Blanc: Frakkland þarf alla sína bestu menn til að komast á EM 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2010 15:00 Laurent Blanc, þjálfari franska landsliðsins. Mynd/AFP Laurent Blanc, þjálfari franska landsliðsins, er ekki alltof sáttur með aðgerðir franska knattspyrnusambandsins að setja nokkra landsliðsmenn sína í bann fyrir þáttöku þeirra í verkfallsaðgerðunum á HM í Suður-Afríku í sumar. Nicolas Anelka, Patrice Evra, Franck Ribery og Jeremy Toulalan fengu allir bann þó að þau séu mislöng. Evra fékk fimm leiki, Ribery þrjá og Toulalan einn. Anelka var hinsvegar dæmdur í 18 leikja bann. „Ég veit að leikmennirnir eiga möguleika á því að áfrýja þessum bönnum en þetta er augljóslega ekki bestu kringumstæðurnar fyrir franska fótboltann. Frakkland þarf alla sína bestu leikmenn til að komast á EM 2012," sagði Laurent Blanc í viðtali á heimsíðu franska sambandsins. „Ég var að vonast eftir því að geta lokað bókinni um Suður-Afríku förina í ágúst og ég taldi það vera rétta og nægilega refsingu að banna alla HM-leikmennina í leiknum á móti Noregi. Það gekk hinsvegar ekki eftir," sagði Laurent Blanc og bætti við. „Nú einbeitum við okkur bara af því að setja saman okkar besta hugsanlega lið fyrir leikina á móti Hvíta-Rússlandi og Bosníu í byrjun september," sagði Laurent Blanc. Fótbolti Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Laurent Blanc, þjálfari franska landsliðsins, er ekki alltof sáttur með aðgerðir franska knattspyrnusambandsins að setja nokkra landsliðsmenn sína í bann fyrir þáttöku þeirra í verkfallsaðgerðunum á HM í Suður-Afríku í sumar. Nicolas Anelka, Patrice Evra, Franck Ribery og Jeremy Toulalan fengu allir bann þó að þau séu mislöng. Evra fékk fimm leiki, Ribery þrjá og Toulalan einn. Anelka var hinsvegar dæmdur í 18 leikja bann. „Ég veit að leikmennirnir eiga möguleika á því að áfrýja þessum bönnum en þetta er augljóslega ekki bestu kringumstæðurnar fyrir franska fótboltann. Frakkland þarf alla sína bestu leikmenn til að komast á EM 2012," sagði Laurent Blanc í viðtali á heimsíðu franska sambandsins. „Ég var að vonast eftir því að geta lokað bókinni um Suður-Afríku förina í ágúst og ég taldi það vera rétta og nægilega refsingu að banna alla HM-leikmennina í leiknum á móti Noregi. Það gekk hinsvegar ekki eftir," sagði Laurent Blanc og bætti við. „Nú einbeitum við okkur bara af því að setja saman okkar besta hugsanlega lið fyrir leikina á móti Hvíta-Rússlandi og Bosníu í byrjun september," sagði Laurent Blanc.
Fótbolti Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira