Íslenski boltinn

Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mynd/Stefán
Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman.

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm bestu leikmenn hjá hverju félagi en leikmenn verða að hafa fengið einkunn í 14 leikjum af 22 til þess að komast á listann.

KR-ingurinn Baldur Sigurðsson varð hæstur í einkunnagjöfinni í ár en hann átti frábært tímabili á miðjunni með Íslandsmeisturum KR.

Bestir í hverju liði í sumar

Breiðablik

Sverrir Ingi Ingason    6,24

Finnur Orri Margeirsson    6,10

Kristinn Jónsson    6,05

Andri Rafn Yeoman    5,90

Guðjón Pétur Lýðsson    5,85

FH

Björn Daníel Sverrisson     6,48

Guðmann Þórisson    6,41

Atli Viðar Björnsson    6,27

Sam Tillen    6,15

Róbert Örn Óskarsson    6,00

Fram

Almarr Ormarsson        6,05

Samuel Hewson    5,95

Ögmundur Kristinsson    5,91

Hólmbert Aron Friðjónsson     5,85

Alan Lowing    5,50

Fylkir

Viðar Örn Kjartansson    6,41

Kristján Hauksson      5,79

Finnur Ólafsson    5,67

Bjarni Þórður Halldórsson    5,65

Ásgeir Örn Arnþórsson      5,63

ÍA

Jóhannes Karl Guðjónsson    5,50

Páll Gísli Jónsson    5,39

Andri Adolphsson    5,36

Jón Vilhelm Ákason    5,29

Ármann Smári Björnsson    5,20

ÍBV

Eiður Aron Sigurbjörnsson    6,14

Brynjar Gauti Guðjónsson    6,14

Víðir Þorvarðarson    6,05

David James    6,00

Arnór Eyvar Ólafsson    5,91

Keflavík

Arnór Ingvi Traustason    5,95

Hörður Sveinsson    5,70

Magnús Þórir Matthíasson     5,68

Jóhann Birnir Guðmundsson    5,65

Bojan Stefán Ljubicic      5,63

KR

Baldur Sigurðsson    6,55

Óskar Örn Hauksson    6,36

Guðmundur Reynir Gunnarsson    6,11

Jónas Guðni Sævarsson    6,05

Gary Martin    5,95

Stjarnan

Halldór Orri Björnsson    6,38

Atli Jóhannsson    6,00

Daníel Laxdal    5,95

Ingvar Jónsson    5,95

Jóhann Laxdal    5,90

Valur

Haukur Páll Sigurðsson    6,44

Fjalar Þorgeirsson    5,89

Magnús Már Lúðvíksson    5,82

Jónas Tór Næs    5,75

Kristinn Freyr Sigurðsson    5,68

Víkingur Ó.

Einar Hjörleifsson    6,39

Abdel-Farid Zato-Arouna    6,18

Insa Bohigues Fransisco     5,80

Alfreð Már Hjaltalín    5,78

Björn Pálsson    5,76

Þór Ak.

Chukwudi Chijindu     5,94

Jóhann Helgi Hannesson    5,82

Ármann Pétur Ævarsson     5,78

Sveinn Elías Jónsson    5,53

Orri Freyr Hjaltalín    5,38




Fleiri fréttir

Sjá meira


×