Fleiri fréttir

Mikael Egill spilar með U-21 lands­liðinu á þriðju­dag

Mikael Egill Ellertsson verður í leikmannahópi íslenska U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu er það tekur á móti Grikklandi á morgun, þriðjudag. Hann verður því ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Þýskalandi á miðvikudag.

Ber engan kala til Klöru eftir umdeilda uppsögn: „Afleiðing af margra ára karlaveldi“

Gunný Gunnlaugsdóttir, fyrrum starfsmaður KSÍ, var sagt upp störfum hjá sambandinu af Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra þess, árið 2016 þegar hún var gengin átta mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Gunný segist ekki bera kala til Klöru vegna málsins og að hún sé að vinna öflugt starf á vinnustað sem einkennist af karllægri menningu.

Leik aflýst vegna valdaránstilraunar

Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið.

Messi skilur ekkert í máli kvöldsins

Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins.

„Ég hef aldrei verið svona reiður“

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði að íslenska liðið yrði að virða stigið sem þeir náðu í gegn Norður Makedóníu í dag, sérstaklega í því ljósi að frammistaðan hefði ekki verið góð í 65 mínútur í leiknum.

Þjóðverjar koma fullir sjálfstrausts til Íslands

Þýskaland fór á topp J-riðils í undankeppni HM karla í fótbolta með 6-0 sigri á Armeníu í kvöld. Ísland er í fimmta sæti riðilsins og fær Þjóðverja í heimsókn í næstu umferð.

Ósannfærandi Ítalir slógu heimsmet

Sviss og Ítalía gerðu markalaust jafntefli er þau mættust í Basel í Sviss í C-riðli undankeppni HM 2022 í fótbolta. Ítalir slógu heimsmet með því að forðast tap.

„Menn áttu alveg skilið að fá að heyra það“

Kári Árnason, sem bar fyrirliðabandið í 2-2 jafntefli Íslands við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag segir að menn hafi verið gríðarlega ósáttir við spilamennsku íslenska liðsins í hálfleik. Hann segir að ekki sé hægt að gera sömu kröfur á liðið og síðustu misseri.

Leikmenn kallaðir nauðgarar á göngu fyrir leik

Arnar Þór Viðarsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins hafi verið kallaðir „nauðgarar“ á gönguferð sinni í morgun í aðdraganda leiksins við Norður-Makedóníu. Slíkt sé erfitt að þola fyrir unga leikmenn og hafi haft áhrif á spennustig þeirra í leiknum.

„Ég er bara ótrúlega stoltur“

Birkir Bjarnason spilaði sinn hundraðasta landsleik fyrir Ísland er liðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Hann var sáttari við áfangann en spilamennsku íslenska liðsins.

„Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum.

Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr

Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis.

Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik

Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag.

Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra

England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik.

Barbára skoraði í sigri Brøndby

Barbára Sól Gísladóttir skoraði jöfnunarmark Brøndby í 2-1 sigri liðsins á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sveindís Jane lagði upp í tapi í Íslendingaslag

Íslendingaliðin Kristianstad og Hammarby mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Kristianstad, en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap.

Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið

Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins.

Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra

Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum.

Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð

Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum.

Sjá næstu 50 fréttir