Fleiri fréttir

Hazard meiddist ekki alvarlega

Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar.

Pedro tryggði Spánverjum sigur á Ítölum - Ronaldo með tvö mörk

Pedro Rodríguez skoraði sigurmark Spánverja þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum frá Ítalíu í kvöld í vináttulandsleik á Vicente Calderón leikvanginum í Madríd. Cristiano Ronaldo var líka á skotskónum í 5-1 stórsigri Portúgala á HM-liði Kamerún.

Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu

Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg.

Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga

Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley.

Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu

Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn.

Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu.

Hernandez feginn að fá loksins að spila

Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur.

Risatap á rekstri Liverpool

Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent.

Puyol yfirgefur Barcelona í sumar

Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar.

Aguero er klár í lokasprettinn

Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins.

Ég vil spila

Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu.

Nasri: Ég er ekki hræddur við Chelsea

Það eru aðeins tíu umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og spennan heldur betur farin að magnast. Flestir búast við því að Chelsea og Man. City muni berjast um titilinn fram á lokadag.

Sjá næstu 50 fréttir