KR vann öruggan sigur á Glentoran Henry Birgir Gunnarsson í Bjarna Fel-boxinu skrifar 1. júlí 2010 20:00 Kjartan Henry var á skotskónum í fyrri hálfleik. KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. KR var 2-0 yfir í hálfleik en Guðmundur Reynir Gunnarsson kom KR yfir á 12. mínútu og Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark 20 mínútum síðar. Yfirburðir KR í fyrri hálfleiknum voru talsverðir en KR átti ellefu skot að marki gegn aðeins tveimur hjá gestunum. KR hefði að ósekju mátt hafa stærra forskot í hálfleiknum. KR slakaði aðeins á klónni í upphafi síðari hálfleiks en þegar rúmur klukkutími var liðinn tókst þeim samt að skora þriðja markið. Kjartan Henry átti þá sendingu í teiginn sem Björgólfur skallaði smekklega í netið. Það reyndist vera lokamark leiksins. 3-0 sigur KR sem var síst of stór enda var KR mikið betra liðið allan leikinn. Vesturbæingar fara því með veglegt veganesti til Norður-Írlands og ekkert nema stórslys getur komið í veg fyrir að KR komist í næstu umferð. Glentoran er það slakt lið. KR-Glentoran 3-01-0 Guðmundur Reynir Gunnarsson (12.) 2-0 Kjartan Henry Finnbogason (32.) 3-0 Björgólfur Takefusa (62.) Áhorfendur: 813. Dómari: Siarhei Tsynkevich 7. Skot (á mark): 18-7 (10-2) Varin skot: Lars 2 – Morris 6 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 15-8 Rangstöður: 3-6 KR (4-3-3) Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson Óskar Örn Hauksson (85., Gunnar Kristjánsson) Kjartan Henry Finnbogason (88., Gunnar Örn Jónsson) Björgólfur Takefusa (81., Guðjón Baldvinsson) Glentoran (4-4-2) Elliott Morris Richard William Clarke Shane McCabe Sean Ward Andrew Waterworth Gary Hamilton Neal Gawley Jonathan Taylor Jaimie McGovern Jason Hill Daryl Fordyce Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. KR var 2-0 yfir í hálfleik en Guðmundur Reynir Gunnarsson kom KR yfir á 12. mínútu og Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark 20 mínútum síðar. Yfirburðir KR í fyrri hálfleiknum voru talsverðir en KR átti ellefu skot að marki gegn aðeins tveimur hjá gestunum. KR hefði að ósekju mátt hafa stærra forskot í hálfleiknum. KR slakaði aðeins á klónni í upphafi síðari hálfleiks en þegar rúmur klukkutími var liðinn tókst þeim samt að skora þriðja markið. Kjartan Henry átti þá sendingu í teiginn sem Björgólfur skallaði smekklega í netið. Það reyndist vera lokamark leiksins. 3-0 sigur KR sem var síst of stór enda var KR mikið betra liðið allan leikinn. Vesturbæingar fara því með veglegt veganesti til Norður-Írlands og ekkert nema stórslys getur komið í veg fyrir að KR komist í næstu umferð. Glentoran er það slakt lið. KR-Glentoran 3-01-0 Guðmundur Reynir Gunnarsson (12.) 2-0 Kjartan Henry Finnbogason (32.) 3-0 Björgólfur Takefusa (62.) Áhorfendur: 813. Dómari: Siarhei Tsynkevich 7. Skot (á mark): 18-7 (10-2) Varin skot: Lars 2 – Morris 6 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 15-8 Rangstöður: 3-6 KR (4-3-3) Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson Óskar Örn Hauksson (85., Gunnar Kristjánsson) Kjartan Henry Finnbogason (88., Gunnar Örn Jónsson) Björgólfur Takefusa (81., Guðjón Baldvinsson) Glentoran (4-4-2) Elliott Morris Richard William Clarke Shane McCabe Sean Ward Andrew Waterworth Gary Hamilton Neal Gawley Jonathan Taylor Jaimie McGovern Jason Hill Daryl Fordyce
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann