Fleiri fréttir

Sprettur Neto tryggði Úlfunum sigur

Wolves vann 2-1 sigur á Southampton er liðin mættust öðru sinni á fjórum dögum. Í dag mættust liðin í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary’s leikvanginum en fyrr í vikunni spiluðu liðin í enska bikarnum.

Vill að gestaliðið skipti um föt á barnum

Chris Wilder, stjóri Sheffield United, er ekki hrifinn af búningsklefunum sem Sheffield liðið fær á útivöllum. Vegna kórónuveirufaraldursins mega liðin ekki hýsa gestaliðið í sínum venjulega búningsklefa.

Hætta að krjúpa því það skilar engum árangri

Enska B-deildarliðið Brentford hefur ákveðið að hætta að krjúpa fyrir leiki liðsins í ensku B-deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í gærkvöldi en liðið er í öðru sæti B-deildarinnar.

Moise Kean skaut PSG á toppinn

Hörð barátta er enn um efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en ríkjandi meistarar PSG endurheimtu toppsætið af Lille með 2-1 sigri á Nice í dag.

Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund

Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2.

Sautjándi deildarsigur Atletico

Atletico Madrid er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða eftir 2-1 sigur á Granada í dag.

Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum

FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag.

Bielsa í réttar­höldum í Frakk­landi

Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi.

Íslandsmeistararnir hefja mótið fyrir hádegi

Það verða Íslandsmeistarar á ferð í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í dag nú þegar boltinn er farinn að rúlla í þessu síðasta undirbúningsmóti áður en Íslandsmótið hefst í vor.

Lars ekki enn gert skrif­legan samning við KSÍ

Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi.

Manchester-liðin hafa sæta­skipti eftir sigur City

Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld.

Lykil­maður Leicester frá út tíma­bilið

James Justin, hinn ungi vinstri bakvörður í Leicester City, verður frá út tímabilið eftir að hafa meiðst illa á hné gegn Brighton & Hove Albion er liðin mættust í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni.

Aron Jóhanns­son á leið til Pól­lands

Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson er á leið til pólska úrvalsdeildarfélagsins Lech Poznan. Gaf félagið það út á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem má sjá Aron í læknisskoðun.

Fabinho ekki með gegn Leicester

Fabinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann er lítillega meiddur.

Sjá næstu 50 fréttir