Fleiri fréttir

Gabriel Jesus og Kyle Walker með Covid

Gabriel Jesus og Kyle Walker, leikmenn Manchester City, hafa greinst jákvæðir fyrir Kórónuveirunni og verða ekki með liðinu gegn Newcastle á morgun.

Danny Rose handtekinn

Danny Rose, leikmaður Tottenham, var handtekinn fyrir of hraðan akstur á Þorláksmessu.

Stóri Sam segir Arsenal vera í fallbaráttu

Sam Allardyce, nýráðinn stjóri West Brom, segir að stórveldið Arsenal sé eitt af þeim liðum sem sé að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni.

Lingard til Sheffield United?

Sheffield United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með einungis tvö stig eftir fjórtán leiki, tíu stigum frá öruggu sæti í deildinni. Liðið leitar nú allra mögulegra leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök.

Bruno með háleit markmið fyrir 2021

Bruno Fernandes kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina í byrjun þessa árs þegar hann gekk til liðs við Manchester United. Hann hefur síðan þá komið að 29 mörkum í 27 leikjum fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni, skorað sautján mörk og lagt upp tólf.

Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við?

Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni.

Bakvörður enska landsliðsins á leið í tíu vikna bann

Kieran Trippier, bakvörður Atlético Madrid á Spáni og enska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Mun hann missa af 13 leikjum með Atlético vegna bannsins.

Valur heldur á­fram að sækja leik­menn

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi.

Tryggvi Hrafn í Val

Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið.

Neville segir að leikmönnum Arsenal leiðist

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn Arsenal þurfi að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik. Þeir líti út eins og að þeim leiðist undir stjórn hins spænska Mikel Arteta og það megi ekki gerast.

Staðsetning Rúnars kom Mahrez á óvart

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, var undrandi á staðsetningu Rúnars Alex Rúnarssonar, markmanns Arsenal, er Mahrez skoraði annað mark City í gær.

Börsungar nálgast toppliðin

Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti.

Rob Green fann til með Rúnari Alex

Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld.

Augs­burg úr leik | Darmsta­dt flaug á­fram

Það var ólíkt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi er þau léku í 32-liða úrslitum í bikarnum í kvöld. Bæði lið léku þó án Íslendinganna í kvöld. Augsburg tapaði 0-3 á meðan Darmstadt vann 3-0.

Sjá næstu 50 fréttir