Fleiri fréttir

Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

United kom sér í Meistaradeild Evrópu

Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Leikmenn Real Madrid undanþegnir reglum um sóttkví

Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid munu geta mætt til Englands í seinni leik sinn við Manchester City, í Meistaradeild Evrópu, án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví.

Missti bikarinn og mölbraut hann

Þrátt fyrir þá miklu reynslu sem Branislav Ivanovic hefur af því að lyfta bikurum og fagna titlum þá missti hann og braut glæsilegan verðlaunagrip í fagnaðarlátum eftir að hafa orðið rússneskur bikarmeistari í gær.

Eitt af þremur mun bjarga lífi sínu

Það er útlit fyrir hádramatíska fallbaráttu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en ljóst er að aðeins eitt eftirtalinn liða mun halda sæti sínu í deildinni; Aston Villa, Watford eða Bournemouth.

Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH?

Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla.

Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það

„Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins.

Schmeichel kemur De Gea til varnar

Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir