Fleiri fréttir Baulað á Özil og þýska landsliðið Stuðningsmenn þýska landsliðsins gera kröfur til síns liðs og sætta sig alls ekki við neina meðalmennsku. 6.3.2014 12:45 Hazard meiddist ekki alvarlega Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar. 6.3.2014 11:15 Messi ældi á völlinn í Rúmeníu Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, lenti enn eina ferðina í því í gær að þurfa að æla í miðjum leik. 6.3.2014 10:30 Enska liðinu veitir ekki af gæfu á HM Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, var ekki hrifinn af enska landsliðinu í gær og hann hefur enga trú á enska liðinu á HM í sumar. 6.3.2014 09:24 Gylfi Þór: Seinni hálfleikurinn ekki nógu góður Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleik gegn Wales í kvöld. 5.3.2014 23:21 Pedro tryggði Spánverjum sigur á Ítölum - Ronaldo með tvö mörk Pedro Rodríguez skoraði sigurmark Spánverja þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum frá Ítalíu í kvöld í vináttulandsleik á Vicente Calderón leikvanginum í Madríd. Cristiano Ronaldo var líka á skotskónum í 5-1 stórsigri Portúgala á HM-liði Kamerún. 5.3.2014 22:52 Heimir: Maður verður vanmáttugur að horfa á svona mann Heimir Hallgrímsson var ánægður með margt í leik Íslands í kvöld þrátt fyrir tap gegn Wales ytra. 5.3.2014 22:47 Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg. 5.3.2014 22:10 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5.3.2014 21:55 Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley. 5.3.2014 21:53 Aron spilaði hálftíma í tapi Bandaríkjanna á Kýpur Úkraína vann öruggan sigur á Bandaríkjunum, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld sem fram fór á Kýpur vegna ástandsins í Úkraínu. 5.3.2014 21:07 Byrjunarliðið gegn Wales - Elmar í bakverðinum Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason byrja saman frammi í vináttuleiknumg gegn Wales í Cardiff. 5.3.2014 18:19 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5.3.2014 16:50 Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5.3.2014 16:15 Alfreð Finnbogason vonast eftir markaleik í kvöld Alfreð Finnbogason stefnir örugglega að því að enda markaþurrð sína með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff. 5.3.2014 15:30 Tíu leikmenn Kasakstan tryggðu sér sigur Íslenska U-21 árs liðið tapaði á grátlegan hátt, 3-2, gegn Kasakstan ytra í dag. Þetta var sjötti leikur liðsins í undankeppni EM. 5.3.2014 14:56 Strákarnir okkar fengu bestu sætin á Bale-sýninguna Gareth Bale var munurinn á Wales og Íslandi í 3-1 sigri heimamanna í vináttulandsleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 12:24 Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn. 5.3.2014 11:30 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5.3.2014 11:11 Cole og Shaw munu slást um HM-sætið Það verður slagur á milli Ashley Cole og Luke Shaw um hvor fari með enska landsliðinu á HM sem varamaður fyrir Leighton Baines. 5.3.2014 10:45 Aron og félagar spila gegn Úkraínu í dag Forseti úkraínska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að vináttulandsleikur Úkraínu og Bandaríkjanna muni fara fram í dag. 5.3.2014 10:33 Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5.3.2014 09:29 Hernandez feginn að fá loksins að spila Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur. 5.3.2014 09:19 Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5.3.2014 08:00 Aron Einar: Vonandi fáum við stuðning út á mig Ísland mætir Gareth Bale og félögum í Wales í vináttuleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 07:00 Puyol þakkað fyrir vel unnin störf | Myndband Barcelona bjó til myndband til heiðurs miðverðinum sem hættir hjá liðinu eftir tímabilið. 4.3.2014 23:30 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4.3.2014 22:30 Rotherham náði í stig á útivelli án Kára Nýliðarnir í C-deildinni hafa ekki tapað í síðustu tíu leikjum eða síðan þeir töpuðu fyrir Coventry á nýársdag. 4.3.2014 22:00 Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Dýrasti leikmaður heims er klár í slaginn gegn strákunum okkar og landsliðsþjálfarinn vill láta hann spila 90 mínútur. 4.3.2014 21:30 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4.3.2014 20:30 Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4.3.2014 19:15 Messan: Pardew varð sjálfum sér til skammar Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sýndi af sér fádæma hegðun í leik Newcastle um síðustu helgi. Þá skallaði hann leikmann Hull. 4.3.2014 18:15 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4.3.2014 17:45 Ítali ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í blaki Daniele Mario Capriotti stýrir landsliði kvenna í blaki næstu tvö árin. 4.3.2014 16:54 Risatap á rekstri Liverpool Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent. 4.3.2014 16:45 Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa? "Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni. 4.3.2014 16:00 Puyol yfirgefur Barcelona í sumar Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 4.3.2014 15:49 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4.3.2014 15:43 Mertesacker og Rosicky framlengdu við Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að félagið væri búið að endurnýja samninga við þá Per Mertesacker og Tomas Rosicky. 4.3.2014 13:00 Aguero er klár í lokasprettinn Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins. 4.3.2014 11:30 Ég vil spila Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu. 4.3.2014 10:45 Nasri: Ég er ekki hræddur við Chelsea Það eru aðeins tíu umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og spennan heldur betur farin að magnast. Flestir búast við því að Chelsea og Man. City muni berjast um titilinn fram á lokadag. 4.3.2014 10:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4.3.2014 09:21 Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3.3.2014 21:45 Lagerbäck kom til greina sem þjálfari Wales fyrir fjórum árum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var talinn einn sá líklegasti til að taka við starfinu hjá Wales fyrir fjórum árum. 3.3.2014 20:51 Sjá næstu 50 fréttir
Baulað á Özil og þýska landsliðið Stuðningsmenn þýska landsliðsins gera kröfur til síns liðs og sætta sig alls ekki við neina meðalmennsku. 6.3.2014 12:45
Hazard meiddist ekki alvarlega Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar. 6.3.2014 11:15
Messi ældi á völlinn í Rúmeníu Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, lenti enn eina ferðina í því í gær að þurfa að æla í miðjum leik. 6.3.2014 10:30
Enska liðinu veitir ekki af gæfu á HM Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, var ekki hrifinn af enska landsliðinu í gær og hann hefur enga trú á enska liðinu á HM í sumar. 6.3.2014 09:24
Gylfi Þór: Seinni hálfleikurinn ekki nógu góður Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleik gegn Wales í kvöld. 5.3.2014 23:21
Pedro tryggði Spánverjum sigur á Ítölum - Ronaldo með tvö mörk Pedro Rodríguez skoraði sigurmark Spánverja þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum frá Ítalíu í kvöld í vináttulandsleik á Vicente Calderón leikvanginum í Madríd. Cristiano Ronaldo var líka á skotskónum í 5-1 stórsigri Portúgala á HM-liði Kamerún. 5.3.2014 22:52
Heimir: Maður verður vanmáttugur að horfa á svona mann Heimir Hallgrímsson var ánægður með margt í leik Íslands í kvöld þrátt fyrir tap gegn Wales ytra. 5.3.2014 22:47
Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg. 5.3.2014 22:10
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5.3.2014 21:55
Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley. 5.3.2014 21:53
Aron spilaði hálftíma í tapi Bandaríkjanna á Kýpur Úkraína vann öruggan sigur á Bandaríkjunum, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld sem fram fór á Kýpur vegna ástandsins í Úkraínu. 5.3.2014 21:07
Byrjunarliðið gegn Wales - Elmar í bakverðinum Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason byrja saman frammi í vináttuleiknumg gegn Wales í Cardiff. 5.3.2014 18:19
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5.3.2014 16:50
Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5.3.2014 16:15
Alfreð Finnbogason vonast eftir markaleik í kvöld Alfreð Finnbogason stefnir örugglega að því að enda markaþurrð sína með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff. 5.3.2014 15:30
Tíu leikmenn Kasakstan tryggðu sér sigur Íslenska U-21 árs liðið tapaði á grátlegan hátt, 3-2, gegn Kasakstan ytra í dag. Þetta var sjötti leikur liðsins í undankeppni EM. 5.3.2014 14:56
Strákarnir okkar fengu bestu sætin á Bale-sýninguna Gareth Bale var munurinn á Wales og Íslandi í 3-1 sigri heimamanna í vináttulandsleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 12:24
Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn. 5.3.2014 11:30
Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5.3.2014 11:11
Cole og Shaw munu slást um HM-sætið Það verður slagur á milli Ashley Cole og Luke Shaw um hvor fari með enska landsliðinu á HM sem varamaður fyrir Leighton Baines. 5.3.2014 10:45
Aron og félagar spila gegn Úkraínu í dag Forseti úkraínska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að vináttulandsleikur Úkraínu og Bandaríkjanna muni fara fram í dag. 5.3.2014 10:33
Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5.3.2014 09:29
Hernandez feginn að fá loksins að spila Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur. 5.3.2014 09:19
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5.3.2014 08:00
Aron Einar: Vonandi fáum við stuðning út á mig Ísland mætir Gareth Bale og félögum í Wales í vináttuleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 07:00
Puyol þakkað fyrir vel unnin störf | Myndband Barcelona bjó til myndband til heiðurs miðverðinum sem hættir hjá liðinu eftir tímabilið. 4.3.2014 23:30
Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4.3.2014 22:30
Rotherham náði í stig á útivelli án Kára Nýliðarnir í C-deildinni hafa ekki tapað í síðustu tíu leikjum eða síðan þeir töpuðu fyrir Coventry á nýársdag. 4.3.2014 22:00
Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Dýrasti leikmaður heims er klár í slaginn gegn strákunum okkar og landsliðsþjálfarinn vill láta hann spila 90 mínútur. 4.3.2014 21:30
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4.3.2014 20:30
Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4.3.2014 19:15
Messan: Pardew varð sjálfum sér til skammar Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sýndi af sér fádæma hegðun í leik Newcastle um síðustu helgi. Þá skallaði hann leikmann Hull. 4.3.2014 18:15
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4.3.2014 17:45
Ítali ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í blaki Daniele Mario Capriotti stýrir landsliði kvenna í blaki næstu tvö árin. 4.3.2014 16:54
Risatap á rekstri Liverpool Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent. 4.3.2014 16:45
Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa? "Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni. 4.3.2014 16:00
Puyol yfirgefur Barcelona í sumar Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 4.3.2014 15:49
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4.3.2014 15:43
Mertesacker og Rosicky framlengdu við Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að félagið væri búið að endurnýja samninga við þá Per Mertesacker og Tomas Rosicky. 4.3.2014 13:00
Aguero er klár í lokasprettinn Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins. 4.3.2014 11:30
Ég vil spila Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu. 4.3.2014 10:45
Nasri: Ég er ekki hræddur við Chelsea Það eru aðeins tíu umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og spennan heldur betur farin að magnast. Flestir búast við því að Chelsea og Man. City muni berjast um titilinn fram á lokadag. 4.3.2014 10:00
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4.3.2014 09:21
Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3.3.2014 21:45
Lagerbäck kom til greina sem þjálfari Wales fyrir fjórum árum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var talinn einn sá líklegasti til að taka við starfinu hjá Wales fyrir fjórum árum. 3.3.2014 20:51