Fleiri fréttir

Rússar gera tilboð í Samúel Kára

Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er eftirsóttur en Fótbolti.net greinir frá því að félag frá Rússlandi vilja klófesta miðjumanninn.

Landsliðsferli Birkis er ekki lokið

Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn.

Brunaútsala hjá Man. Utd

Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina.

Pólska markavélin áfram hjá Bayern

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Laus úr fangelsinu eftir einn dag

Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu.

Ung framlína á móti Ungverjum og Sandra byrjar í markinu

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 og fyrsti keppnisleikur liðsins undir hans stjórn.

Sjá næstu 50 fréttir