Umfjöllun: Frábær sigur Grindavíkur gegn Íslandsmeisturunum Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. ágúst 2010 16:19 Auðun og félagar unnu góðan sigur í kvöld. Grindavík vann í kvöld óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum FH í 16. umferð Pepsi-deildar karla, 3-1. Leikurinn var gríðarlega þýðingamikill fyrir bæði lið og ósigur kom ekki til greina. Grindvíkingar sýndu hins vegar að allt er hægt þegar baráttan og liðsheildin er til staðar. FH náði forystunni á 18. mínútu þegar Atli Viðar Björnsson kom þeim hvítklæddu yfir með lauflausu skoti eftir vandræðagang í vörn Grindvíkinga. Mattías Vilhjálmsson átti skot sem barst til Atla Viðars sem átti ekki í vandræðum með að koma boltanum yfir línuna. Grindvíkingar voru ekki lengi að jafna leikinn því Gilles Mbang Ondo skoraði skömmu síðar með snyrtilegri afgreiðslu. Hann komst einn í gegn eftir að hafa unnið boltann af varnarmanni FH og skoraði laglega framhjá Gunnleifi Gunnleifssyni í marki FH. Staðan var jöfn í hálfleik og jafnræði með liðunum. Í síðari hálfleik skiptust liðin á að sækja án þess að skapa sér góð færi. FH-ingar náðu undirtökunum á miðjunni þegar líða tók á leikinn en heimamenn börðust af miklum krafti og náðu álitlegum skyndisóknum. Það var einmitt með skyndisóknum sem Grindvíkingum tókst að tryggja sér sigurinn. Ondo skoraði annað mark sitt á 90. mínútu með glæsilegri afgreiðslu þegar hann hreinlega klíndi boltanum í markvinkilinn. Stuðningsmenn Grindvíkinga hreinlega ærðust að gleði þegar Óli Baldur Bjarnason innsligaði sigurinn í uppbótatíma eftir undirbúning frá Ondo og frábær sigur heimamanna staðreynd. Þetta er líklega besti leikur Grindvíkinga í sumar og var hreinlega unun að fylgjast með baráttunni hjá þeim gulklæddu í kvöld. Það var hins vegar enginn unaður að fylgjast með FH-ingum í kvöld og spurning hvort að gleðskapurinn frá því um helgina sitji ennþá í Hafnfirðingum. Grindavík 3 - 1 FH0-1 Atli Viðar Björnsson (18.) 1-1 Gilles Mbang Ondo (23.) 2-1 Gilles Mbang Ondo (90.) 3-1 Óli Baldur Bjarnason (94.) Áhorfendur: 1132 Dómari: Örvar Gíslason 7 Skot (á mark): 12 -12 (5-2) Varin skot: Óskar 2 - Gunnleifur 3 Horn: 6 - 8 Aukaspyrnur fengnar:8 - 7 Rangstöður: 3 - 2 Grindavík 4-4-2 Óskar Pétursson 6 Alexander Magnússon 5 Auðun Helgason 6 Ólafur Örn Bjarnason 7 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Scott Ramsay 6 (57. Ray Anthony Jónsson 5 ) Orri Freyr Hjaltalín 7 Jóhann Helgason 6 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (81. Óli Baldur Bjarnason -) Gilles Mbang Ondo 8 Maður leiksins Grétar Hjartarson 5 (75. Mattías Örn Friðriksson -) FH 4-4-2: Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarson 5 Tommy Nielsen 6 Freyr Bjarnason 5 (74. Gunnar Már Guðmundsson -) Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 5 Matthías Vilhjálmsson 6 Ólafur Páll Snorrason 6 (74. Gunnar Kristjánsson -) Atli Viðar Björnsson 6 Atli Guðnason 6 (83. Torger Motland-) Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Grindavík - FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Grindavík vann í kvöld óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum FH í 16. umferð Pepsi-deildar karla, 3-1. Leikurinn var gríðarlega þýðingamikill fyrir bæði lið og ósigur kom ekki til greina. Grindvíkingar sýndu hins vegar að allt er hægt þegar baráttan og liðsheildin er til staðar. FH náði forystunni á 18. mínútu þegar Atli Viðar Björnsson kom þeim hvítklæddu yfir með lauflausu skoti eftir vandræðagang í vörn Grindvíkinga. Mattías Vilhjálmsson átti skot sem barst til Atla Viðars sem átti ekki í vandræðum með að koma boltanum yfir línuna. Grindvíkingar voru ekki lengi að jafna leikinn því Gilles Mbang Ondo skoraði skömmu síðar með snyrtilegri afgreiðslu. Hann komst einn í gegn eftir að hafa unnið boltann af varnarmanni FH og skoraði laglega framhjá Gunnleifi Gunnleifssyni í marki FH. Staðan var jöfn í hálfleik og jafnræði með liðunum. Í síðari hálfleik skiptust liðin á að sækja án þess að skapa sér góð færi. FH-ingar náðu undirtökunum á miðjunni þegar líða tók á leikinn en heimamenn börðust af miklum krafti og náðu álitlegum skyndisóknum. Það var einmitt með skyndisóknum sem Grindvíkingum tókst að tryggja sér sigurinn. Ondo skoraði annað mark sitt á 90. mínútu með glæsilegri afgreiðslu þegar hann hreinlega klíndi boltanum í markvinkilinn. Stuðningsmenn Grindvíkinga hreinlega ærðust að gleði þegar Óli Baldur Bjarnason innsligaði sigurinn í uppbótatíma eftir undirbúning frá Ondo og frábær sigur heimamanna staðreynd. Þetta er líklega besti leikur Grindvíkinga í sumar og var hreinlega unun að fylgjast með baráttunni hjá þeim gulklæddu í kvöld. Það var hins vegar enginn unaður að fylgjast með FH-ingum í kvöld og spurning hvort að gleðskapurinn frá því um helgina sitji ennþá í Hafnfirðingum. Grindavík 3 - 1 FH0-1 Atli Viðar Björnsson (18.) 1-1 Gilles Mbang Ondo (23.) 2-1 Gilles Mbang Ondo (90.) 3-1 Óli Baldur Bjarnason (94.) Áhorfendur: 1132 Dómari: Örvar Gíslason 7 Skot (á mark): 12 -12 (5-2) Varin skot: Óskar 2 - Gunnleifur 3 Horn: 6 - 8 Aukaspyrnur fengnar:8 - 7 Rangstöður: 3 - 2 Grindavík 4-4-2 Óskar Pétursson 6 Alexander Magnússon 5 Auðun Helgason 6 Ólafur Örn Bjarnason 7 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Scott Ramsay 6 (57. Ray Anthony Jónsson 5 ) Orri Freyr Hjaltalín 7 Jóhann Helgason 6 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (81. Óli Baldur Bjarnason -) Gilles Mbang Ondo 8 Maður leiksins Grétar Hjartarson 5 (75. Mattías Örn Friðriksson -) FH 4-4-2: Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarson 5 Tommy Nielsen 6 Freyr Bjarnason 5 (74. Gunnar Már Guðmundsson -) Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Pétur Viðarsson 5 Björn Daníel Sverrisson 5 Matthías Vilhjálmsson 6 Ólafur Páll Snorrason 6 (74. Gunnar Kristjánsson -) Atli Viðar Björnsson 6 Atli Guðnason 6 (83. Torger Motland-) Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Grindavík - FH
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira