Fleiri fréttir Sigurganga Arsenal heldur áfram Sigurganga Arsenal heldur áfram eftir sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.10.2018 13:00 Staða Kovac farin að hitna hjá Bayern eftir fjóra sigurlausa leiki Þjálfarastarf Niko Kovac hjá Bayern Munchen er í hættu, eftir aðeins ellefu leiki í starfi en gengi liðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 7.10.2018 12:30 Klopp segir að Guardiola sé besti stjóri heims Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að kollegi hans hjá Manchester City, Pep Guardiola sé sá allra besti í heiminum. Liverpool og Manchester City mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.10.2018 12:00 Forsætisráðherra Portúgals kemur Ronaldo til varnar vegna nauðgunarásakana Portúgalski forsætisráðherrann, Antonio Costa hefur komið landa sínum, Cristiano Ronaldo til varnar eftir ásakanir á hendur þess síðarnefnda um nauðgun í Las Vegas fyrir níu árum. 7.10.2018 11:30 Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér. 7.10.2018 10:00 Ekkert húðflúr og ekkert skegg í nýjasta liði Berlusconi Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi fyrrum eigandi AC Milan, er búinn að kaupa C-deildarliðið Monza og hann er búinn að setja skýrar reglur. 7.10.2018 08:00 Chelsea komst á toppinn með sigri á Southampton Chelsea komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar, allavega í tvo klukkutíma eftir sigur á Southampton. 7.10.2018 00:01 Einungis Sané, De Bruyne og Sterling gert betur en Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp enn eitt markið fyrir Burnley í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Huddersfield á heimavelli. 6.10.2018 23:15 Fimmta tap Dijon í síðustu sex leikjum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru í vandræðum í frönsku úrvalsdeildinni en þeir töpuðu þriðja leiknum í röð í kvöld. 6.10.2018 20:04 Mourinho: Ef það rignir í London á morgun, þá er það mér að kenna Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segist ánægður með drengina sína í síðari hálfleik en segir að liðið hafið ráðið illa við stressið í fyrri hálfleik. 6.10.2018 19:09 Sanchez fullkomnaði endurkomu United Manchester United kom til baka gegn Newcastle og vann 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Voru leikmenn United að bjarga starfinu hjá Jose Mourinho? 6.10.2018 18:30 Hrakfarir Bayern halda áfram sem fengu skell á heimavelli Vandræði Bayern Munchen halda áfram en í dag tapaði liðið 3-0 fyrir Borussia Mönchengladbach á heimavelli. 6.10.2018 18:27 Real tapaði gegn Alaves og er án sigurs í síðustu fimm leikjum Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið gerði tapaði fyrir Alaves í kvöld, 1-0. 6.10.2018 18:15 Ronaldo á skotskónum í áttunda sigri Juventus Cristiano Ronaldo var á skotskónum fyrir Juventus er liðið vann 2-0 sigur á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.10.2018 17:45 Dier tryggði Tottenham mikilvæg þrjú stig Tottenham vann nýliða Cardiff á Wembley í dag, 1-0 en það var Eric Dier sem skoraði sigurmark Tottenham. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson var í fyrsta skiptið í leikmannahóp Cardiff á tímabilinu en hann var allan tímann á varamannabekknum. 6.10.2018 16:30 Gylfi tryggði Everton sigurinn með stórkostlegu marki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði stórkostlegt sigurmark Everton gegn Leicester í dag. Þetta var fimmtugasta mark Gylfa í úrvalsdeildinni. 6.10.2018 16:15 Jóhann Berg lagði upp enn eitt markið fyrir Burnley í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp enn eitt markið fyrir Burnley þegar þeir gerðu jafntefli við Huddersfield í dag. 6.10.2018 16:15 Túfa búinn að semja við Grindavík Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni. 6.10.2018 15:48 Íslendingalið Rostov tapaði í Rússlandi Íslendingalið Rostov tapaði gegn Orenburg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. 6.10.2018 15:34 Alfreð skoraði í tapi gegn Dortmund Alfreð Finnbogason var á skotskónum hjá Augsburg gegn Dortmund á útivelli miklum markaleik í dag. 6.10.2018 15:29 Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. 6.10.2018 14:30 Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. 6.10.2018 14:03 Vilja sjá Arsene Wenger sem næsta stjóra Manchester United Mikil pressa er á Jose Mourinho í stjórastólnum hjá Manchester United og hefur Zinedine Zidane verið nefndur sem arftaki hans verði hann rekinn. Nú er hins vegar nýtt nafn komið í umræðuna og er það Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal. 6.10.2018 14:00 FIFA bannar landsliði Sierra Leone frá alþjóðlegum fótbolta Landslið Sierra Leone hefur verið bannað frá alþjóðlegum fótbolta af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA vegna afskipta stjórnvalda af knattspyrnusambandi þjóðarinnar. 6.10.2018 13:30 Sjáðu helstu tilþrif og sigurmark Brighton gegn West Ham Sjáðu helstu tilþrif úr leik Brighton og West Ham í gærkvöldi. 6.10.2018 13:00 Klopp: Manchester City er mesti kraftur heimsfótboltans Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að lið sitt þurfi að sigra mesta kraft fótboltans í Manchester City ef þeir ætli að verða meistari á þessu tímabili. 6.10.2018 12:30 Arnar Gunnlaugsson orðinn þjálfari Víkings Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari Víkings Reykjavíkur en hann semur til tveggja ára við félagið. 6.10.2018 11:57 Mourinho nýtur stuðnings stjórnar Manchester United Jose Mourinho, stjóri Manchester United nýtur stuðnings stjórnar félagsins þráttt fyrir slæm úrslit að undanförnu og verður því að öllum líkindum ekki rekinn frá félaginu. 6.10.2018 09:30 Verðum að spila betur á lengri köflum Erik Hamrén krefst þess af sínum leikmönnum að þeir bæti sig frá fyrstu leikjum hans við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu. 6.10.2018 09:00 Kom mér skemmtilega á óvart Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað. 6.10.2018 08:00 Gerrard um stórleikinn: „Bestu liðin eins og taflan sýnir“ Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, segir að fólk eigi ekki að missa af stórleik helgarinnar er Liverpool og Manchester City mætast. 6.10.2018 08:00 Upphitun fyrir helgina: Gylfi funheitur og Lukaku skorar alltaf gegn Newcastle Áttunda umferðin í enska boltanum hófst í gærkvöldi er Brighton vann 1-0 sigur á West Ham með marki frá hinum ólseiga Glenn Murray. 6.10.2018 07:00 Holland í góðum málum gegn Dönum Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 5.10.2018 21:13 Hinn ólseigi Murray hetjan gegn West Ham Brighton vann sinn annan sigur á leiktíðinni er liðið vann 1-0 sigur á West Ham. Leikurinn var fyrsti leikur áttundu umferðarinnar. 5.10.2018 20:45 Enn eitt tapið hjá Frosinone Það gengur ekki né rekur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Frosinone en þeir töpuðu enn einum leiknum í kvöld er liðið tapaði 3-2 fyrir Torino. 5.10.2018 20:26 Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið. 5.10.2018 17:00 Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. 5.10.2018 14:55 U21 hópurinn sem mætir Norður-Írum og Spánverjum Íslenska U21 landsliðið mætir Norður-Írlandi og Spáni í tveimur leikjum í undankeppni EM 2019 um miðjan mánuð. Landsliðshópurinn fyrir leikina tvo var kynntur í dag. 5.10.2018 14:39 De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði. 5.10.2018 14:21 Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. 5.10.2018 13:54 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5.10.2018 13:45 Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. 5.10.2018 13:44 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5.10.2018 13:32 Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5.10.2018 13:30 Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. 5.10.2018 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurganga Arsenal heldur áfram Sigurganga Arsenal heldur áfram eftir sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.10.2018 13:00
Staða Kovac farin að hitna hjá Bayern eftir fjóra sigurlausa leiki Þjálfarastarf Niko Kovac hjá Bayern Munchen er í hættu, eftir aðeins ellefu leiki í starfi en gengi liðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 7.10.2018 12:30
Klopp segir að Guardiola sé besti stjóri heims Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að kollegi hans hjá Manchester City, Pep Guardiola sé sá allra besti í heiminum. Liverpool og Manchester City mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.10.2018 12:00
Forsætisráðherra Portúgals kemur Ronaldo til varnar vegna nauðgunarásakana Portúgalski forsætisráðherrann, Antonio Costa hefur komið landa sínum, Cristiano Ronaldo til varnar eftir ásakanir á hendur þess síðarnefnda um nauðgun í Las Vegas fyrir níu árum. 7.10.2018 11:30
Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér. 7.10.2018 10:00
Ekkert húðflúr og ekkert skegg í nýjasta liði Berlusconi Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi fyrrum eigandi AC Milan, er búinn að kaupa C-deildarliðið Monza og hann er búinn að setja skýrar reglur. 7.10.2018 08:00
Chelsea komst á toppinn með sigri á Southampton Chelsea komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar, allavega í tvo klukkutíma eftir sigur á Southampton. 7.10.2018 00:01
Einungis Sané, De Bruyne og Sterling gert betur en Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp enn eitt markið fyrir Burnley í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Huddersfield á heimavelli. 6.10.2018 23:15
Fimmta tap Dijon í síðustu sex leikjum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru í vandræðum í frönsku úrvalsdeildinni en þeir töpuðu þriðja leiknum í röð í kvöld. 6.10.2018 20:04
Mourinho: Ef það rignir í London á morgun, þá er það mér að kenna Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segist ánægður með drengina sína í síðari hálfleik en segir að liðið hafið ráðið illa við stressið í fyrri hálfleik. 6.10.2018 19:09
Sanchez fullkomnaði endurkomu United Manchester United kom til baka gegn Newcastle og vann 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Voru leikmenn United að bjarga starfinu hjá Jose Mourinho? 6.10.2018 18:30
Hrakfarir Bayern halda áfram sem fengu skell á heimavelli Vandræði Bayern Munchen halda áfram en í dag tapaði liðið 3-0 fyrir Borussia Mönchengladbach á heimavelli. 6.10.2018 18:27
Real tapaði gegn Alaves og er án sigurs í síðustu fimm leikjum Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið gerði tapaði fyrir Alaves í kvöld, 1-0. 6.10.2018 18:15
Ronaldo á skotskónum í áttunda sigri Juventus Cristiano Ronaldo var á skotskónum fyrir Juventus er liðið vann 2-0 sigur á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.10.2018 17:45
Dier tryggði Tottenham mikilvæg þrjú stig Tottenham vann nýliða Cardiff á Wembley í dag, 1-0 en það var Eric Dier sem skoraði sigurmark Tottenham. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson var í fyrsta skiptið í leikmannahóp Cardiff á tímabilinu en hann var allan tímann á varamannabekknum. 6.10.2018 16:30
Gylfi tryggði Everton sigurinn með stórkostlegu marki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði stórkostlegt sigurmark Everton gegn Leicester í dag. Þetta var fimmtugasta mark Gylfa í úrvalsdeildinni. 6.10.2018 16:15
Jóhann Berg lagði upp enn eitt markið fyrir Burnley í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp enn eitt markið fyrir Burnley þegar þeir gerðu jafntefli við Huddersfield í dag. 6.10.2018 16:15
Túfa búinn að semja við Grindavík Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni. 6.10.2018 15:48
Íslendingalið Rostov tapaði í Rússlandi Íslendingalið Rostov tapaði gegn Orenburg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. 6.10.2018 15:34
Alfreð skoraði í tapi gegn Dortmund Alfreð Finnbogason var á skotskónum hjá Augsburg gegn Dortmund á útivelli miklum markaleik í dag. 6.10.2018 15:29
Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. 6.10.2018 14:30
Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. 6.10.2018 14:03
Vilja sjá Arsene Wenger sem næsta stjóra Manchester United Mikil pressa er á Jose Mourinho í stjórastólnum hjá Manchester United og hefur Zinedine Zidane verið nefndur sem arftaki hans verði hann rekinn. Nú er hins vegar nýtt nafn komið í umræðuna og er það Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal. 6.10.2018 14:00
FIFA bannar landsliði Sierra Leone frá alþjóðlegum fótbolta Landslið Sierra Leone hefur verið bannað frá alþjóðlegum fótbolta af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA vegna afskipta stjórnvalda af knattspyrnusambandi þjóðarinnar. 6.10.2018 13:30
Sjáðu helstu tilþrif og sigurmark Brighton gegn West Ham Sjáðu helstu tilþrif úr leik Brighton og West Ham í gærkvöldi. 6.10.2018 13:00
Klopp: Manchester City er mesti kraftur heimsfótboltans Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að lið sitt þurfi að sigra mesta kraft fótboltans í Manchester City ef þeir ætli að verða meistari á þessu tímabili. 6.10.2018 12:30
Arnar Gunnlaugsson orðinn þjálfari Víkings Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari Víkings Reykjavíkur en hann semur til tveggja ára við félagið. 6.10.2018 11:57
Mourinho nýtur stuðnings stjórnar Manchester United Jose Mourinho, stjóri Manchester United nýtur stuðnings stjórnar félagsins þráttt fyrir slæm úrslit að undanförnu og verður því að öllum líkindum ekki rekinn frá félaginu. 6.10.2018 09:30
Verðum að spila betur á lengri köflum Erik Hamrén krefst þess af sínum leikmönnum að þeir bæti sig frá fyrstu leikjum hans við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu. 6.10.2018 09:00
Kom mér skemmtilega á óvart Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað. 6.10.2018 08:00
Gerrard um stórleikinn: „Bestu liðin eins og taflan sýnir“ Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, segir að fólk eigi ekki að missa af stórleik helgarinnar er Liverpool og Manchester City mætast. 6.10.2018 08:00
Upphitun fyrir helgina: Gylfi funheitur og Lukaku skorar alltaf gegn Newcastle Áttunda umferðin í enska boltanum hófst í gærkvöldi er Brighton vann 1-0 sigur á West Ham með marki frá hinum ólseiga Glenn Murray. 6.10.2018 07:00
Holland í góðum málum gegn Dönum Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 5.10.2018 21:13
Hinn ólseigi Murray hetjan gegn West Ham Brighton vann sinn annan sigur á leiktíðinni er liðið vann 1-0 sigur á West Ham. Leikurinn var fyrsti leikur áttundu umferðarinnar. 5.10.2018 20:45
Enn eitt tapið hjá Frosinone Það gengur ekki né rekur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Frosinone en þeir töpuðu enn einum leiknum í kvöld er liðið tapaði 3-2 fyrir Torino. 5.10.2018 20:26
Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið. 5.10.2018 17:00
Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. 5.10.2018 14:55
U21 hópurinn sem mætir Norður-Írum og Spánverjum Íslenska U21 landsliðið mætir Norður-Írlandi og Spáni í tveimur leikjum í undankeppni EM 2019 um miðjan mánuð. Landsliðshópurinn fyrir leikina tvo var kynntur í dag. 5.10.2018 14:39
De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði. 5.10.2018 14:21
Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. 5.10.2018 13:54
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5.10.2018 13:45
Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. 5.10.2018 13:44
Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5.10.2018 13:32
Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5.10.2018 13:30
Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. 5.10.2018 13:22