Fleiri fréttir

Renard skoraði tvö er Lyon heldur í við PSG
Miðvörðurinn Wendie Renard skoraði bæði mörk Lyon í 3-0 sigri á Stade de Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins fimmtán mínútur í liði Lyon.

Úr Vesturbænum í Kópavog
Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar.

María Þórisdóttir á leið til Manchester United
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er á leið frá Englandsmeisturum Chelsea til Manchester United.

Rooney endanlega hættur og stýrir Derby næstu árin
Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County til frambúðar, eða til sumarsins 2023. Hann hefur endanlega lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril sem leikmaður.

Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára
Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi.

Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti
Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti.

„Liverpool menn verða stressaðir“
Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri.

„Ekki hægt að banna mönnum að fagna mörkum“
Pep Guardiola, stjóri Man City, skilur vel nýjustu tilmæli ensku úrvalsdeildarinnar en sér ekki fram á að leikmenn geti sleppt því að fagna mörkum.

Þórdís snýr aftur í Kópavoginn
Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar.

Real Madrid úr leik í spænska ofurbikarnum
Spánarmeistarar Real Madrid biðu lægri hlut fyrir Athletic Bilbao í undanúrslitum spænska ofurbikarsins í kvöld.

Markalaust í Lundúnum
Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Pétur heldur áfram að spila með FH
Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

Pep Guardiola bað sína menn um að hlaupa minna og allt fór að ganga betur
Knattspyrnustjórar pressa vanalega á það að leikmenn þeirra hlaupi sem mest inn á vellinum en einn sá besti í boltanum fór aftur á móti í þveröfuga átt á þessu tímabili.

Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu
Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta.

Sakar Jürgen Klopp um hræsni
Gamli dómarinn Mark Clattenburg var ekki hrifinn af orðum knattspyrnustjóra Liverpool á dögunum.

Heimir reifst við mótherja og hundsaði dómarana
Heimi Hallgrímssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í fótbolta, var heitt í hamsi eftir að hafa horft upp á sína menn í Al Arabi missa leik sinn við Al Gharafa niður í 1-1 jafntefli á sjöundu mínútu uppbótartíma í gær.

Barcelona gat fengið Cristiano Ronaldo á sínum tíma
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hefðu getað spilað saman hjá Barcelona ef marka má orð fyrrum forseta Barcelona.

Frá Man. City til Heimis og nú í það að æfa með utandeildarliði á fjórum árum
Það eru innan við fjögur ár síðan Wilfried Bony var á mála hjá einu besta fótboltaliði í heimi; Manchester City. Nú æfir hann með utandeildarliðinu Newport County til að halda sér í formi.

Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino
Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum.

Tottenham missteig sig gegn nýliðunum
Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham.

Simone kjörinn þjálfari áratugarins
Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane.

City marði Brighton
Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld.

Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný
Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV.

Aftur skoraði Sverrir og nú gegn toppliðinu
Sverrir Ingi Ingason skoraði annað leikinn í röð fyrir PAOK er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn toppliði Olympiakos.

Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley
Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Grátlegt jafntefli kom í veg fyrir fimmta sigur Al Arabi í röð
Al Arabi gerði 1-1 jafntefli við Al-Gharfa er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar. Jafnteflið var afar svekkjandi fyrir Íslendingaliðið.

Dramatískur sigur Inter í Flórens og Mílanó-slagur framundan í átta liða úrslitum
Inter er komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir sigur á Fiorentina, 1-2, í dag. Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter þegar mínúta var eftir af framlengingu.

Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool
Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð.

Bæði United-liðin á toppnum
Bæði karla- og kvennalið Manchester United eru á toppnum í sínum deildum.

Norrköping staðfestir kaupin á Finni
Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR.

Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma
Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi.

Fór lítið fyrir Gylfa Þór sem spilaði óvænt frammi
Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton er liðið mætti Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gylfi Þór var óvænt í stöðu framherja í leiknum og átti ekki sinn besta leik.

„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“
Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik.

Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar.

Everton heldur í við toppliðin með góðum sigri á Wolves
Everton vann 2-1 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið skoraði miðvörðurinn Michael Keane á 77. mínútu leiksins.

Rautt spjald og vítaspyrna er Sheffield vann loks sigur
Sheffield United vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið lagði Newcastle United 1-0 á heimavelli í kvöld þökk sé marki Billy Sharp úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Liverpool lætur þjálfara aðalliðsins fara
Þjálfari kvennaliðs Liverpool hefur verið látin taka poka sinn eftir slakt gengi á leiktíðinni. Liðið leikur í B-deild ensku kvennaknattspyrnunnar eftir fall á síðustu leiktíð.

Skuldir Barcelona nálgast milljarð evra
Spænska stórveldið Barcelona er stórskuldugt en talið er að skuldir þess nálgist einn milljarð evra. Félagið þarf að borga næstum því helming þess innan árs.

Fylkir byrjaður að undirbúa brotthvarf Cecilíu og fær efnilegan markvörð af Nesinu
Fylkir hefur fengið markvörðinn Tinnu Brá Magnúsdóttur frá Gróttu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið.

Leikmaður Cardiff með krabbamein
Sol Bamba, leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, hefur greinst með krabbamein og er í meðferð vegna þess.

Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð
Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu.

Tveir íslenskir strákar á lista yfir leikmennina sem eiga að „bjarga framtíð FCK“
Tveir ungir íslenskir piltar eru á lista Ekstra Bladet í Danmörku yfir þá leikmenn sem eiga að „bjarga framtíð FCK“, eins og stendur í fyrirsögn blaðsins.

Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti
Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku.

Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið
West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld.

FH banarnir krækja í Íslandsvin
Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi.