Fleiri fréttir

Ensku úrvalsdeildarliðin vilja breyta félagsskiptaglugganum aftur

Enska úrvalsdeildin hefur verið úr takti við aðrar deildir í Evrópu í haust þegar kemur að félagsskiptum leikmanna. Glugginn lokaði hjá flestum evrópsku deildunum í gær en þá var hann búinn að vera lokaður í ensku úrvalsdeildinni í rúmar þrjár vikur.

Atli Eðvaldsson látinn

Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag.

Staðfest að Jón Þór gerir þrjár breytingar

Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsson koma inn í framlínu Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld ásamt því að Ásta Eir Árnadóttir tekur sæti hægri bakvarðar.

Markavélin sem ekkert fær stöðvað

Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni.

Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld

Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021.

Slóvakar munu ekki gefa neitt eftir

Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í kvöld í undankeppni EM 2021, nokkrum dögum eftir að hafa unnið Ungverja 4-1 á Laugardalsvelli. Sara Björk á von á erfiðum leik gegn liði sem hefur verið á uppleið síðustu ár og gefur ekkert eftir inni á vellinum.

Gary Martin refsar endurtekið fyrri félögum

Gary Martin afgreiddi gömlu félaga sína í Val með tveimur mörkum í Vestmannaeyjum í gær en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar á móti gömlum liðsfélögum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir