Fleiri fréttir Benitez segir vanta karakter í leikmenn Chelsea Hinn spænski bráðabirgðastjóri Chelsea, Rafa Benitez, er alls ekki sáttur við sína menn enda hefur hvorki gengið né rekið í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. 3.12.2012 12:30 Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham. 3.12.2012 09:35 Leikmaður West Brom skeindi sér með peningaseðlum Liam Ridgewell, 28 ára varnarmaður West Brom í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið sér í fréttirnar fyrir stórfurðulegt uppátæki. 2.12.2012 23:30 Ragnar skoraði í sigri FCK Ragnar Sigurðsson skoraði annað mark FC Kaupmannahafnar sem sigraði Randers 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Staðan í hálfleik var 2-0. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 2.12.2012 17:47 Norwich hafði betur gegn Sunderland Norwich vann góðan 2-1 heimasigur á Sunderland í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Carrow Road í dag. 2.12.2012 15:30 Tap hjá Jóhanni Berg og AZ Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar þegar AZ Alkmaar tapaði 2-1 á útivelli fyrir Utrecht. Vandræði AZ halda áfram en liðið er aðeins með tvö stig í fimm síðustu leikjum sínum. 2.12.2012 15:28 Bikarmeistarar Chelsea fengu Southampton í þriðju umferð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn í þriðju umferð og fengu bikarmeistarar Chelsea erfiðan útileik gegn Southampton. 2.12.2012 15:10 Guðlaugur Victor lék allan leikinn fyrir NEC Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem gerði 1-1 jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 2.12.2012 13:37 Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff sem fór á toppinn Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru í byrjunarliði Cardiff sem lagði Sheffield Wednesday að velli á heimavelli sínum í Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. 2.12.2012 13:16 Pellegrino tók pokann sinn eftir stórt tap Mauricio Pellegrino var í gærkvöldi sagt upp störfum sem þjálfari Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Uppsögnin kom í kjölfarið á 5-2 tapi liðsins á heimavelli gegn Real Sociedad. 2.12.2012 11:45 Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma. 2.12.2012 11:00 Björn Bergmann frábær í sigri Wolves Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Wolves í 4-1 útisigri á Bristol City í Championship-deildinni í knattspyrnu í gær. 2.12.2012 09:00 Beckham kvaddi MLS-deildina með meistaratitli David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy unnu í nótt 3-1 sigur á Houston Dynamo í úrslitaleik MLS-deildarinnar vestanhafs. 2.12.2012 08:00 Alfreð skoraði í tapi Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði mark Heerenveen í 3-1 tapi á útivelli gegn botnliði Willem II í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í kvöld. 1.12.2012 23:26 Brasilía og Ítalía saman í riðli í Álfukeppninni Dregið var í riðla fyrir Álfukeppnina í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Brasilía og Ítalía eru saman í A-riðli keppninnar. 1.12.2012 21:15 Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.12.2012 20:00 Arnar Þór og Eiður Smári í tapliði gegn Anderlecht Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í byrjunarliði Cercle Brugge sem tapaði 2-1 á útivelli gegn toppliði Anderlecht. 1.12.2012 19:33 Barcelona slátraði Böskunum Barcelona vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.12.2012 18:30 Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. 1.12.2012 17:47 Ferguson: Engin ástæða til að taka Lindegaard úr liðinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Daninn Anders Lindegaard sé aðalmarkvörður liðsins um þessar mundir. 1.12.2012 17:45 Benitez: Þurfum að nýta færin okkar Rafael Benitez tókst ekki að stýra liði sínu Chelsea til sigurs í þriðju tilraun. Chelsea tapaði 3-1 í Lundúnarslag gegn West Ham á Boylen Ground í dag. 1.12.2012 17:19 Mist til liðs við Avaldsnes Miðvörðurinn Mist Edvardsdóttir er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagins Avaldsnes. Norskir miðlar greina frá þessu í dag. 1.12.2012 16:27 Fyrsti markaskorinn á Nýja-Wembley lést í morgun Knattspyrnumaðurinn Mitchell Cole, sem skoraði fyrsta markið á Nýja-Wembley leikvanginum í Lundúnum lét lífið í morgun 27 ára gamall. 1.12.2012 16:00 Andy Carroll frá keppni í átta vikur Sóknarmaðurinn Andy Carroll verður frá keppni næstu átta vikurnar eða svo. Framherjinn stæðilegi er meiddur á hné og missti af þeim sökum af viðureign West Ham og Chelsea í dag. 1.12.2012 15:45 Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. 1.12.2012 15:09 Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 1.12.2012 14:02 United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. 1.12.2012 13:56 Mancini: Þreyttir eftir þrjá leiki á sex dögum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kenndi þreytu um jafntefli sinna manna gegn Everton á Etihad-leikvanginum í dag. 1.12.2012 13:24 Brendan Rodgers: Ég naut þess að horfa á okkur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kampakátur með 1-0 sigur sinna manna á Southampton í dag. 1.12.2012 13:23 Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. 1.12.2012 13:00 Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". 1.12.2012 11:15 Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna. 1.12.2012 09:45 Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. 1.12.2012 08:15 Litli bróðir í Madríd minnir á sig Atlético Madrid heimsækir Real Madrid í slagnum um Madrídarborg í kvöld. Diego Simeone hefur náð frábærum árangri á innan við ári sem stjóri Atlético en þrettán ár eru síðan Atlético lagði Real að velli. Nú er lag en Atlético er aldrei þessu vant aðalkeppinautur Real. 1.12.2012 07:30 Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. 1.12.2012 06:45 West Ham sigraði Chelsea | Tvö stig í þremur leikjum Benitez West Ham gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea að velli 3-1 á heimavelli sínum Boylen Ground í dag. Chelsea hafði forystu í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu West Ham sætan sigur. 1.12.2012 01:34 Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1.12.2012 01:20 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez segir vanta karakter í leikmenn Chelsea Hinn spænski bráðabirgðastjóri Chelsea, Rafa Benitez, er alls ekki sáttur við sína menn enda hefur hvorki gengið né rekið í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. 3.12.2012 12:30
Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham. 3.12.2012 09:35
Leikmaður West Brom skeindi sér með peningaseðlum Liam Ridgewell, 28 ára varnarmaður West Brom í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið sér í fréttirnar fyrir stórfurðulegt uppátæki. 2.12.2012 23:30
Ragnar skoraði í sigri FCK Ragnar Sigurðsson skoraði annað mark FC Kaupmannahafnar sem sigraði Randers 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Staðan í hálfleik var 2-0. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 2.12.2012 17:47
Norwich hafði betur gegn Sunderland Norwich vann góðan 2-1 heimasigur á Sunderland í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Carrow Road í dag. 2.12.2012 15:30
Tap hjá Jóhanni Berg og AZ Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar þegar AZ Alkmaar tapaði 2-1 á útivelli fyrir Utrecht. Vandræði AZ halda áfram en liðið er aðeins með tvö stig í fimm síðustu leikjum sínum. 2.12.2012 15:28
Bikarmeistarar Chelsea fengu Southampton í þriðju umferð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn í þriðju umferð og fengu bikarmeistarar Chelsea erfiðan útileik gegn Southampton. 2.12.2012 15:10
Guðlaugur Victor lék allan leikinn fyrir NEC Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem gerði 1-1 jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 2.12.2012 13:37
Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff sem fór á toppinn Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru í byrjunarliði Cardiff sem lagði Sheffield Wednesday að velli á heimavelli sínum í Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. 2.12.2012 13:16
Pellegrino tók pokann sinn eftir stórt tap Mauricio Pellegrino var í gærkvöldi sagt upp störfum sem þjálfari Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Uppsögnin kom í kjölfarið á 5-2 tapi liðsins á heimavelli gegn Real Sociedad. 2.12.2012 11:45
Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma. 2.12.2012 11:00
Björn Bergmann frábær í sigri Wolves Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Wolves í 4-1 útisigri á Bristol City í Championship-deildinni í knattspyrnu í gær. 2.12.2012 09:00
Beckham kvaddi MLS-deildina með meistaratitli David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy unnu í nótt 3-1 sigur á Houston Dynamo í úrslitaleik MLS-deildarinnar vestanhafs. 2.12.2012 08:00
Alfreð skoraði í tapi Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði mark Heerenveen í 3-1 tapi á útivelli gegn botnliði Willem II í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í kvöld. 1.12.2012 23:26
Brasilía og Ítalía saman í riðli í Álfukeppninni Dregið var í riðla fyrir Álfukeppnina í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Brasilía og Ítalía eru saman í A-riðli keppninnar. 1.12.2012 21:15
Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.12.2012 20:00
Arnar Þór og Eiður Smári í tapliði gegn Anderlecht Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í byrjunarliði Cercle Brugge sem tapaði 2-1 á útivelli gegn toppliði Anderlecht. 1.12.2012 19:33
Barcelona slátraði Böskunum Barcelona vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.12.2012 18:30
Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. 1.12.2012 17:47
Ferguson: Engin ástæða til að taka Lindegaard úr liðinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Daninn Anders Lindegaard sé aðalmarkvörður liðsins um þessar mundir. 1.12.2012 17:45
Benitez: Þurfum að nýta færin okkar Rafael Benitez tókst ekki að stýra liði sínu Chelsea til sigurs í þriðju tilraun. Chelsea tapaði 3-1 í Lundúnarslag gegn West Ham á Boylen Ground í dag. 1.12.2012 17:19
Mist til liðs við Avaldsnes Miðvörðurinn Mist Edvardsdóttir er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagins Avaldsnes. Norskir miðlar greina frá þessu í dag. 1.12.2012 16:27
Fyrsti markaskorinn á Nýja-Wembley lést í morgun Knattspyrnumaðurinn Mitchell Cole, sem skoraði fyrsta markið á Nýja-Wembley leikvanginum í Lundúnum lét lífið í morgun 27 ára gamall. 1.12.2012 16:00
Andy Carroll frá keppni í átta vikur Sóknarmaðurinn Andy Carroll verður frá keppni næstu átta vikurnar eða svo. Framherjinn stæðilegi er meiddur á hné og missti af þeim sökum af viðureign West Ham og Chelsea í dag. 1.12.2012 15:45
Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. 1.12.2012 15:09
Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 1.12.2012 14:02
United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. 1.12.2012 13:56
Mancini: Þreyttir eftir þrjá leiki á sex dögum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kenndi þreytu um jafntefli sinna manna gegn Everton á Etihad-leikvanginum í dag. 1.12.2012 13:24
Brendan Rodgers: Ég naut þess að horfa á okkur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kampakátur með 1-0 sigur sinna manna á Southampton í dag. 1.12.2012 13:23
Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. 1.12.2012 13:00
Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". 1.12.2012 11:15
Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna. 1.12.2012 09:45
Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. 1.12.2012 08:15
Litli bróðir í Madríd minnir á sig Atlético Madrid heimsækir Real Madrid í slagnum um Madrídarborg í kvöld. Diego Simeone hefur náð frábærum árangri á innan við ári sem stjóri Atlético en þrettán ár eru síðan Atlético lagði Real að velli. Nú er lag en Atlético er aldrei þessu vant aðalkeppinautur Real. 1.12.2012 07:30
Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. 1.12.2012 06:45
West Ham sigraði Chelsea | Tvö stig í þremur leikjum Benitez West Ham gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea að velli 3-1 á heimavelli sínum Boylen Ground í dag. Chelsea hafði forystu í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu West Ham sætan sigur. 1.12.2012 01:34
Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1.12.2012 01:20