Fleiri fréttir Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum. 3.3.2014 13:40 Sektar eigin leikmenn fyrir leikaraskap Tony Pulis, stjóri Crystal Palace, er harður stjóri og hann sættir sig ekki við að hans leikmenn séu með leikaraskap inn á vellinum. 3.3.2014 13:15 Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. 3.3.2014 12:40 Hjálpar okkur að vera ekki undir pressu Einhverjir voru búnir að afskrifa Liverpool í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en það virðist hafa verið fullsnemmt. 3.3.2014 11:45 Man. City ræður sínum örlögum Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum. 3.3.2014 11:00 Lukaku er ómetanlegur Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham. 3.3.2014 10:28 Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. 3.3.2014 10:14 Hefði verið fyrirliði ef ég væri hvítur Sol Campbell, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, varpar fram sprengju í nýrri bók sem verið er að birta kafla úr í Sunday Times. 3.3.2014 10:02 Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. 2.3.2014 21:38 Felix Kroos orðar bróður sinn við Manchester United Felix Kroos bróðir Toni Kroos miðjumanns Bayern Munchen segir bróður sinn hafa mikinn áhuga á að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United næsta sumar. 2.3.2014 21:00 Eyjólfur með í fyrsta sinn í fimm mánuði Eyjólfur Héðinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Midtjylland skellti FC Kaupmannahöfn 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.3.2014 19:54 George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 2.3.2014 19:30 Myndir og myndband frá sigri Manchester City á Wembley í dag Manchester City er enskur deildabikarmeistari í fótbolta eftir 3-1 sigur á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er fyrsti titill liðsins undir stjórn Manuel Pellegrini. 2.3.2014 19:23 Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. 2.3.2014 19:15 Ekkert íslenskt mark í stórsigri AZ AZ skellti RKC Waalwijk 4-0 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu 22 mínútur leiksins. 2.3.2014 17:19 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 2.3.2014 16:15 Tvö frábær mörk á tveimur mínútum - City deildabikarmeistari Manchester City tryggði sér enska deildabikarinn með 3-1 sigri á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er í fyrsta sinn í 38 ára sem City-liðið vinnur þessa keppni. 2.3.2014 15:54 Kolbeinn skoraði í sigri Ajax | Fyrsta markið í tæpan mánuð Ajax treysti stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Feyenoord. 2.3.2014 15:17 Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. 2.3.2014 15:00 Shaw sterklega orðaður við Chelsea Hinn 18 ára gamli vinstri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton Luke Shaw er sterklega orðaður við Chelsea en hann hefur verið orðaður við Manchester United í nokkurn tíma. 2.3.2014 14:15 Fernandinho: Titlarnir telja Brasilíski miðjumaðurinn Fernandinho segir engu máli skipta hve mörg mörk enska úrvalsdeildarliðið Manchester City skorar á leiktíðinni ef liðið vinnur ekki titla. Þetta snýst allt um að vinna titla. 2.3.2014 12:45 Poyet: Vil vinna fyrir Short Gus Poyet knattspyrnustjóri Sunderland vonast til að stýra liði sínu til sigurs í úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta í dag gegn Manchester City og tileinka sigrinum stjórnarformanni Sunderland, Ellis Short. 2.3.2014 11:30 Pellegrini: Leikmenn City lærðu af tapinu í bikarúrslitaleiknum í fyrra Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, getur unnið sinn fyrsta titil með City í dag þegar liðið spilar til úrslita um enska deildarbikarinn á móti Sunderland á Wembley-leikvanginum í London. 2.3.2014 07:00 Barcelona stigi á eftir Real Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir. 2.3.2014 00:01 Jafntefli í rosalegum Madrídarslag Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok. 2.3.2014 00:01 Aron Einar byrjaði í tapi Cardiff Tottenham lagði Cardiff City 1-0 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff. 2.3.2014 00:01 Koscielny kom harmóníku-verksmiðju til bjargar Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny er ekki aðeins mikilvægur í vörn Arsenal því hann passar einnig vel upp á æskustöðvar sínar í Frakklandi. Koscielny var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann kom harmóníku-verksmiðju til bjargar í heimabæ sínum í Frakklandi. 1.3.2014 23:15 Barcelona búið að tryggja sér þjónustu hins balkneska Messi Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að króatíski táningurinn Alen Halilovic sé á leiðinni til spænska stórliðsins. 1.3.2014 22:00 Gerrard: Mætum ferskir í alla leiki Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kátur eftir 3-0 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gerrard skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 21:20 Ólafur Ingi og félagar töpuðu dýrmætum stigum Zulte-Waregem náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og er að gefa eftir í toppbaráttunni. 1.3.2014 21:11 Allt á floti og enginn leikur hjá Hallberu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í Torres áttu að mæta Napoli-liðinu í ítölsku deildinni í dag en það varð að fresta leiknum. 1.3.2014 20:15 Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. 1.3.2014 19:37 Hallgrímur skoraði eftir þrjár mínútur en það dugði ekki Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í 1-2 grátlegu tapi á heimavelli á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:22 Stórsigur hjá Kára og félögum í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason lék allan tímann með liði Rotherham United sem vann 6-0 stórsigur á botnliði Notts County í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:09 Sara Björk skoraði en Rosengård er úr leik í bikarnum Íslendingaliðið FC Rosengård fer ekki lengra í sænska bikarnum í fótbolta kvenna eftir 1-2 tap á heimavelli á móti Örebro í sextán liða úrslitum keppninnar í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði mark Rosengård. 1.3.2014 17:56 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1.3.2014 17:37 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1.3.2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1.3.2014 17:00 Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 14:30 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.3.2014 14:30 Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni. 1.3.2014 13:58 Rodgers: Suarez að spila alveg jafnvel núna og í desember Luis Suarez tókst ekki að skora fyrir Liverpool í fimm leikjum í deild og bikar í febrúarmánuði en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers segir að hann sé alveg jafnhættulegur fyrir mótherja liðsins þótt að mörkin láti á sér standa. 1.3.2014 13:30 Hiddink: Ég tek við hollenska landsliðinu eftir HM Guus Hiddink hefur staðfest það að hann taki við hollenska fótboltalandsliðinu eftir HM í Brasilíu í sumar en Louis van Gaal hætti með liðið eftir keppnina. 1.3.2014 12:45 Vialli: Ítölsku félögin væru búin að reka Moyes þrisvar sinnum Það hefur gengið hjá ýmsu hjá David Moyes á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester United en það var ekkert grín fyrir hann að taka við af Sir Alex Ferguson. 1.3.2014 12:30 Mourinho vill að Fulham haldi sér í deildinni Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og mæta í dag neðsta liðinu í deildinni þegar þeir heimsækja nágranna sína í Fulham. 1.3.2014 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum. 3.3.2014 13:40
Sektar eigin leikmenn fyrir leikaraskap Tony Pulis, stjóri Crystal Palace, er harður stjóri og hann sættir sig ekki við að hans leikmenn séu með leikaraskap inn á vellinum. 3.3.2014 13:15
Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. 3.3.2014 12:40
Hjálpar okkur að vera ekki undir pressu Einhverjir voru búnir að afskrifa Liverpool í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en það virðist hafa verið fullsnemmt. 3.3.2014 11:45
Man. City ræður sínum örlögum Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum. 3.3.2014 11:00
Lukaku er ómetanlegur Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham. 3.3.2014 10:28
Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. 3.3.2014 10:14
Hefði verið fyrirliði ef ég væri hvítur Sol Campbell, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, varpar fram sprengju í nýrri bók sem verið er að birta kafla úr í Sunday Times. 3.3.2014 10:02
Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. 2.3.2014 21:38
Felix Kroos orðar bróður sinn við Manchester United Felix Kroos bróðir Toni Kroos miðjumanns Bayern Munchen segir bróður sinn hafa mikinn áhuga á að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United næsta sumar. 2.3.2014 21:00
Eyjólfur með í fyrsta sinn í fimm mánuði Eyjólfur Héðinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Midtjylland skellti FC Kaupmannahöfn 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2.3.2014 19:54
George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 2.3.2014 19:30
Myndir og myndband frá sigri Manchester City á Wembley í dag Manchester City er enskur deildabikarmeistari í fótbolta eftir 3-1 sigur á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er fyrsti titill liðsins undir stjórn Manuel Pellegrini. 2.3.2014 19:23
Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. 2.3.2014 19:15
Ekkert íslenskt mark í stórsigri AZ AZ skellti RKC Waalwijk 4-0 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu 22 mínútur leiksins. 2.3.2014 17:19
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 2.3.2014 16:15
Tvö frábær mörk á tveimur mínútum - City deildabikarmeistari Manchester City tryggði sér enska deildabikarinn með 3-1 sigri á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er í fyrsta sinn í 38 ára sem City-liðið vinnur þessa keppni. 2.3.2014 15:54
Kolbeinn skoraði í sigri Ajax | Fyrsta markið í tæpan mánuð Ajax treysti stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Feyenoord. 2.3.2014 15:17
Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. 2.3.2014 15:00
Shaw sterklega orðaður við Chelsea Hinn 18 ára gamli vinstri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton Luke Shaw er sterklega orðaður við Chelsea en hann hefur verið orðaður við Manchester United í nokkurn tíma. 2.3.2014 14:15
Fernandinho: Titlarnir telja Brasilíski miðjumaðurinn Fernandinho segir engu máli skipta hve mörg mörk enska úrvalsdeildarliðið Manchester City skorar á leiktíðinni ef liðið vinnur ekki titla. Þetta snýst allt um að vinna titla. 2.3.2014 12:45
Poyet: Vil vinna fyrir Short Gus Poyet knattspyrnustjóri Sunderland vonast til að stýra liði sínu til sigurs í úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta í dag gegn Manchester City og tileinka sigrinum stjórnarformanni Sunderland, Ellis Short. 2.3.2014 11:30
Pellegrini: Leikmenn City lærðu af tapinu í bikarúrslitaleiknum í fyrra Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, getur unnið sinn fyrsta titil með City í dag þegar liðið spilar til úrslita um enska deildarbikarinn á móti Sunderland á Wembley-leikvanginum í London. 2.3.2014 07:00
Barcelona stigi á eftir Real Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir. 2.3.2014 00:01
Jafntefli í rosalegum Madrídarslag Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok. 2.3.2014 00:01
Aron Einar byrjaði í tapi Cardiff Tottenham lagði Cardiff City 1-0 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff. 2.3.2014 00:01
Koscielny kom harmóníku-verksmiðju til bjargar Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny er ekki aðeins mikilvægur í vörn Arsenal því hann passar einnig vel upp á æskustöðvar sínar í Frakklandi. Koscielny var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann kom harmóníku-verksmiðju til bjargar í heimabæ sínum í Frakklandi. 1.3.2014 23:15
Barcelona búið að tryggja sér þjónustu hins balkneska Messi Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að króatíski táningurinn Alen Halilovic sé á leiðinni til spænska stórliðsins. 1.3.2014 22:00
Gerrard: Mætum ferskir í alla leiki Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kátur eftir 3-0 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gerrard skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 21:20
Ólafur Ingi og félagar töpuðu dýrmætum stigum Zulte-Waregem náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og er að gefa eftir í toppbaráttunni. 1.3.2014 21:11
Allt á floti og enginn leikur hjá Hallberu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í Torres áttu að mæta Napoli-liðinu í ítölsku deildinni í dag en það varð að fresta leiknum. 1.3.2014 20:15
Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. 1.3.2014 19:37
Hallgrímur skoraði eftir þrjár mínútur en það dugði ekki Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í 1-2 grátlegu tapi á heimavelli á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:22
Stórsigur hjá Kára og félögum í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason lék allan tímann með liði Rotherham United sem vann 6-0 stórsigur á botnliði Notts County í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:09
Sara Björk skoraði en Rosengård er úr leik í bikarnum Íslendingaliðið FC Rosengård fer ekki lengra í sænska bikarnum í fótbolta kvenna eftir 1-2 tap á heimavelli á móti Örebro í sextán liða úrslitum keppninnar í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði mark Rosengård. 1.3.2014 17:56
Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1.3.2014 17:37
Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1.3.2014 17:24
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1.3.2014 17:00
Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 14:30
Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.3.2014 14:30
Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni. 1.3.2014 13:58
Rodgers: Suarez að spila alveg jafnvel núna og í desember Luis Suarez tókst ekki að skora fyrir Liverpool í fimm leikjum í deild og bikar í febrúarmánuði en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers segir að hann sé alveg jafnhættulegur fyrir mótherja liðsins þótt að mörkin láti á sér standa. 1.3.2014 13:30
Hiddink: Ég tek við hollenska landsliðinu eftir HM Guus Hiddink hefur staðfest það að hann taki við hollenska fótboltalandsliðinu eftir HM í Brasilíu í sumar en Louis van Gaal hætti með liðið eftir keppnina. 1.3.2014 12:45
Vialli: Ítölsku félögin væru búin að reka Moyes þrisvar sinnum Það hefur gengið hjá ýmsu hjá David Moyes á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester United en það var ekkert grín fyrir hann að taka við af Sir Alex Ferguson. 1.3.2014 12:30
Mourinho vill að Fulham haldi sér í deildinni Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og mæta í dag neðsta liðinu í deildinni þegar þeir heimsækja nágranna sína í Fulham. 1.3.2014 11:45