Fleiri fréttir Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. 24.7.2020 19:15 Glódís Perla á toppinn eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård komust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 6-0 sigri á Örebro í dag. 24.7.2020 19:05 Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. 24.7.2020 18:00 Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 24.7.2020 15:31 Sara skoraði í þriðja leiknum í röð Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum með franska stórliðinu Lyon. 24.7.2020 15:00 Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. 24.7.2020 14:30 Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. 24.7.2020 13:58 Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. 24.7.2020 13:28 Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. 24.7.2020 12:30 Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. 24.7.2020 12:00 „Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. 24.7.2020 11:00 Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. 24.7.2020 10:30 Messi og Suarez á Ibiza en Pique sagður á Íslandi Leikmenn Barcelona eru komnir í stutt frí eftir að spænska úrvalsdeildin kláraðist. Þeir hlaða batteríin fyrir Meistaradeildina. 24.7.2020 10:00 Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. 24.7.2020 09:45 Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 24.7.2020 09:29 Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. 24.7.2020 08:30 Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. 24.7.2020 08:01 Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. 24.7.2020 07:30 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24.7.2020 07:00 „Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 24.7.2020 06:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23.7.2020 23:15 Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23.7.2020 23:00 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23.7.2020 22:50 Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. 23.7.2020 22:25 Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. 23.7.2020 22:10 Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. 23.7.2020 22:05 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23.7.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Víkingur 1-1 | Nýliðarnir náðu jafntefli gegn bikarmeisturunum Eftir að hafa skorað sex mörk gegn ÍA þurftu Víkingar að sætta sig við jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, lokatölur 1-1. 23.7.2020 21:55 Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. 23.7.2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. 23.7.2020 20:30 „Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. 23.7.2020 19:45 Udinese hélt lífi í toppbaráttunni með sigri á Juventus Juventus hélt þeir væru að fara fagna níunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu í dag en Udinese setti strik í reikninginn. 23.7.2020 19:20 Aron Elís og félagar í góðum málum eftir fyrri leikinn Danska úrvalsdeildarfélagið OB vann 3-1 sigur á AC Horsens í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Aron Elís kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. 23.7.2020 18:05 Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. 23.7.2020 17:45 „Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. 23.7.2020 16:30 Sara söng slagara með Whitney Houston í nýliðavígslunni hjá Lyon Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins þandi raddböndin í nýliðavígsla hjá Lyon. Fyrir valinu varð þekkt lag með Whitney Houston. 23.7.2020 16:00 Sat á vellinum og grét eftir síðasta leikinn - Treyjunúmer táningsins frátekið Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. 23.7.2020 15:30 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23.7.2020 14:30 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23.7.2020 14:00 Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23.7.2020 13:36 Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23.7.2020 13:00 Blikar fá annan ungan og efnilegan leikmann úr Mosfellsbænum Jason Daði Svanþórsson gengur í raðir Breiðabliks þegar samningi hans við Aftureldingu lýkur eftir tímabilið. 23.7.2020 12:46 Víkingur skorar í fyrsta lagi á grasi síðla ágústs og fimm eða fleiri mörk í fjórðung leikjanna Úlfar Biering Valsson, knattspyrnuáhugamaður, tók saman áhugaverða skýrslu úr þeim leikjum sem búnir eru í Pepsi Max-deild karla. 23.7.2020 12:30 Fór beint í vinnuna eftir að hafa varið fjórða vítið í síðustu þremur leikjum Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, hefur varið fjögur síðustu víti sem hann hefur fengið á sig. 23.7.2020 12:00 Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. 23.7.2020 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. 24.7.2020 19:15
Glódís Perla á toppinn eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård komust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 6-0 sigri á Örebro í dag. 24.7.2020 19:05
Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. 24.7.2020 18:00
Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 24.7.2020 15:31
Sara skoraði í þriðja leiknum í röð Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum með franska stórliðinu Lyon. 24.7.2020 15:00
Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. 24.7.2020 14:30
Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. 24.7.2020 13:58
Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. 24.7.2020 13:28
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. 24.7.2020 12:30
Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. 24.7.2020 12:00
„Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. 24.7.2020 11:00
Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. 24.7.2020 10:30
Messi og Suarez á Ibiza en Pique sagður á Íslandi Leikmenn Barcelona eru komnir í stutt frí eftir að spænska úrvalsdeildin kláraðist. Þeir hlaða batteríin fyrir Meistaradeildina. 24.7.2020 10:00
Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. 24.7.2020 09:45
Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 24.7.2020 09:29
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. 24.7.2020 08:30
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. 24.7.2020 08:01
Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. 24.7.2020 07:30
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24.7.2020 07:00
„Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 24.7.2020 06:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23.7.2020 23:15
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23.7.2020 23:00
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23.7.2020 22:50
Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. 23.7.2020 22:25
Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. 23.7.2020 22:10
Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. 23.7.2020 22:05
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23.7.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Víkingur 1-1 | Nýliðarnir náðu jafntefli gegn bikarmeisturunum Eftir að hafa skorað sex mörk gegn ÍA þurftu Víkingar að sætta sig við jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, lokatölur 1-1. 23.7.2020 21:55
Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. 23.7.2020 20:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. 23.7.2020 20:30
„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. 23.7.2020 19:45
Udinese hélt lífi í toppbaráttunni með sigri á Juventus Juventus hélt þeir væru að fara fagna níunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu í dag en Udinese setti strik í reikninginn. 23.7.2020 19:20
Aron Elís og félagar í góðum málum eftir fyrri leikinn Danska úrvalsdeildarfélagið OB vann 3-1 sigur á AC Horsens í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Aron Elís kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. 23.7.2020 18:05
Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. 23.7.2020 17:45
„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. 23.7.2020 16:30
Sara söng slagara með Whitney Houston í nýliðavígslunni hjá Lyon Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins þandi raddböndin í nýliðavígsla hjá Lyon. Fyrir valinu varð þekkt lag með Whitney Houston. 23.7.2020 16:00
Sat á vellinum og grét eftir síðasta leikinn - Treyjunúmer táningsins frátekið Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. 23.7.2020 15:30
Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23.7.2020 14:30
Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23.7.2020 14:00
Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23.7.2020 13:36
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23.7.2020 13:00
Blikar fá annan ungan og efnilegan leikmann úr Mosfellsbænum Jason Daði Svanþórsson gengur í raðir Breiðabliks þegar samningi hans við Aftureldingu lýkur eftir tímabilið. 23.7.2020 12:46
Víkingur skorar í fyrsta lagi á grasi síðla ágústs og fimm eða fleiri mörk í fjórðung leikjanna Úlfar Biering Valsson, knattspyrnuáhugamaður, tók saman áhugaverða skýrslu úr þeim leikjum sem búnir eru í Pepsi Max-deild karla. 23.7.2020 12:30
Fór beint í vinnuna eftir að hafa varið fjórða vítið í síðustu þremur leikjum Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, hefur varið fjögur síðustu víti sem hann hefur fengið á sig. 23.7.2020 12:00
Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. 23.7.2020 11:15