Fleiri fréttir Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. 6.8.2021 21:45 Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. 6.8.2021 21:35 Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. 6.8.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. 6.8.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. 6.8.2021 20:39 Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. 6.8.2021 20:36 Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.8.2021 20:30 Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. 6.8.2021 20:00 Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. 6.8.2021 18:30 Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6.8.2021 18:01 Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6.8.2021 16:46 Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. 6.8.2021 16:30 Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 6.8.2021 14:55 Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6.8.2021 14:22 Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6.8.2021 12:30 Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 12:01 Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. 6.8.2021 08:00 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6.8.2021 07:31 Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. 6.8.2021 07:00 Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. 5.8.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. 5.8.2021 22:01 Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. 5.8.2021 21:28 Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. 5.8.2021 21:17 Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2021 20:30 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt þurfa sigur í seinni leiknum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt þurfa á sigri að halda í seinni viðureign liðsins gegn Pristhina frá Kósovó eftir 2-1 tap á útivelli í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 5.8.2021 20:05 Hólmar Örn og félagar með stórsigur í Sambandsdeildinni Hólmar Örn og félagar hans í Rosenborg eru svo sannarlega í góðum málum eftir 6-1 sigur gegn slóvenska liðinu Domzale í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 19:02 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5.8.2021 18:27 Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. 5.8.2021 18:00 Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 5.8.2021 17:29 Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. 5.8.2021 16:41 Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. 5.8.2021 16:26 Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. 5.8.2021 16:01 Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. 5.8.2021 15:35 Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. 5.8.2021 15:01 Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. 5.8.2021 12:23 Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 11:31 Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. 5.8.2021 11:09 Bandarísku stelpurnar tryggðu sér bronsið eftir mikinn markaleik Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta klúðraði tækifærinu á að spila um gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó en þær unnu bronsið í dag eftir sjö marka leik. 5.8.2021 09:56 Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. 5.8.2021 09:03 Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. 5.8.2021 09:01 Vilja leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, hefur farið fram á það við ítölsk stjórnvöld að leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum innan fótboltans þar í landi. Það geti hjálpað ítölskum félagsliðum að vinna sig út úr fjárhagsvandræðum sem kórónuveirufaraldurinn hafi valdið. 5.8.2021 07:16 Bandarískt fjármálafyrirtæki á að koma La Liga til bjargar Forráðamenn La Liga, efstu deildar karla í fótbolta á Spáni, hafa samið við bandaríska fjármálafyrirtækið CVC Capital Partners um sölu á 10% hlut í deildinni fyrir 3 milljarða bandaríkjadala. Félögin í deildinni eiga eftir að gefa grænt ljós á söluna. 4.8.2021 23:30 Sendu formlega kvörtun vegna gyðingahaturs í garð formannsins Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur sent formlega kvörtun útvarpsrásarinnar Talksport vegna ummæla manns sem hringdi inn í þátt á rásinni í gær. Sá sem hringdi inn beindi ummælum sínum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham. 4.8.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 2-4 | Arnþór og Birnir tryggðu HK magnaðan sigur HK vann 4-2 sigur á FH í 15. Umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir hörkuleik liðanna í Kaplakrika í kvöld. HK fær því þrjú mikilvæg stig í botnbaráttunni. 4.8.2021 22:20 Umfjöllun: Valur - KR 1-0 | Valsmenn gerðu gott sem út um vonir KR-inga Valur vann KR 1-0 í stórleik kvöldsins í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta er liðin áttust við að Hlíðarenda. Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en vonir KR-inga um Íslandsmeistaratitil eru gott sem úr sögunni. 4.8.2021 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. 6.8.2021 21:45
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. 6.8.2021 21:35
Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. 6.8.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. 6.8.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. 6.8.2021 20:39
Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. 6.8.2021 20:36
Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.8.2021 20:30
Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. 6.8.2021 20:00
Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. 6.8.2021 18:30
Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6.8.2021 18:01
Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6.8.2021 16:46
Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. 6.8.2021 16:30
Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 6.8.2021 14:55
Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6.8.2021 14:22
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6.8.2021 12:30
Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 12:01
Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. 6.8.2021 08:00
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6.8.2021 07:31
Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. 6.8.2021 07:00
Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. 5.8.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. 5.8.2021 22:01
Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. 5.8.2021 21:28
Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. 5.8.2021 21:17
Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2021 20:30
Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt þurfa sigur í seinni leiknum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt þurfa á sigri að halda í seinni viðureign liðsins gegn Pristhina frá Kósovó eftir 2-1 tap á útivelli í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 5.8.2021 20:05
Hólmar Örn og félagar með stórsigur í Sambandsdeildinni Hólmar Örn og félagar hans í Rosenborg eru svo sannarlega í góðum málum eftir 6-1 sigur gegn slóvenska liðinu Domzale í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 19:02
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5.8.2021 18:27
Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. 5.8.2021 18:00
Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 5.8.2021 17:29
Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. 5.8.2021 16:41
Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. 5.8.2021 16:26
Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. 5.8.2021 16:01
Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. 5.8.2021 15:35
Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. 5.8.2021 15:01
Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. 5.8.2021 12:23
Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 11:31
Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. 5.8.2021 11:09
Bandarísku stelpurnar tryggðu sér bronsið eftir mikinn markaleik Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta klúðraði tækifærinu á að spila um gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó en þær unnu bronsið í dag eftir sjö marka leik. 5.8.2021 09:56
Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. 5.8.2021 09:03
Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. 5.8.2021 09:01
Vilja leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, hefur farið fram á það við ítölsk stjórnvöld að leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum innan fótboltans þar í landi. Það geti hjálpað ítölskum félagsliðum að vinna sig út úr fjárhagsvandræðum sem kórónuveirufaraldurinn hafi valdið. 5.8.2021 07:16
Bandarískt fjármálafyrirtæki á að koma La Liga til bjargar Forráðamenn La Liga, efstu deildar karla í fótbolta á Spáni, hafa samið við bandaríska fjármálafyrirtækið CVC Capital Partners um sölu á 10% hlut í deildinni fyrir 3 milljarða bandaríkjadala. Félögin í deildinni eiga eftir að gefa grænt ljós á söluna. 4.8.2021 23:30
Sendu formlega kvörtun vegna gyðingahaturs í garð formannsins Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur sent formlega kvörtun útvarpsrásarinnar Talksport vegna ummæla manns sem hringdi inn í þátt á rásinni í gær. Sá sem hringdi inn beindi ummælum sínum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham. 4.8.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 2-4 | Arnþór og Birnir tryggðu HK magnaðan sigur HK vann 4-2 sigur á FH í 15. Umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir hörkuleik liðanna í Kaplakrika í kvöld. HK fær því þrjú mikilvæg stig í botnbaráttunni. 4.8.2021 22:20
Umfjöllun: Valur - KR 1-0 | Valsmenn gerðu gott sem út um vonir KR-inga Valur vann KR 1-0 í stórleik kvöldsins í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta er liðin áttust við að Hlíðarenda. Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en vonir KR-inga um Íslandsmeistaratitil eru gott sem úr sögunni. 4.8.2021 22:15