Fleiri fréttir Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15 Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45 Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15 Sjö leikmenn fjarverandi hjá Gana? Svo gæti farið að sjö leikmenn úr leikmannahópi Gana verði fjarverandi þegar að liðið mætir Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í kvöld. 2.7.2010 11:45 Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15 Van Marwijk óttast ekki Brasilíu Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, óttast ekki að mæta Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku en leikurinn fer fram í dag. 2.7.2010 10:45 Dunga hunsar gagnrýni Cruyff Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, gefur lítið fyrir gagnrýni Johan Cruyff sem sagðist ekki vilja borga sig inn á leiki brasilíska landsliðsins í dag. 2.7.2010 10:15 Þjálfarar Japans og Suður-Kóreu hættir Landsliðsþjálfarar Suður-Kóreu og Japan eru hættir eftir að bæði lið féllu úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 2.7.2010 09:45 Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15 Stórsigur KR á Glentoran - Myndir KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2010 08:30 KR-ingar eru mættir til leiks KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti. 2.7.2010 08:15 Skotæfing FH skilaði þremur mörkum - Myndir FH varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 3-0 sigur á KA í Kaplakrikanum. 2.7.2010 08:00 Sandor: Á ekkert von á launahækkun þrátt fyrir annríkið „Voru þau svona mörg já? Þá stóð ég mig bara vel,” sagði Sandor Matus, fyrirliði og markvörður KA, sem átti stórleik gegn FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. 2.7.2010 07:45 Holland og Brasilía spila upp á að vinna - ekki til að skemmta Við komum hingað til að vinna – ekki spila fallegan fótbolta. Þetta má lesa úr orðum bæði Dunga og Berts van Marwijk sem mætast með lið sín í átta liða úrslitum HM í dag. Brasilía er í fyrsta sæti á styrkleikalista FIFA og Holland í því fjórða. 2.7.2010 06:45 Gana á spjöld sögunnar í kvöld? Gana getur komist á spjöld sögunnar með því að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að komast í undanúrslit í heimsmeistarakeppni. Til þess þarf liðið að hafa betur gegn Úrúgvæ í fjórðungsúrslitunum í kvöld. 2.7.2010 06:30 Lahm: Mætum nú alvöru stórliði Philipp Lahm sendi Englendingum skýr skilaboð með því að segja að fyrst nú þurfa Þjóðverjar að mæta alvöru stórliði en liðið mætir Argentínu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. 1.7.2010 23:45 1. deild karla: Víkingur upp að hlið Leiknis Víkingur burstaði ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Liðið komst þar með upp að hlið Leiknis að stigum í efsta sætið en Leiknir er þó með betri markatölu. 1.7.2010 22:34 Kjartan Henry: Okkar besti leikur í sumar "Þetta var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Aðstæður voru mjög erfiðar og við þurftum því að halda einbeitingu," sagði KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason eftir 3-0 sigur á Glentoran í kvöld. 1.7.2010 22:21 Moldsked: Stórslys ef við töpum þessu niður Norski markvörðurinn hjá KR, Lars Ivar Moldsked, átti fínan leik í marki KR gegn Glentoran í kvöld og hélt marki sínu hreinu. Hann varði eitt dauðafæri og greip vel inn í leikinn. 1.7.2010 22:10 Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis - Tóm gleði hérna Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis á Austfjörðum þar sem vallarskilyrði voru ekki boðleg. Fjölnismenn gista á Eskifirði í nótt og leikurinn fer fram á morgun. 1.7.2010 21:30 Heimir: Þolinmæðisvinna skilaði sér Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með leik sinna manna gegn KA í kvöld. Liðið skaut yfir 30 sinnum að marki og vann 3-0 og er þar með komið í undanúrslit VISA-bikarsins. 1.7.2010 20:21 KR vann öruggan sigur á Glentoran KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. 1.7.2010 20:00 FH skaut rúmlega 30 sinnum og skoraði þrjú mörk gegn KA FH er komið í undanúrslit VISA-bikars karla eftir sigur á KA í Kaplakrika. FH sótti linnulaust allan leikinn og hefði átt að skora fleiri mörk en þau þrjú sem liðið gerði. 1.7.2010 19:31 Messi ætlar að vinna Þjóðverja fyrir Liam og Noel Oasis-bræðurnir, Noel og Liam Gallagher, ættu að fylgjast vel með leik Argentinu og Þýskalands í átta liða úrslitum HM því Lionel Messi ætlar að hefna sín á Þjóðverjum fyrir þá. 1.7.2010 19:30 Roy Hodgson mættur á Anfield - myndir Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool og hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara á Anfield nú síðdegis. 1.7.2010 19:00 Pele: Maradona er ekki góður þjálfari Pele hefur enn og aftur gagnrýnt Diego Maradona. Þeir eru jafnframt taldir bestu knattspyrnumenn sögurnar og hafa verið duglegir að kynda hvorn annan. 1.7.2010 18:30 Joe Cole verður áfram á Englandi Umboðsmaður Joe Cole segir að leikmaðurinn eigi aðeins í viðræðum við ensk lið og afar ólíklegt sé að hann sé á leið til Ítalíu. 1.7.2010 18:00 Fylkir tapaði stórt í Hvíta-Rússlandi Fylkismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Zhodino í Hvíta-Rússlandi í dag. Lokatölur 3-0 fyrir Hvít-Rússana og því ærið verkefni fyrir Fylki að komast áfram í seinni leiknum. 1.7.2010 17:30 Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. 1.7.2010 16:30 Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. 1.7.2010 16:00 Luis Fabiano vill fara til AC Milan Umboðsmaður brasilíska framherjans Luis Fabiano segir að kappinn vilji ganga til liðs við AC Milan á Ítalíu. 1.7.2010 15:15 Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1.7.2010 14:30 Queiroz ætlar ekki að hætta Carlos Queiroz ætlar ekki að hætta sem landsliðsþjálfari Portúgals þó svo að liðið hafi fallið úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 1.7.2010 13:45 Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1.7.2010 13:15 Eriksson, Hughes og Curbishley orðaðir við Fulham Enskir fjölmiðlar halda því fram að þeir Sven-Göran Eriksson, Mark Hughes og Alan Curbishley séu líklegastir til að taka við Roy Hodgson hjá Fulham. 1.7.2010 12:45 Webb fær ekki að dæma í fjórðungsúrslitunum Síðasta von Englendinga á HM í Suður-Afríku, dómarinn Howard Webb, fær ekki að dæma leik í fjórðungsúrslitum keppninnar. 1.7.2010 12:15 Fabregas gefur til kynna að hann verði áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas hefur gefið til kynna að hann verði áfram í herbúðum Arsenal þrátt fyrir meintan áhuga Barcelona. 1.7.2010 11:45 Glentoran: Þrír í fríi og þjálfarinn upp í stúku KR mætir í kvöld Glentoran frá Norður-Írlandi í fyrstu umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA. Glentoran mun þó sakna nokkurra leikmanna í kvöld. 1.7.2010 11:15 Baines áfram hjá Everton Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi. 1.7.2010 10:45 Mourinho kemur Ronaldo til varnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar vegna þeirrar gagnrýni sem hefur beinst að honum í tengslum við HM í Suður-Afríku. 1.7.2010 10:15 Lyn gjaldþrota - Arnar Darri til Sönderjyske Norska knattspyrnuliðið Lyn var í gær tekið til gjaldþrotaskipta og hefur markvörðurinn Arnar Darri Pétursson þegar fundið sér nýtt lið. 1.7.2010 09:15 Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1.7.2010 08:28 Ingimundur: Aðstaðan er eins og hjá stóru félagi í Þýskalandi Varnaruxinn úr Breiðholtinu, Ingimundur Ingimundarson, verður orðinn leikmaður dönsku meistaranna AaB áður en vikan er öll. Ingimundur sat á samningafundi með forráðamönnum félagsins í gær og fór beint í kjölfarið að skoða íbúðir á svæðinu. 1.7.2010 08:00 Bjarni: Við ætlum okkur áfram KR tekur á móti norður-írska liðinu Glentoran á KR-velli í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. 1.7.2010 07:45 Hollendingur til Víkings Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands. 1.7.2010 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15
Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45
Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15
Sjö leikmenn fjarverandi hjá Gana? Svo gæti farið að sjö leikmenn úr leikmannahópi Gana verði fjarverandi þegar að liðið mætir Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í kvöld. 2.7.2010 11:45
Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15
Van Marwijk óttast ekki Brasilíu Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, óttast ekki að mæta Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku en leikurinn fer fram í dag. 2.7.2010 10:45
Dunga hunsar gagnrýni Cruyff Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, gefur lítið fyrir gagnrýni Johan Cruyff sem sagðist ekki vilja borga sig inn á leiki brasilíska landsliðsins í dag. 2.7.2010 10:15
Þjálfarar Japans og Suður-Kóreu hættir Landsliðsþjálfarar Suður-Kóreu og Japan eru hættir eftir að bæði lið féllu úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 2.7.2010 09:45
Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15
Stórsigur KR á Glentoran - Myndir KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2010 08:30
KR-ingar eru mættir til leiks KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti. 2.7.2010 08:15
Skotæfing FH skilaði þremur mörkum - Myndir FH varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 3-0 sigur á KA í Kaplakrikanum. 2.7.2010 08:00
Sandor: Á ekkert von á launahækkun þrátt fyrir annríkið „Voru þau svona mörg já? Þá stóð ég mig bara vel,” sagði Sandor Matus, fyrirliði og markvörður KA, sem átti stórleik gegn FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. 2.7.2010 07:45
Holland og Brasilía spila upp á að vinna - ekki til að skemmta Við komum hingað til að vinna – ekki spila fallegan fótbolta. Þetta má lesa úr orðum bæði Dunga og Berts van Marwijk sem mætast með lið sín í átta liða úrslitum HM í dag. Brasilía er í fyrsta sæti á styrkleikalista FIFA og Holland í því fjórða. 2.7.2010 06:45
Gana á spjöld sögunnar í kvöld? Gana getur komist á spjöld sögunnar með því að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að komast í undanúrslit í heimsmeistarakeppni. Til þess þarf liðið að hafa betur gegn Úrúgvæ í fjórðungsúrslitunum í kvöld. 2.7.2010 06:30
Lahm: Mætum nú alvöru stórliði Philipp Lahm sendi Englendingum skýr skilaboð með því að segja að fyrst nú þurfa Þjóðverjar að mæta alvöru stórliði en liðið mætir Argentínu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. 1.7.2010 23:45
1. deild karla: Víkingur upp að hlið Leiknis Víkingur burstaði ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Liðið komst þar með upp að hlið Leiknis að stigum í efsta sætið en Leiknir er þó með betri markatölu. 1.7.2010 22:34
Kjartan Henry: Okkar besti leikur í sumar "Þetta var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Aðstæður voru mjög erfiðar og við þurftum því að halda einbeitingu," sagði KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason eftir 3-0 sigur á Glentoran í kvöld. 1.7.2010 22:21
Moldsked: Stórslys ef við töpum þessu niður Norski markvörðurinn hjá KR, Lars Ivar Moldsked, átti fínan leik í marki KR gegn Glentoran í kvöld og hélt marki sínu hreinu. Hann varði eitt dauðafæri og greip vel inn í leikinn. 1.7.2010 22:10
Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis - Tóm gleði hérna Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis á Austfjörðum þar sem vallarskilyrði voru ekki boðleg. Fjölnismenn gista á Eskifirði í nótt og leikurinn fer fram á morgun. 1.7.2010 21:30
Heimir: Þolinmæðisvinna skilaði sér Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með leik sinna manna gegn KA í kvöld. Liðið skaut yfir 30 sinnum að marki og vann 3-0 og er þar með komið í undanúrslit VISA-bikarsins. 1.7.2010 20:21
KR vann öruggan sigur á Glentoran KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. 1.7.2010 20:00
FH skaut rúmlega 30 sinnum og skoraði þrjú mörk gegn KA FH er komið í undanúrslit VISA-bikars karla eftir sigur á KA í Kaplakrika. FH sótti linnulaust allan leikinn og hefði átt að skora fleiri mörk en þau þrjú sem liðið gerði. 1.7.2010 19:31
Messi ætlar að vinna Þjóðverja fyrir Liam og Noel Oasis-bræðurnir, Noel og Liam Gallagher, ættu að fylgjast vel með leik Argentinu og Þýskalands í átta liða úrslitum HM því Lionel Messi ætlar að hefna sín á Þjóðverjum fyrir þá. 1.7.2010 19:30
Roy Hodgson mættur á Anfield - myndir Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool og hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara á Anfield nú síðdegis. 1.7.2010 19:00
Pele: Maradona er ekki góður þjálfari Pele hefur enn og aftur gagnrýnt Diego Maradona. Þeir eru jafnframt taldir bestu knattspyrnumenn sögurnar og hafa verið duglegir að kynda hvorn annan. 1.7.2010 18:30
Joe Cole verður áfram á Englandi Umboðsmaður Joe Cole segir að leikmaðurinn eigi aðeins í viðræðum við ensk lið og afar ólíklegt sé að hann sé á leið til Ítalíu. 1.7.2010 18:00
Fylkir tapaði stórt í Hvíta-Rússlandi Fylkismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Zhodino í Hvíta-Rússlandi í dag. Lokatölur 3-0 fyrir Hvít-Rússana og því ærið verkefni fyrir Fylki að komast áfram í seinni leiknum. 1.7.2010 17:30
Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. 1.7.2010 16:30
Risatilboð Real Madrid í Schweinsteiger? Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í morgun að Real Madrid hefði lagt fram tilboð upp á 50 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Bastian Schweinsteiger hjá Bayern München. 1.7.2010 16:00
Luis Fabiano vill fara til AC Milan Umboðsmaður brasilíska framherjans Luis Fabiano segir að kappinn vilji ganga til liðs við AC Milan á Ítalíu. 1.7.2010 15:15
Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1.7.2010 14:30
Queiroz ætlar ekki að hætta Carlos Queiroz ætlar ekki að hætta sem landsliðsþjálfari Portúgals þó svo að liðið hafi fallið úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 1.7.2010 13:45
Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1.7.2010 13:15
Eriksson, Hughes og Curbishley orðaðir við Fulham Enskir fjölmiðlar halda því fram að þeir Sven-Göran Eriksson, Mark Hughes og Alan Curbishley séu líklegastir til að taka við Roy Hodgson hjá Fulham. 1.7.2010 12:45
Webb fær ekki að dæma í fjórðungsúrslitunum Síðasta von Englendinga á HM í Suður-Afríku, dómarinn Howard Webb, fær ekki að dæma leik í fjórðungsúrslitum keppninnar. 1.7.2010 12:15
Fabregas gefur til kynna að hann verði áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas hefur gefið til kynna að hann verði áfram í herbúðum Arsenal þrátt fyrir meintan áhuga Barcelona. 1.7.2010 11:45
Glentoran: Þrír í fríi og þjálfarinn upp í stúku KR mætir í kvöld Glentoran frá Norður-Írlandi í fyrstu umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA. Glentoran mun þó sakna nokkurra leikmanna í kvöld. 1.7.2010 11:15
Baines áfram hjá Everton Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi. 1.7.2010 10:45
Mourinho kemur Ronaldo til varnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar vegna þeirrar gagnrýni sem hefur beinst að honum í tengslum við HM í Suður-Afríku. 1.7.2010 10:15
Lyn gjaldþrota - Arnar Darri til Sönderjyske Norska knattspyrnuliðið Lyn var í gær tekið til gjaldþrotaskipta og hefur markvörðurinn Arnar Darri Pétursson þegar fundið sér nýtt lið. 1.7.2010 09:15
Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1.7.2010 08:28
Ingimundur: Aðstaðan er eins og hjá stóru félagi í Þýskalandi Varnaruxinn úr Breiðholtinu, Ingimundur Ingimundarson, verður orðinn leikmaður dönsku meistaranna AaB áður en vikan er öll. Ingimundur sat á samningafundi með forráðamönnum félagsins í gær og fór beint í kjölfarið að skoða íbúðir á svæðinu. 1.7.2010 08:00
Bjarni: Við ætlum okkur áfram KR tekur á móti norður-írska liðinu Glentoran á KR-velli í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. 1.7.2010 07:45
Hollendingur til Víkings Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands. 1.7.2010 07:00