Fleiri fréttir Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. 5.10.2018 09:33 Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. 5.10.2018 09:00 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5.10.2018 08:30 Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast José Mourinho hélt blaðamannafundinn sinn ansi snemma í morgunsárið. 5.10.2018 08:00 Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. 5.10.2018 07:00 Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. 5.10.2018 06:00 PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. 4.10.2018 23:00 Magnaður sigur Malmö á Besiktas Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö gerðu sér lítið fyrir og skelltu tyrkneska stórveldinu, Besiktas, 2-0 á heimavelli í I-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 4.10.2018 21:07 Langþráð mark Morata tryggði Chelsea sigur Chelsea lét sér eitt mark duga er liðið vann 1-0 sigur gegn unverska liðinu, Vidi FC, er liðin mættust á Brúnni í kvöld. 4.10.2018 20:45 Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. 4.10.2018 20:00 Sokratis sá fyrsti í rúma tvo áratugi Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Hannesi Halldórssyni og félögum Qarabag er liðin mættust í Evróudeildinni í kvöld. 4.10.2018 19:31 Guðlaugur Victor hetjan gegn Ludogorets í Evrópudeildinni FCK vann útisigur í Frakklandi, AC Milan kláraði Olympiakos á heimavelli og Salzburg lenti ekki í miklum vandræðum með Celtic. Þetta eru meðal úrslita kvöldsins í Evrópudeildinni. 4.10.2018 19:01 Hannes á bekknum er Arsenal skoraði þrjú gegn Qarabag Hannes Þór Halldórsson var á bekknum er Qarabag tapaði 3-0 fyrir Arsenal í annarri umferð E-riðils í Evrópudeildinni. 4.10.2018 18:15 Thierry Henry nýr stjóri Birkis? Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa. 4.10.2018 17:30 Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. 4.10.2018 15:47 Engir venjulegir unglingar sem Southgate kallaði inn í enska hópinn Jadon Sancho, James Maddison og Mason Mount eru allir í hópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. 4.10.2018 14:30 Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. 4.10.2018 13:44 Ísland endar árið á leik gegn Katar í Belgíu Strákarnir okkar eiga tvo leiki í Belgíu í nóvember. 4.10.2018 12:44 Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi Íslenska landsliðið mætir Frakklandi í vináttuleik 11. október. 4.10.2018 12:38 Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. 4.10.2018 11:00 Meiðsli Keita ekki alvarleg Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg. 4.10.2018 09:57 Carragher: Salah er ekki að spila illa Egyptinn ætti að vera markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2018 09:30 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4.10.2018 09:00 Firmino: Ég óttaðist að sjá aldrei aftur með auganu Brasilíumaðurinn fékk putta langt inn í augað á móti Tottenham en allt fór vel. 4.10.2018 08:30 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4.10.2018 07:30 Mkhitaryan ekki með gegn Hannesi af pólitískum ástæðum Henrikh Mkhitaryan verður ekki í leikmannahópi Arsenal gegn liði Hannesar Þórs Halldórssonar Qarabag í Evrópudeildinni í kvöld. Mkhitaryan getur ekki tekið þátt í leiknum af pólitískum ástæðum. 4.10.2018 07:00 Pogba: Mér var bannað að tala Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. 4.10.2018 06:00 Sjáðu glæsimark Rakitic og mistök Lloris Barcelona vann öruggan sigur á Tottenham á Wembley í kvöld í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2018 22:04 Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni. 3.10.2018 21:33 Dramatískur sigur Napólí Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3.10.2018 21:00 Börsungar fóru illa með Tottenham Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki. 3.10.2018 20:45 Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. 3.10.2018 20:00 Neymar með þrennu í stórsigri PSG PSG valtaði yfir Crvena Zvezda, eða Rauðu stjörnuna, í C riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Neymar skoraði þrennu fyrir PSG. 3.10.2018 18:45 Bandaríkjamenn geta nú horft á Íslendingana í Danmörku og Svíþjóð Bandaríkjamenn geta nú séð einn leik úr dönsku og sænsku úrvalsdeildunum í hverri viku en ESPN hefur keypt sjónvarpsréttinn að deildunum í Bandaríkjunum. 3.10.2018 17:30 Ronaldo ítrekaði sakleysi sitt á Twitter Cristiano Ronaldo hefur hingað til ekkert tjáð sig um nauðgunarásakanir í sinn garð en rauf þögnina í dag. 3.10.2018 15:37 Kompany um leikinn gegn Liverpool: „Meira undir en bara þrjú stig“ Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina en á sunnudaginn ferðast Manchester City til Liverpool og mætir þeim rauðklæddu á Anfield. 3.10.2018 15:30 Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. 3.10.2018 15:00 Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3.10.2018 14:30 Lögreglan neitaði að fylgja rútu United sem gæti fengið sekt frá UEFA Seinkun var á upphafsflautinu á Old Trafford í gærkvöldi er Manchester United fékk Valencia í heimsókn í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2018 14:00 Íslensk miðja í liði vikunnar hjá Alan Shearer Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir í liði vikunnar hjá ensku goðsögninni 3.10.2018 13:18 Óli Jó: Getur ekki verið að Hamrén hafi valið þennan hóp Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir að hann hafi viljað sjá Erik Hamrén velja yngri leikmenn í síðasta landsliðshóp. 3.10.2018 13:00 Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. 3.10.2018 12:30 Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. 3.10.2018 11:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3.10.2018 11:00 Kálhaus kastað í stjóra Birkis Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi. 3.10.2018 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. 5.10.2018 09:33
Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. 5.10.2018 09:00
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5.10.2018 08:30
Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast José Mourinho hélt blaðamannafundinn sinn ansi snemma í morgunsárið. 5.10.2018 08:00
Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. 5.10.2018 07:00
Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. 5.10.2018 06:00
PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. 4.10.2018 23:00
Magnaður sigur Malmö á Besiktas Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö gerðu sér lítið fyrir og skelltu tyrkneska stórveldinu, Besiktas, 2-0 á heimavelli í I-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 4.10.2018 21:07
Langþráð mark Morata tryggði Chelsea sigur Chelsea lét sér eitt mark duga er liðið vann 1-0 sigur gegn unverska liðinu, Vidi FC, er liðin mættust á Brúnni í kvöld. 4.10.2018 20:45
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. 4.10.2018 20:00
Sokratis sá fyrsti í rúma tvo áratugi Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Hannesi Halldórssyni og félögum Qarabag er liðin mættust í Evróudeildinni í kvöld. 4.10.2018 19:31
Guðlaugur Victor hetjan gegn Ludogorets í Evrópudeildinni FCK vann útisigur í Frakklandi, AC Milan kláraði Olympiakos á heimavelli og Salzburg lenti ekki í miklum vandræðum með Celtic. Þetta eru meðal úrslita kvöldsins í Evrópudeildinni. 4.10.2018 19:01
Hannes á bekknum er Arsenal skoraði þrjú gegn Qarabag Hannes Þór Halldórsson var á bekknum er Qarabag tapaði 3-0 fyrir Arsenal í annarri umferð E-riðils í Evrópudeildinni. 4.10.2018 18:15
Thierry Henry nýr stjóri Birkis? Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa. 4.10.2018 17:30
Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. 4.10.2018 15:47
Engir venjulegir unglingar sem Southgate kallaði inn í enska hópinn Jadon Sancho, James Maddison og Mason Mount eru allir í hópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. 4.10.2018 14:30
Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. 4.10.2018 13:44
Ísland endar árið á leik gegn Katar í Belgíu Strákarnir okkar eiga tvo leiki í Belgíu í nóvember. 4.10.2018 12:44
Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi Íslenska landsliðið mætir Frakklandi í vináttuleik 11. október. 4.10.2018 12:38
Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. 4.10.2018 11:00
Meiðsli Keita ekki alvarleg Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg. 4.10.2018 09:57
Carragher: Salah er ekki að spila illa Egyptinn ætti að vera markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2018 09:30
Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4.10.2018 09:00
Firmino: Ég óttaðist að sjá aldrei aftur með auganu Brasilíumaðurinn fékk putta langt inn í augað á móti Tottenham en allt fór vel. 4.10.2018 08:30
Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4.10.2018 07:30
Mkhitaryan ekki með gegn Hannesi af pólitískum ástæðum Henrikh Mkhitaryan verður ekki í leikmannahópi Arsenal gegn liði Hannesar Þórs Halldórssonar Qarabag í Evrópudeildinni í kvöld. Mkhitaryan getur ekki tekið þátt í leiknum af pólitískum ástæðum. 4.10.2018 07:00
Pogba: Mér var bannað að tala Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. 4.10.2018 06:00
Sjáðu glæsimark Rakitic og mistök Lloris Barcelona vann öruggan sigur á Tottenham á Wembley í kvöld í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2018 22:04
Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni. 3.10.2018 21:33
Dramatískur sigur Napólí Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3.10.2018 21:00
Börsungar fóru illa með Tottenham Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki. 3.10.2018 20:45
Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. 3.10.2018 20:00
Neymar með þrennu í stórsigri PSG PSG valtaði yfir Crvena Zvezda, eða Rauðu stjörnuna, í C riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Neymar skoraði þrennu fyrir PSG. 3.10.2018 18:45
Bandaríkjamenn geta nú horft á Íslendingana í Danmörku og Svíþjóð Bandaríkjamenn geta nú séð einn leik úr dönsku og sænsku úrvalsdeildunum í hverri viku en ESPN hefur keypt sjónvarpsréttinn að deildunum í Bandaríkjunum. 3.10.2018 17:30
Ronaldo ítrekaði sakleysi sitt á Twitter Cristiano Ronaldo hefur hingað til ekkert tjáð sig um nauðgunarásakanir í sinn garð en rauf þögnina í dag. 3.10.2018 15:37
Kompany um leikinn gegn Liverpool: „Meira undir en bara þrjú stig“ Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina en á sunnudaginn ferðast Manchester City til Liverpool og mætir þeim rauðklæddu á Anfield. 3.10.2018 15:30
Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. 3.10.2018 15:00
Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3.10.2018 14:30
Lögreglan neitaði að fylgja rútu United sem gæti fengið sekt frá UEFA Seinkun var á upphafsflautinu á Old Trafford í gærkvöldi er Manchester United fékk Valencia í heimsókn í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2018 14:00
Íslensk miðja í liði vikunnar hjá Alan Shearer Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir í liði vikunnar hjá ensku goðsögninni 3.10.2018 13:18
Óli Jó: Getur ekki verið að Hamrén hafi valið þennan hóp Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir að hann hafi viljað sjá Erik Hamrén velja yngri leikmenn í síðasta landsliðshóp. 3.10.2018 13:00
Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. 3.10.2018 12:30
Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. 3.10.2018 11:30
Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3.10.2018 11:00
Kálhaus kastað í stjóra Birkis Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi. 3.10.2018 10:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti