Fleiri fréttir

Matip rifjaði upp áhrifaríka ræðu Klopp fyrir leikinn gegn Barcelona

Það voru fæstir sem bjuggust við því að Liverpool myndi komast áfram úr undanúrslitaeinvíginu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa tapað fyrri leiknum 3-0. Joel Matip, varnarmaður Liverpool, rifjaði upp ræðu Jurgen Klopp fyrir leikinn.

Ronaldo sendur í tveggja vikna sóttkví

Cristiano Ronaldo komst loksins til Ítalíu í gær eftir að hafa verið fastur í Portúgal um helgina þar sem flugvél hans fékk ekki að taka á loft frá Madríd þar sem hún var staðfest.

Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“

Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu.

Jónatan framlengir við FH

Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021.

Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan

Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir