Fleiri fréttir

Lak út í gær en var staðfest í dag

Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið.

Iðnaðarsigur hjá Real Madrid

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld.

2. deild karla: Ekkert fær stöðvað Kórdrengina

Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja.

Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool

Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea.

Grótta fær til sín skoskan sóknarmann

Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic.

West Ham með lífsnauðsynlegan sigur

West Ham United tók á móti Chelsea í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham hafði á endanum betur, 3-2, en sigurinn var lífsnauðsynlegur í fallbaráttunni þar sem Hamrarnir höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð.

Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“

„Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.

Sjá næstu 50 fréttir