Fleiri fréttir

Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar

Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur.

Huang hættir við að kaupa Liverpool

Kenny Huang hefur hætt við að bjóða í Liverpool. Kínverjinn var talinn einna líklegastur til að fá félagið en hann hefur dregið sig frá viðræðunum.

Olic frá í nokkrar vikur

FC Bayern varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að króatíski framherjinn, Ivica Olic, getur ekki leikið vegna hnémeiðsla.

Solskjær: Macheda þarf að halda áfram að skora

Gamla norska markamaskínan Ole Gunnar Solskjær, sem nú þjálfar varalið Man. Utd, segir að framherjinn Federico Macheda verði að halda áfram að skora með varaliðinu ef hann ætlar sér að komast í aðalliðið.

West Ham gæti selt Upson

David Gold, annar eigandi West Ham, viðurkennir að svo geti farið að félagið neyðist til þess að selja varnarmanninn Matthew Upson frá félaginu.

Vidic búinn að framlengja við Man. Utd

Lokakaflinn í framhaldssögunni um framtíð serbneska varnarmannsins Nemanja Vidic var skrifaður í dag er hann krotaði undir nýjan fjögurra ára samning við Man. Utd.

Rush: Gerrard og Torres gætu farið frá félaginu

Liverpool-goðsögnin Ian Rush spáir því að Steven Gerrard og Fernando Torres muni yfirgefa Anfield næsta sumar fari svo að liðinu takist ekki að tryggja sér þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Ipod er að eyðileggja fótboltann

Dave Kitson, framherji Stoke City, er ekki par sáttur við Ipod-væðinguna í fótboltanum. Hann segir ipod vera að eyðileggja fótboltann.

Benítez vill kaupa Kuyt til Inter

Dirk Kuyt gæti endurnýjað kynnin við Rafael Benítez sem hefur hug á að kaupa Hollendinginn til Inter Milan frá Liverpool.

Gallas í læknisskoðun hjá Tottenham

William Gallas verður orðinn leikmaður Tottenham seinna í dag standist hann læknisskoðun á White Hart Lane. Hann kemur á frjálsri sölu.

Hodgson: Fórum illa með færin

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var alls ekki nógu sáttur við hvernig hans menn fóru með færin gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld.

Ondo: Stigin skipta meira máli en mörkin

„Ég hefði getað skorað þriðja markið en það skiptir ekki máli. Ég er bara ánægður að við fengum þrjú stig,“ sagði Gilles Mbang Ondo, markaskorari Grindvíkinga, eftir frábæran sigur liðsins gegn Íslands- og bikarmeisturum FH í kvöld, 3-1.

Viðar Örn: Fyrri hálfleikur var skelfing en sá seinni algjör draumur

„Þetta var yndislegt og við hefðum ekki getað gert þetta betur. Fyrri hálfleikur var skelfing en seinni hálfleikur var algjör draumur," sagði varamaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Hann kom inn á í stöðunni 1-2 fyrir Keflavík þegar 16 mínútur voru eftir, fiskaði víti sem gaf jöfnunarmarkið og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur.

Heimir: Mættum liði sem vildi sigurinn meira

„Við spiluðum alls ekki vel í kvöld,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Grindvíkingum á útivelli í kvöld, 3-1. Atli Viðar Björnsson kom FH-ingum yfir snemma í fyrri hálfleik en það dugði ekki þegar yfir lauk.

Gummi Ben: Þetta gefur okkur þrjú stig og það er mikið fyrir okkur

Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, hélt greinilega rosalega ræðu í hálfleik á leik liðsins við Keflavík í kvöld. Keflavík var með öll völd á vellinum og 2-0 forustu í hálfleik en Selfoss skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér gríðarlega mikilvægan sigur.

Chamakh ætlar að slá í gegn

Framherjinn hjá Arsenal, Marouane Chamakh, ætlar að leggja fáranlega hart að sér til þess að slá í gegn hjá liðinu.

Zlatan ekki á förum frá Barcelona

Það er enn slúðrað um það að Zlatan Ibrahimovic sé á förum frá Barcelona. Nú síðast var hann orðaður við AC Milan í dag.

Fulham hafnaði öðru tilboði Arsenal í Mark Schwarzer

Fulham hefur hafnað öðru tilboði Arsenal í ástralska markvörðinn Mark Schwarzer samkvæmt frétt á Guardian í dag. Schwarzer hefur sjálfur lýst yfir miklum áhuga á því að gerast leikmaður hjá Arsene Wenger.

Umfjöllun: Selfyssingar buðu upp á dramatískan sigur í vígsluleiknum

Selfyssingar sýndu ótrúlegan karakter þegar þeir tryggðu sér 3-2 sigur á Keflavík í dramatískum vígsluleik á nýja Selfossgrasinu í kvöld. Keflvíkingar fóru illa með frábæra stöðu í hálfleik en það dugði þeim ekki að vera 2-0 yfir því þeir réðu ekkert við baráttuglaða heimamenn í seinni hálfleiknum.

Umfjöllun: Frábær sigur Grindavíkur gegn Íslandsmeisturunum

Grindavík vann í kvöld óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum FH í 16. umferð Pepsi-deildar karla, 3-1. Leikurinn var gríðarlega þýðingamikill fyrir bæði lið og ósigur kom ekki til greina. Grindvíkingar sýndu hins vegar að allt er hægt þegar baráttan og liðsheildin er til staðar.

Fjölskylduhátíð í tengslum við Frakkaleikinn á laugardag

KSÍ stendur fyrir fjölskylduhátíð fyrir kvennalandsleik Íslands og Frakklands á Laugardalsvelli á laugardag. Boðið verður upp á pulsur fyrir börnin, drykki í boði Vífilfells, hoppukastala, boltaþrautir, Coke fótboltahöll og ýmislegt skemmtilegt.

Sjá næstu 50 fréttir