattspyrnukona ársins 2021 að mati FIFA er ekki í úrvalsliði ársins að mati FIFA, eins einkennilega og það kann að hljóma.

Á leið í frystinn vegna dýrkeyptra mistaka sem kostuðu Milan mark
Leikmenn AC Milan voru allt annað en sáttir með dómara leiksins gegn Spezia í gær enda tók hann löglegt mark af þeim. Hann gæti verið settur til hliðar vegna mistakanna.