Fleiri fréttir

Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum
Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

Björn Bergmann í byrjunarliðinu er Molde komst áfram
Landsliðsframherjinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið vann 2-0 útisigur á Hoffenheim í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Aubameyang hetja Arsenal í endurkomusigri
Arsenal vann 3-2 sigur á Benfica er liðin mættust í Grikklandi í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Arsenal því komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar
Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans.

Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks
Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum.

Stjóri Atalanta segir dómarann hafa eyðilagt leikinn
Gian Piero Gasperini, knattspyrnustjóri Atalanta, segir að dómarinn Tobias Stieler hafi eyðilagt leik liðsins gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Sjö útisigrar í sextán liða úrslitunum
Sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enduðu með sigri útiliðsins.

Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal
Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar.

Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla?
Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt.

Byrjun Mesut Özil í Tyrklandi átti að vera draumur en er líkari martröð
Það er óhætt að segja að Mesut Özil sé ekki að byrja vel með Fenerbahce í Tyrklandi. Hann skilar litlu inn á vellinum og er meira að segja gagnrýndur fyrir það sem hann gerir fyrir leikina.

Solskjær heldur sambandi við Haaland: Sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér
Ole Gunnar Solskjær segist enn vera í sambandi við Erling Braut Haaland, markahrókinn magnaða sem að Solskjær stýrði hjá Molde í Noregi á sínum tíma.

Tryggvi flytur á Blönduós og snýr aftur í þjálfun
Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, er orðinn þjálfari á nýjan leik en hann verður búsettur á Blönduósi í sumar og mun stýra liði Kormáks/Hvatar í 4. deild karla.

Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi
Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu
Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær.

BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð.

Henderson sagður frá í þrjá mánuði
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina.

Souness elskar að horfa á Leeds
Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila.

Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta
Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó.

Þægilegt hjá City í Búdapest
Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0.

Messi skaut Börsungum nær Atletico
Lionel Messi var einu sinni sem oftar í aðalhlutverki hjá Barcelona er þeir unnu 3-0 sigur á fallbaráttuliði Elche.

Sjáðu glæsimark Alli, markið hans Bale og tvennu Vincius
Tottenham vann öruggan 4-0 sigur á Wolfsberger í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Frábært mark Alli og Bale skoraði einnig í stórsigri
Það var aldrei spurning eftir fyrri leikinn á milli Tottenham og Wolfsberger í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar að Lundúnarliðið væri komið áfram. Þeir unnu síðari leik liðanna í kvöld 4-0.

Tvö stórlið bíða eftir Henderson yfirgefi hann Man. United í sumar
Dean Henderson, markvörður Manchester United, verður væntanlega ekki í vandræðum með að velja sér lið í sumar ákveði hann að yfirgefa uppeldisfélagið.

Hefur ekki áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning eltist þeir við Håland
Hinn 23 ára framherji Tammy Abraham hefur engan áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning ætli þeir að eltast við framherja Dortmund Erling Braut Håland.

Þessir komust í æfingahópinn mánuði fyrir EM
Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn í sinn fyrsta æfingahóp nú þegar mánuður er í að Ísland spili í lokakeppni Evrópumótsins.

Ísak eins dýr og Norrköping kýs
Fyrrverandi formaður sænska knattspyrnufélagsins IFK Norrköping segir ekkert hæft í því að Ísak Bergmann Jóhannesson sé með klásúlu í samningi sínum við félagið, sem geri honum kleyft að yfirgefa það fyrir ákveðna upphæð.

Gleðileg sjón á æfingu Liverpool liðsins í dag
Portúgalski framherjinn Diogo Jota er byrjaður að æfa aftur með Liverpool liðinu en hann var á æfingu liðsins í dag.

Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur
Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ungur leikmaður Atalanta lést úr krabbameini
Willy Ta Bi, 21 árs leikmaður Atalanta, lést í gær eftir baráttu við lifrarkrabbamein.

„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“
Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár.

Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið
Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli.

Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio
Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli.

Yfir fjörutíu milljónir í undirbúning sem reyndist óþarfur
Það kostaði Knattspyrnusamband Íslands rúmar 42 milljónir króna að gera það mögulegt að Ísland og Rúmenía gætu mæst í umspilsleik á Íslandi í mars í fyrra. KSÍ fær ekki krónu upp í þann kostnað frá UEFA þrátt fyrir að milljónirnar hafi farið í súginn þegar UEFA ákvað að fresta leiknum.

Lennon telur sig hafa brugðist og er hættur
Neil Lennon er hættur sem knattspyrnustjóri skoska félagsins Celtic nú þegar allt útlit er fyrir að erkifjendurnir í Rangers, undir stjórn Stevens Gerrard, verði meistarar.

Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu
Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks.

Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu
Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm.

Giroud hetja Chelsea í Búkarest
Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu.

Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik
Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara.

Millwall bjargaði stigi undir lokin | Lærisveinar Rooney á sigurbraut
Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem heimsótti Luton Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en mark Millwall kom á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Leeds rúllaði yfir Southampton í síðari hálfleik
Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leeds United vann 3-0 sigur á Southampton er liðin mættust á Elland Road. Öll mörkin komu í síðari hálfleik.

Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar.

Segir að það hafi verið ómögulegt að dekka Messi
Brasilíski bakvörðurinn Filipe Luís segir að það hafi verið ómögulegt að dekka Argentínumanninn Lionel Messi á sínum tíma.

Sú norska stýrði enska landsliðinu til stórsigurs í fyrsta leik
Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar vel undir stjórn hinnar norsku Hege Riise en liðið vann 6-0 sigur á Norður Írlandi í dag.

Ari segir fjölskylduna hafa sloppið vel eftir að hafa öll smitast
Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, segist klár í slaginn í næsta leik með liði sínu Oostende eftir að hann og öll fjölskylda hans smitaðist af kórónuveirunni.

Sportið í dag: Ætla Blikar að selja manninn sem gæti sótt titilinn í sumar?
Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag og þá sérstaklega mikinn áhugi á stráknum.