Fleiri fréttir

Gunnleifur sýndi ákvörðuninni skilning

Gunnleifur Gunnleifsson á enn góðan möguleika á að halda sæti sínu í A-landsliði karla þrátt fyrir að hafa ekki verið valinn í hópinn fyrir æfingaleikinn gegn Svíum síðar í mánuðinum.

Ísland mætir Wales í mars

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, verður á heimavelli þegar að Ísland mætir Wales í æfingaleik þann 5. mars næstkomandi.

Wenger reyndi að fá Lewandowski

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir við enska fjölmiðla að félagið hefði skoðað þann möguleika að kaupa sóknarmanninn Robert Lewandowski frá Dortmund.

McShane samdi við Keflavík

Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu.

Tveir Norðmenn á leið til Cardfiff

Fjölmiðlar ytra greina frá því að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, ætli að kaupa tvo unga norska knattspyrnumenn til félagsins.

Ferguson varaði Pogba við rasisma

Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal.

Rossi meiddist á hné í þriðja sinn

Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum.

Magnus Wolff Eikrem á leiðinni til Cardiff

Ole Gunnar Solskjaer var ekki lengi að velja fyrstu leikmannakaup sín sem knattspyrnustjóri Cardiff, Marco van Basten, þjálfari Heerenveen viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að klúbburinn hafi samþykkt tilboð Cardiff í Magnus Wolff Eikrem.

Moyes óánægður með sóknarleikinn

"Við vorum óheppnir að tapa þessum leik, við fengum ekki nóg af færum og lentum síðar manni undir sem gerði okkur erfitt fyrir," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United eftir 2-1 tap gegn Swansea í dag.

Ekki víst hvenær Jovetic snýr aftur á völlinn

Manuel Pellegrini,knattspyrnustjóri Manchester City, vonast til að geta notað Stevan Jovetic meira á seinni hluta tímabilsins. Jovetic hefur aðeins spilað fimm leiki á tímabilinu í öllum keppnum og skorað í þeim tvö mörk.

Allardyce finnur fyrir pressu

Sam Allardyce viðurkenndi í fjölmiðlum eftir stórt tap gegn Nottingham Forest í enska bikarnum í dag að þetta gæti haft einhver áhrif á stöðu hans. Allardyce gerði níu breytingar frá síðasta leik á byrjunarliði West Ham sem átti aldrei möguleika gegn ferskum leikmönnum Forest.

Bony skaut Swansea áfram á Old Trafford

Wilfried Bony skoraði sigurmark Swansea gegn Manchester United í uppbótartíma á Old Trafford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Fabio, vinstri bakvörður Manchester United fékk rautt spjald þegar stutt var til leiksloka og náðu gestirnir að nýta sér liðsmuninn á lokamínútum leiksins.

Gylfi langlaunahæsti íslenski íþróttamaðurinn

Gylfi Þór Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, er annað árið í röð launahæsti íslenski íþróttamaðurinn en Viðskiptablaðið hefur tekið þetta saman.

Mourinho skorar á enska þjálfara

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að enskir knattspyrnustjórar myndu læra mikið af reynslunni að prófa að þjálfa í öðrum löndum.

Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona

Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár.

Stórliðin sluppu við hvort annað

Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar rétt í þessu og sluppu öll stórliðin vel. Chelsea gæti mætt Stoke á heimavelli í eina úrvalsdeildarslag umferðarinnar nái þeir að leggja Derby á iPro stadium en leikurinn var að hefjast rétt í þessu.

Obi Mikel skoraði með fyrirliðabandið

John Obi Mikel sem fékk fyrirliðabandið í seinni hálfleik skoraði í sínum þrjú hundruðasta leik fyrir Chelsea í 2-0 sigri gegn Derby í ensku bikarkeppninni í dag. Með sigrinum tryggði Chelsea sæti sitt í fjórðu umferð bikarkeppninnar þar sem þeir mæta Stoke á heimavelli.

Aron á óskalista Mark Hughes

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, er á höttunum eftir Aroni Jóhannessyni, framherja AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins samkvæmt Sunday People.

Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt

Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum.

Aspas opnaði markareikning sinn í sigri

Iago Aspas opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í 2-0 sigri á Oldham í þriðju umferð enska bikarsins í dag. Aspas skoraði þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og var óheppinn að bæta ekki við stuttu seinna þegar skalli hans hafnaði í stönginni.

Nottingham Forest slátraði West Ham

Nottingham Forest slátraði úrvalsdeildarliði West Ham United 5-0 í ensku bikarkeppninni á The City Ground í Nottingham í dag. Jamie Paterson átti stórleik í liði Forest, ásamt því að skora þrjú mörk krækti hann í víti á upphafsmínútum leiksins.

Solskjær: Fullkomin byrjun

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær stýrði Cardiff City til sigurs í dag í fyrsta leiknum sínum sem knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Cardiff vann þá 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Newcastle í 3. umferð enska bikarsins.

Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna

Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli.

Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern

Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld.

Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum

Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona

Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun.

D-deildarliðið Rochdale sló út Leeds

Rochdale er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Leeds United í dag en Rochdale-liðið er tveimur deildum neðar en Leeds.

Mourinho: Engir dýfingamenn hjá Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er harður á því að það leynist engir leikarar í hans leikmannahópi þrátt fyrir að leikmenn liðsins hafi fengið gul spjöld fyrir að reyna að blekkja dómarann.

Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn

Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum.

Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir