Fleiri fréttir Ólafur Ingi úr leik gegn Kýpur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Ólafs Inga Skúlasonar í leiknum gegn Kýpur á morgun 10.10.2013 15:01 Lagerbäck hrósaði Eiði Smára fyrir varnarleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í kvöld fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 10.10.2013 14:52 Leikmenn fá mikinn frjálsan tíma hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson héldu blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppni HM í Brasilíu. 10.10.2013 14:00 Rooney vildi ekki spila á miðjunni Wayne Rooney, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur nú tjáð sig opinberlega um óánægju hans hjá United á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:45 Danny Murphy leggur skóna á hilluna Knattspyrnumaðurinn Danny Murphy hefur nú tilkynnt að hann hefur lagt skóna á hilluna en hann lék með Blackburn Rovers á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:00 Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. 10.10.2013 12:12 Fabio vill fara frá Manchester United Fabio, leikmaður Manchester United, vill yfirgefa félagið en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri með liðinu undanfarið ár. 10.10.2013 11:30 Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. 10.10.2013 10:08 Hannes mun spila í bleiku til styrktar Bleiku slaufunnar Landsliðmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Haraldur Björnsson verða allir í bleikum markmannsbúningi í leiknum gegn Kýpur annað kvöld. 10.10.2013 10:01 Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. 10.10.2013 08:30 Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. 10.10.2013 08:00 Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. 10.10.2013 07:30 Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. 10.10.2013 07:00 Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. 9.10.2013 15:49 Guðlaugur Victor með eins húðflúr og Justin Bieber Það hefur færst í aukana að knattspyrnumenn séu með húðflúr og jafnvel þó nokkuð mörg þeirra. 9.10.2013 14:50 Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 9.10.2013 14:30 Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. 9.10.2013 14:13 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram en það staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net rétt í þessu. 9.10.2013 14:04 Jóhann Kristinn ætlar áfram með Þór/KA í Meistaradeildinni "Völlurinn er enn iðagrænn, hiti undir honum og allt klár,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fyrir leikinn gegn rússneska liðinu Zorkiy í viðtali við Þór TV. 9.10.2013 13:45 KR-ingar gáfu Bjarna grænt ljós á viðræður við Fram Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 mun Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, vera í viðræðum við Fram um að taka við liðinu fyrir næsta tímabili. 9.10.2013 13:36 Frægð þessara manna byggist á okkur bakvið myndavélina Ezequiel Lavezzi, leikmaður PSG, kom sér í fjölmiðlana um helgina þegar hann varð uppvís af því að fella myndatökumann inn á miðjum velli eftir leik PSG í frönsku úrvalsdeildinni. 9.10.2013 13:00 Sandra María spennt fyrir leiknum gegn FC Zorkiy Í dag fer fram fyrri viðureign Þórs/KA og FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Þórsvellinum og hefst leikurinn klukkan fjögur. 9.10.2013 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FC Zorkiy 1-2 Þór/KA mátti sætta sig við tap, 1-2, á heimavelli í dag gegn rússneska liðinu FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það var Húsvíkingurinn Hafrún Olgeirsdóttir sem skoraði mark norðankvenna í lok leiksins og minnkaði þar muninn í 1-2. 9.10.2013 11:38 Eigandi Cardiff rak hægri hönd Mackay og réði vin sonar síns Vincent Tan, eigandi Cardiff City, hefur rekið Iain Moody sem hefur verið hægri hönd Malky Mackay, knattspyrnustjóra liðsins. 9.10.2013 10:45 Wilshere: Enska landsliðið er fyrir Englendinga Jack Wilshere, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki vilja sjá Adnan Januzaj í enska landsliðinu en þessi 18 ára leikmaður hefur slegið í gegn hjá Manchester United. 9.10.2013 10:00 Hernandez: Þarf að fá fleiri tækifæri Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, ætlar að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði United en hann hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu. 9.10.2013 09:15 Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun "Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær. 9.10.2013 07:00 Ég er orðinn betri knattspyrnumaður Guðlaugur Victor Pálsson er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi íslenska landsliðsins. Guðlaugur hefur fundið sig vel hjá hollenska liðinu N.E.C. Nijmegen. 9.10.2013 06:00 Lavezzi felldi myndatökumann | Myndband Ezequiel Lavezzi, leikmaður franska liðsins PSG, sýndi af sér ömurlega hegðun eftir leik PSG og Marseille á dögunum. 8.10.2013 23:00 Messan: Liverpool getur orðið meistari Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega og framherjar liðsins, Luis Suarez og Daniel Sturridge, eru sjóðheitir þessa dagana. 8.10.2013 22:30 Barcelona ætlar að reyna að stela Januzaj af United Adnan Januzaj hefur heldur betur verið í sviðsljósinu síðan að hann skoraði bæði mörk Englandsmeistara Manchester United í 2-1 sigri á Sunderland en þessi 18 ára strákur þykir efni í súperstjörnu og bæði landslið og félagslið eru farin að berjast um hann. 8.10.2013 20:30 Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn. 8.10.2013 19:45 Messan: Uppgjör helgarinnar Venju samkvæmt velja strákarnir í Messunni hetjur og skúrka helgarinnar. 8.10.2013 18:30 Bellamy kveður landsliðið í ár Craig Bellamy, leikmaður Cardiff og velska landsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með velska landsliðinu þegar undankeppni HM lýkur en Wales á ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Brasilíu 2014. 8.10.2013 18:15 Rúrik: Eigum harma að hefna gegn Kýpur "Það er alltaf gaman að koma í landsliðsverkefni og gaman að hitta strákana, sérstaklega þegar gengur svona vel,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 17:30 Messan ræddi við Ryan Giggs um Januzaj Undrabarnið Adnan Januzaj sló eftirminnilega í gegn með Man. Utd um síðustu helgi og var valinn leikmaður helgarinnar eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum gegn Sunderland. 8.10.2013 17:17 Gylfi ekki bestur hjá Tottenham í september Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum í september-mánuði og skoraði þá þrjú mörk í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham-liðið tapaði líka eina leiknum sem hann kom ekki við sögu. Það dugaði þó ekki til að stuðningsmennirnir völdu hann besta leikmann mánaðarins hjá félaginu. 8.10.2013 16:45 Jóhann Berg: Þurfum að finna leiðir í gegnum þessa sterku vörn "Það er alltaf mikil stemmning í hópnum og mikil tilhlökkun fyrir þessa tvo landsleiki,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 16:00 Fellaini æfir með belgíska landsliðinu Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er mættur til móts við belgíska landsliðið í knattspyrnu og mun æfa með liðinu á næstu dögum. 8.10.2013 14:30 Poyet: Þurfum að mynda gott samband við stuðningsmennina Gus Poyet , nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar að sanna sig fyrir aðdáendum klúbbsins með góðum árangri. 8.10.2013 13:45 Birkir Már æfði ekki vegna veikinda Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Brann, gat ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun þar sem hann er veikur. 8.10.2013 13:09 Ruddy: Hart er enn fyrsti valkostur Markvörðurinn John Ruddy stendur með samherja sínum Joe Hart hjá enska landsliðinu og vill meina að hann sé enn markvörður númer eitt. 8.10.2013 13:00 Þóttist vera strákur til að fá að vera með Rachel Yankey er einn besti leikmaður í heiminum í dag en þessi enska knattspyrnukona hefur gengið í gegnum margt til að komast á þann stað. 8.10.2013 11:30 Januzaj: Vill ekki hugsa um landsliðsferilinn núna Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, er lítið að hugsa um landsliðsferil sinn þessa daganna og vill frekar einbeita sér að því að ná góðum árangri með United. 8.10.2013 10:45 Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net. 8.10.2013 10:21 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Ingi úr leik gegn Kýpur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Ólafs Inga Skúlasonar í leiknum gegn Kýpur á morgun 10.10.2013 15:01
Lagerbäck hrósaði Eiði Smára fyrir varnarleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í kvöld fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 10.10.2013 14:52
Leikmenn fá mikinn frjálsan tíma hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson héldu blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppni HM í Brasilíu. 10.10.2013 14:00
Rooney vildi ekki spila á miðjunni Wayne Rooney, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur nú tjáð sig opinberlega um óánægju hans hjá United á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:45
Danny Murphy leggur skóna á hilluna Knattspyrnumaðurinn Danny Murphy hefur nú tilkynnt að hann hefur lagt skóna á hilluna en hann lék með Blackburn Rovers á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:00
Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. 10.10.2013 12:12
Fabio vill fara frá Manchester United Fabio, leikmaður Manchester United, vill yfirgefa félagið en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri með liðinu undanfarið ár. 10.10.2013 11:30
Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. 10.10.2013 10:08
Hannes mun spila í bleiku til styrktar Bleiku slaufunnar Landsliðmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Haraldur Björnsson verða allir í bleikum markmannsbúningi í leiknum gegn Kýpur annað kvöld. 10.10.2013 10:01
Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. 10.10.2013 08:30
Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. 10.10.2013 08:00
Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. 10.10.2013 07:30
Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. 10.10.2013 07:00
Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. 9.10.2013 15:49
Guðlaugur Victor með eins húðflúr og Justin Bieber Það hefur færst í aukana að knattspyrnumenn séu með húðflúr og jafnvel þó nokkuð mörg þeirra. 9.10.2013 14:50
Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 9.10.2013 14:30
Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. 9.10.2013 14:13
Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram en það staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net rétt í þessu. 9.10.2013 14:04
Jóhann Kristinn ætlar áfram með Þór/KA í Meistaradeildinni "Völlurinn er enn iðagrænn, hiti undir honum og allt klár,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fyrir leikinn gegn rússneska liðinu Zorkiy í viðtali við Þór TV. 9.10.2013 13:45
KR-ingar gáfu Bjarna grænt ljós á viðræður við Fram Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 mun Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, vera í viðræðum við Fram um að taka við liðinu fyrir næsta tímabili. 9.10.2013 13:36
Frægð þessara manna byggist á okkur bakvið myndavélina Ezequiel Lavezzi, leikmaður PSG, kom sér í fjölmiðlana um helgina þegar hann varð uppvís af því að fella myndatökumann inn á miðjum velli eftir leik PSG í frönsku úrvalsdeildinni. 9.10.2013 13:00
Sandra María spennt fyrir leiknum gegn FC Zorkiy Í dag fer fram fyrri viðureign Þórs/KA og FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Þórsvellinum og hefst leikurinn klukkan fjögur. 9.10.2013 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FC Zorkiy 1-2 Þór/KA mátti sætta sig við tap, 1-2, á heimavelli í dag gegn rússneska liðinu FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það var Húsvíkingurinn Hafrún Olgeirsdóttir sem skoraði mark norðankvenna í lok leiksins og minnkaði þar muninn í 1-2. 9.10.2013 11:38
Eigandi Cardiff rak hægri hönd Mackay og réði vin sonar síns Vincent Tan, eigandi Cardiff City, hefur rekið Iain Moody sem hefur verið hægri hönd Malky Mackay, knattspyrnustjóra liðsins. 9.10.2013 10:45
Wilshere: Enska landsliðið er fyrir Englendinga Jack Wilshere, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki vilja sjá Adnan Januzaj í enska landsliðinu en þessi 18 ára leikmaður hefur slegið í gegn hjá Manchester United. 9.10.2013 10:00
Hernandez: Þarf að fá fleiri tækifæri Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, ætlar að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði United en hann hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu. 9.10.2013 09:15
Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun "Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær. 9.10.2013 07:00
Ég er orðinn betri knattspyrnumaður Guðlaugur Victor Pálsson er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi íslenska landsliðsins. Guðlaugur hefur fundið sig vel hjá hollenska liðinu N.E.C. Nijmegen. 9.10.2013 06:00
Lavezzi felldi myndatökumann | Myndband Ezequiel Lavezzi, leikmaður franska liðsins PSG, sýndi af sér ömurlega hegðun eftir leik PSG og Marseille á dögunum. 8.10.2013 23:00
Messan: Liverpool getur orðið meistari Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega og framherjar liðsins, Luis Suarez og Daniel Sturridge, eru sjóðheitir þessa dagana. 8.10.2013 22:30
Barcelona ætlar að reyna að stela Januzaj af United Adnan Januzaj hefur heldur betur verið í sviðsljósinu síðan að hann skoraði bæði mörk Englandsmeistara Manchester United í 2-1 sigri á Sunderland en þessi 18 ára strákur þykir efni í súperstjörnu og bæði landslið og félagslið eru farin að berjast um hann. 8.10.2013 20:30
Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn. 8.10.2013 19:45
Messan: Uppgjör helgarinnar Venju samkvæmt velja strákarnir í Messunni hetjur og skúrka helgarinnar. 8.10.2013 18:30
Bellamy kveður landsliðið í ár Craig Bellamy, leikmaður Cardiff og velska landsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með velska landsliðinu þegar undankeppni HM lýkur en Wales á ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Brasilíu 2014. 8.10.2013 18:15
Rúrik: Eigum harma að hefna gegn Kýpur "Það er alltaf gaman að koma í landsliðsverkefni og gaman að hitta strákana, sérstaklega þegar gengur svona vel,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 17:30
Messan ræddi við Ryan Giggs um Januzaj Undrabarnið Adnan Januzaj sló eftirminnilega í gegn með Man. Utd um síðustu helgi og var valinn leikmaður helgarinnar eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum gegn Sunderland. 8.10.2013 17:17
Gylfi ekki bestur hjá Tottenham í september Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum í september-mánuði og skoraði þá þrjú mörk í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham-liðið tapaði líka eina leiknum sem hann kom ekki við sögu. Það dugaði þó ekki til að stuðningsmennirnir völdu hann besta leikmann mánaðarins hjá félaginu. 8.10.2013 16:45
Jóhann Berg: Þurfum að finna leiðir í gegnum þessa sterku vörn "Það er alltaf mikil stemmning í hópnum og mikil tilhlökkun fyrir þessa tvo landsleiki,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 16:00
Fellaini æfir með belgíska landsliðinu Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er mættur til móts við belgíska landsliðið í knattspyrnu og mun æfa með liðinu á næstu dögum. 8.10.2013 14:30
Poyet: Þurfum að mynda gott samband við stuðningsmennina Gus Poyet , nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar að sanna sig fyrir aðdáendum klúbbsins með góðum árangri. 8.10.2013 13:45
Birkir Már æfði ekki vegna veikinda Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Brann, gat ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun þar sem hann er veikur. 8.10.2013 13:09
Ruddy: Hart er enn fyrsti valkostur Markvörðurinn John Ruddy stendur með samherja sínum Joe Hart hjá enska landsliðinu og vill meina að hann sé enn markvörður númer eitt. 8.10.2013 13:00
Þóttist vera strákur til að fá að vera með Rachel Yankey er einn besti leikmaður í heiminum í dag en þessi enska knattspyrnukona hefur gengið í gegnum margt til að komast á þann stað. 8.10.2013 11:30
Januzaj: Vill ekki hugsa um landsliðsferilinn núna Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, er lítið að hugsa um landsliðsferil sinn þessa daganna og vill frekar einbeita sér að því að ná góðum árangri með United. 8.10.2013 10:45
Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net. 8.10.2013 10:21