Fleiri fréttir

Segir sína menn hafa stolið þremur stigum
Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld.

Mount allt í öllu hjá Chelsea sem heldur toppsætinu
Chelsea vann nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir halda þar með toppsæti deildarinnar.

Man City vann nauman sigur á Villa Park
Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks.

Milan aðeins stigi frá toppnum eftir að Napoli missteig sig | Markalaust hjá PSG
Öll þrjú topplið Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, léku í kvöld. Inter vann sinn leik fyrr í kvöld örugglega, AC Milan gerði slíkt hið sama en topplið Napoli missteig sig gegn Sassuolo eftir að hafa komist 2-0 yfir.

Liverpool snýtti Everton í Guttagarði
Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt.

Benzema hélt sigurgöngu Real áfram
Sigurganga Real Madríd heldur áfram þökk sé franska sóknarmanninum Karim Benzema. Liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar.

Jafnt í fyrstu þremur leikjum kvöldsins | Jóhann Berg byrjaði hjá Burnley
Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli.

Rúnar Alex stóð milli stanganna í dramatískum sigri | Kolbeinn úr leik
Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í belgíska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven eru komnir áfram á meðan Kolbeinn Þórðarson og liðsfélagar hans í Lommel eru úr leik.

Inter upp í annað sætið á meðan Mourinho sá gult í tapi Roma
Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er nú lokið. Ítalíumeistarar Inter unnu 2-0 heimasigur á Spezia á meðan lærisveinar José Mourinho í Roma töpuðu 1-0 fyrir Bologna á útivelli.

Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki
Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé.

Benítez hangir á bláþræði fyrir enn einn Liverpool-slag sinn
Rafael Benítez er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem veðbankar telja líklegastan til að missa starfið sitt. Liverpoolslagurinn í kvöld er því sennilega sá mikilvægasti af mörgum sem Spánverjinn hefur tekið þátt í.

Horfði á leik Chelsea og Man United upp á þakinu á Stamford Bridge
Stuðningsmaður Manchester United horfði á leik liðsins um síðustu helgi frá mjög hættulegum en jafnframt óvenjulegum stað.

Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021
Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru báðar á skotskónum í gær í síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2021.

„Þungbær ákvörðun þegar maður er að vinna með vini sínum“
Arnar Þór Viðarsson segir það hafa verið nauðsynlega ákvörðun að Eiður Smári Guðjohnsen, vinur hans og aðstoðarmaður, stigi frá borði sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta.

Stuðningsmenn Man. United ætla að hylla Solskjær á Arsenal leiknum
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á dögunum en það breytir því þó ekki að stuðningsmenn félagsins vilja heiðra þessa goðsögn hjá félaginu.

Guardiola: Jack Grealish hefur spilað betur en hann heldur sjálfur
Manchester City eyddi metpening í enska landsliðsmanninn Jack Grealish í haust og hefur ekki alveg skilað tölum í takt við kaupverðið. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er samt ánægðari með hann en sumir myndu búast við.

Norsku stelpurnar unnu leikinn sem fór fram í tveimur mánuðum
Norska kvennalandsliðið í fótbolta vann 10-0 útisigur á Armeníu í síðasta leik liðsins á árinu en þetta var mjög óvenjulegur leikur.

Aðdragandinn að starfslokum Eiðs Smára
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hringdi í alla meðlimi stjórnar sambandsins og ræddi við þá um málefni Eiðs Smára Guðjohnsen í aðdraganda þess að stjórnin tók þá ákvörðun að hann léti af störfum.

Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina
Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna.

Liverpool með brasilískan heimsmeistara í þjálfarateyminu sínu
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur bætti við brasilískri goðsögn inn í þjálfarateymi sitt.

Roberto Mancini nú sagður koma til greina sem næsti stjóri Man. United
Manchester United var að tilkynna nýjan knattspyrnustjóra en þar sem hann er bara ráðinn fram á sumar þá halda vangavelturnar áfram í erlendum fjölmiðlum.

Gummi Tóta með flotta innkomu þegar New York sló út Arnór Ingva og félaga
Guðmundur Þórarinsson og félagar i New York City eru komnir alla leið í úrslitaleik Austudeildar MLS-deildarinnar eftir að hafa slegið út deildarmeistara New England Revolution í Íslendingarslag í nótt.

Fyrrum leikmaður Liverpool og Arsenal látinn
Ray Kennedy, fyrrum leikmaður Liverpool, Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, lést í gær, sjötugur að aldri, eftir langvarandi veikindi.

Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga
Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0.

Raphinha tryggði Leeds dramatískan sigur
Raphinha reyndist hetja Leeds er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en sigurmarkið kom af vítapunktinum í uppbótartíma.

Juventus aftur á sigurbraut
Juventus vann öruggan 2-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Pukki kom í veg fyrir fyrsta sigur tíu leikmanna Newcastle
Tíu leikmenn Newcastle voru hársbreidd frá því að sæka fyrsta sigur liðsins á tímabilinu er liðið tók á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Teemu Pukki sá þó til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli með fallegu marki undir lok leiks.

„Vorum ekki með gæðin í því sem við vorum að gera“
Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 4-0 sigri liðsins gegn Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Þrátt fyrir öruggan sigur Íslands var hún ekki nógu sátt með spilamennsku liðsins.

„Vitum að við getum gert mikið betur“
Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru sammála um að þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Kýpur í dag hefði spilamennska íslenska landsliðsins ekki verið sérstaklega góð.

Einkunnir á móti Kýpur: Karólína Lea best en stelpurnar hafa oft spilað betur
Íslenska kvennalandsliðið gerði það sem skipti máli á Kýpur í kvöld sem var að vinna leikinn og taka öll þrjú stigin með sér heim. Liðið nýtti sér hins vegar ekki kjörið tækifæri til að bæta upp á markatöluna með oft bitlitlum, hægum og ómarkvissum sóknarleik.

Umfjöllun: Kýpur - Ísland 0-4 | Á réttri braut inn í EM-árið
Fram undan er stórt, vonandi risastórt, ár hjá kvennalandsliði Íslands í fótbolta. Liðið leikur á EM í Englandi næsta sumar og um haustið er möguleiki á að liðið komist í fyrsta sinn í lokakeppni HM sem fram fer suður í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.

Hjörtur og félagar enn á toppnum eftir jafntefli
Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa eru enn á toppi ítölsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Perugia á heimavelli í kvöld.

Veiran setur strik í reikninginn í riðli Íslands
Leik Tékklands og Hvíta-Rússlands í C-riðli okkar Íslendinga sem fram átti að fara í Tékklandi í dag hefur verið frestað eftir að upp komu smit í herbúðum Hvít-Rússa.

Birkir skoraði tvö í stórsigri
Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk er Adana Demirspor vann 5-0 stórsigur gegn C-deildarliði Serik Belediyespor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Enginn Rangnick á hliðarlínunni gegn Arsenal
Michael Carrick verður enn við stjórnvölin hjá Manchester United er liðið tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi fimmtudag.

Guardiola lýsir yfir neyðarástandi
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun ekki geta teflt Kevin De Bruyne fram gegn Aston Villa annað kvöld og segir neyðarástand ríkja hjá félaginu fyrir jólavertíðina.

Flestar sem byrjuðu í sigrinum á Japan verma bekkinn gegn Kýpur
Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld síðasta leik sinn á árinu 2021 þegar liðið mætir heimastúlkum á Kýpur í undankeppni HM 2023.

Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil
Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu.

Leikur norska kvennalandsliðsins í fótbolta stöðvaður vegna þoku
Leikur Armeníu og Noregs í undankeppni HM kvenna í fótbolta fer fram við erfiðar aðstæður í Jerevan og það endaði með að dómarinn stöðvaði leikinn. Nú er búið að ákveða að leikurinn verður ekki kláraður fyrr en á morgun.

Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött
Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo.

ÍBV reynir að fá til sín markakóng
Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason.

Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar næsta framtíðarskref fótboltans
Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að prófa nýja útgáfu af rangstöðudómgæslu í Arabíubikar FIFA sem hefst í dag. Komi hún vel út verður hún væntanlega notuð á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári.

Nýr stjóri Man. United vill þungarokks fótbolta og hatar Tiki-taka
Knattspyrnuáhugafólk og þá sérstaklega stuðningsmenn Manchester United bíða nú eftir því hvaða áhrif nýr knattspyrnustjóri Manchester United muni hafa á félagið.

„Finnst þetta vanvirðing og alveg galið“
Glódís Perla Viggósdóttir tekur undir gagnrýni á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vegna þeirra leikstaða sem urðu fyrir valinu á EM í Englandi næsta sumar.

Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga
Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann.