Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2013 07:30 Viðar Örn Kjartansson var efstur á þremur listum. Mynd/Daníel Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Hér fyrir neðan má sjá hina ýmsu lista yfir leikmenn sem eru efstir þegar leikmannalistarnir hafa verið sundurliðaðir á margskonar hátt. Hér má finna besta markvörðinn, besta varnarmanninn, besta miðjummanninn og besta sóknarmanninn sem og hver stóð sig best af þeim sem skiptu um félag fyrir tímabilið. Það er einnig hægt að sjá hér lista yfir besta unga leikmanninn og besta gamla leikmanninn í Pepsi-deild karla í sumar. Gömlu karlarnir teljast vera þeir sem urðu 33 ára á árinu en ungu leikmennirnri eru þeir sem eru tvítugir eða yngri. Við skoðuðum líka hverjir stóðu sig best í fyrri umferðinni og hverjir stóðu sig best í seinni umferðinni. Frestaðir leikir tilheyra sinni umferð í þessari samantekt.Besti markvörður 1. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,39 2. Róbert Örn Óskarsson, FH 6,00 2. David James, ÍBV 6,00 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,95 5. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,91 6. Fjalar Þorgeirsson, Val 5,89 7. Hannes Þór Halldórsson KR 5,80 8. Gunnleifur Gunnleifsson Breiðablik 5,77Besti varnarmaður 1. Guðmann Þórisson, FH 6,41 2. Sverrir Ingi Ingason Breiðablik 6,24 3. Sam Tillen FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson ÍBV 6,14 5. Brynjar Gauti Guðjónsson ÍBV 6,14 6. Guðmundur Reynir Gunnarsson KR 6,11Besti miðjumaður 1. Baldur Sigurðsson, KR 6,55 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 3. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,44 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,38 5. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36 6. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18Besti sóknarmaður 1. Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6,41 2. Atli Viðar Björnsson FH 6,27 3. Víðir Þorvarðarson ÍBV 6,05 4. Gary Martin KR 5,95 5. Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5,94 6. Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5,85 6. Atli Guðnason FH 5,85Besti nýi maðurinn í Pepsi-deild karla 2013 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 6,41 2. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18 3. Sam Tillen, FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,14 5. Mark Tubæk, Þór Ak. 6,05 6. David James, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1993 og síðar) 1. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,24 2. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 5,95 3. Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 5,85 4. Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó. 5,78 5. Tómas Óli Garðarsson, Breiðabliki 5,71 6. Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 5,67Besti gamli leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1980 og fyrr) 1. Einar Hjörleifsson, Víkingur Ó. 6,39 2. Atli Viðar Björnsson, FH 6,27 3. David James, ÍBV 6,00 4. Fjalar Þorgeirsson, Valur 5,89 5. Bjarni Guðjónsson, KR 5,89 6. Freyr Bjarnason, FH 5,88Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Óskar Örn Hauksson, KR 6,91 2. Rúnar Már S Sigurjónsson, Val 6,88 3. Baldur Sigurðsson, KR 6,70 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,64 5. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,60 6. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,55 7. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 6,55 8. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,45 9. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,45 10. Guðmann Þórisson, FH 6,43 Besti leikmaður seinni umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7,09 2. Atli Viðar Björnsson, FH 7,00 3. Hörður Sveinsson, Keflavík 6,70 4. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,70 5. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,57 6. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,50 7. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,50 8. Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6,50 8 9. Baldur Sigurðsson, KR 6,40 10 10. Guðmann Þórisson, FH 6,40 10 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Hér fyrir neðan má sjá hina ýmsu lista yfir leikmenn sem eru efstir þegar leikmannalistarnir hafa verið sundurliðaðir á margskonar hátt. Hér má finna besta markvörðinn, besta varnarmanninn, besta miðjummanninn og besta sóknarmanninn sem og hver stóð sig best af þeim sem skiptu um félag fyrir tímabilið. Það er einnig hægt að sjá hér lista yfir besta unga leikmanninn og besta gamla leikmanninn í Pepsi-deild karla í sumar. Gömlu karlarnir teljast vera þeir sem urðu 33 ára á árinu en ungu leikmennirnri eru þeir sem eru tvítugir eða yngri. Við skoðuðum líka hverjir stóðu sig best í fyrri umferðinni og hverjir stóðu sig best í seinni umferðinni. Frestaðir leikir tilheyra sinni umferð í þessari samantekt.Besti markvörður 1. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,39 2. Róbert Örn Óskarsson, FH 6,00 2. David James, ÍBV 6,00 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,95 5. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,91 6. Fjalar Þorgeirsson, Val 5,89 7. Hannes Þór Halldórsson KR 5,80 8. Gunnleifur Gunnleifsson Breiðablik 5,77Besti varnarmaður 1. Guðmann Þórisson, FH 6,41 2. Sverrir Ingi Ingason Breiðablik 6,24 3. Sam Tillen FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson ÍBV 6,14 5. Brynjar Gauti Guðjónsson ÍBV 6,14 6. Guðmundur Reynir Gunnarsson KR 6,11Besti miðjumaður 1. Baldur Sigurðsson, KR 6,55 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 3. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,44 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,38 5. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36 6. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18Besti sóknarmaður 1. Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6,41 2. Atli Viðar Björnsson FH 6,27 3. Víðir Þorvarðarson ÍBV 6,05 4. Gary Martin KR 5,95 5. Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5,94 6. Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5,85 6. Atli Guðnason FH 5,85Besti nýi maðurinn í Pepsi-deild karla 2013 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 6,41 2. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18 3. Sam Tillen, FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,14 5. Mark Tubæk, Þór Ak. 6,05 6. David James, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1993 og síðar) 1. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,24 2. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 5,95 3. Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 5,85 4. Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó. 5,78 5. Tómas Óli Garðarsson, Breiðabliki 5,71 6. Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 5,67Besti gamli leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1980 og fyrr) 1. Einar Hjörleifsson, Víkingur Ó. 6,39 2. Atli Viðar Björnsson, FH 6,27 3. David James, ÍBV 6,00 4. Fjalar Þorgeirsson, Valur 5,89 5. Bjarni Guðjónsson, KR 5,89 6. Freyr Bjarnason, FH 5,88Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Óskar Örn Hauksson, KR 6,91 2. Rúnar Már S Sigurjónsson, Val 6,88 3. Baldur Sigurðsson, KR 6,70 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,64 5. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,60 6. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,55 7. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 6,55 8. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,45 9. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,45 10. Guðmann Þórisson, FH 6,43 Besti leikmaður seinni umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7,09 2. Atli Viðar Björnsson, FH 7,00 3. Hörður Sveinsson, Keflavík 6,70 4. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,70 5. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,57 6. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,50 7. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,50 8. Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6,50 8 9. Baldur Sigurðsson, KR 6,40 10 10. Guðmann Þórisson, FH 6,40 10
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira