Fleiri fréttir

Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram

„Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað.

Hvað á EM að heita?

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, virðist eiga í einhverjum erfiðleikum með að ákveða hvað kalla skuli næsta Evrópumót karla, nú þegar ákveðið hefur verið að flytja mótið um eitt ár.

Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur.

Peter Whittingham látinn

Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall.

Tveir Víkingar í sóttkví

Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir