Fleiri fréttir

James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp

Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark.

Ashley Cole gæti spilað í Bandaríkjunum

Enski bakvörðurinn íhugar tilboð frá MLS-deildinni í Bandaríkjunum eftir að Chelsea bauð honum ekki nýjan samning þegar samningi hans lauk í sumar.

Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár

Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu.

Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann.

Hummels: Heppinn að vera á réttum stað

Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu.

Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið

Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag.

Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM

Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik.

Löw: Eigum nóg inni

Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag.

Kynlífssveltu leikmennirnir fyrstir heim

Ekkert þeirra fimm landa sem bannaði leikmönnum sínum að stunda kynlíf á meðan mótinu stæði komst í átta liða úrslitin á Heimsmeistaramótinu.

Davíð Þór: Það var bara Höddi Magg sem klúðraði þessu fyrir 19 árum

"Við undirbjuggum okkur vel fyrir leikinn og við vissum af því að þeir væru líklegir til að þreytast. Þeir eru bara búnir að æfa í þrjár vikur og þeir gáfu aðeins eftir þegar líða tók á leikinn,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, eftir 3-0 á norður-írska liðinu Glenovan í 1. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Nýliðar KV sóttu þrjú stig upp á Skaga

Kristófer Eggertsson tryggði KV mjög óvæntan 1-0 sigur á ÍA á Akranesi í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð 1. deildar karla en Skagamenn hefðu endurheimt toppsæti deildarinnar með sigri.

Pepsi-mörkin | 10. þáttur

Tíundu umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi

Afdrifarík mínúta fyrir Kristinn og félaga

Kristinn Jónsson og félagar í sænska liðinu Brommapojkarna töpuðu 1-2 í kvöld í fyrri leik sínum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þeir mættu þá finnska liðinu Vaasan Palloseura í Valkeakoski í Finnlandi.

Emre Can genginn í raðir Liverpool

Þýski miðjumaðurinn skrifaði loksins undir samning hjá Liverpool í dag en félögin komust að samkomulagi um kaupverð fyrir tæplega mánuði síðan. Liverpool greiðir tæplega tíu milljónir punda fyrir Can.

Sjá næstu 50 fréttir