Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum Hjalti Þór Hreinsson skrifar 1. júlí 2010 16:30 Broughton með Roy Hodgson í dag. AFP "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. Broughton, sem er gallharður stuðningsmaður Chelsea, segir að fyrsta umferð kauptilboða í félagið muni eiga sér stað um miðjan júlí. Félagið hafi í raun ekki verið opið fyrir tilboð enn sem komið er. "Það hafa ekki komið inn nein tilboð og á þessu stigi bjóst ég heldur ekki við því. Það eru margir áhugasamir aðilar um félagið en við erum ekki með neina eina dagsetningu til að klára málið," sagði Broughton. "Við erum vongóðir um að salan geti gengið í gegn fyrir lok sumarsins," sagði hann jafnframt en það gæti opnað fyrir frekari leikmannakaup strax í sumar. Hann segir einnig að eigendur klúbbsins, hinir óvinsælu George Gillett og Tom Hicks, geti einfaldlega ekki komið í veg fyrir söluna. "Ég hef lesið um að þeir vilji ákveðna upphæð fyrir félagið, en hún er ekki til," sagði Broughton en upphæðin er 800 milljónir punda, sem flestir telja alltof hátt markaðsvirði fyrir félagið. "Félagið verður selt þeim sem hefur áhuga og við munum selja besta bjóðandanum, ekki endilega þeim sem býður hæst. Þetta snýst ekki bara um peninga, þetta snýst um framtíð leikvangsins okkar, liðsins og allan heildarpakkann. Þegar við höfum farið í gegnum öll tilboðin, fær besti kandíatinn félagið," sagði Broughton. Tengdar fréttir Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1. júlí 2010 13:15 Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1. júlí 2010 14:30 Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1. júlí 2010 08:28 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
"Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. Broughton, sem er gallharður stuðningsmaður Chelsea, segir að fyrsta umferð kauptilboða í félagið muni eiga sér stað um miðjan júlí. Félagið hafi í raun ekki verið opið fyrir tilboð enn sem komið er. "Það hafa ekki komið inn nein tilboð og á þessu stigi bjóst ég heldur ekki við því. Það eru margir áhugasamir aðilar um félagið en við erum ekki með neina eina dagsetningu til að klára málið," sagði Broughton. "Við erum vongóðir um að salan geti gengið í gegn fyrir lok sumarsins," sagði hann jafnframt en það gæti opnað fyrir frekari leikmannakaup strax í sumar. Hann segir einnig að eigendur klúbbsins, hinir óvinsælu George Gillett og Tom Hicks, geti einfaldlega ekki komið í veg fyrir söluna. "Ég hef lesið um að þeir vilji ákveðna upphæð fyrir félagið, en hún er ekki til," sagði Broughton en upphæðin er 800 milljónir punda, sem flestir telja alltof hátt markaðsvirði fyrir félagið. "Félagið verður selt þeim sem hefur áhuga og við munum selja besta bjóðandanum, ekki endilega þeim sem býður hæst. Þetta snýst ekki bara um peninga, þetta snýst um framtíð leikvangsins okkar, liðsins og allan heildarpakkann. Þegar við höfum farið í gegnum öll tilboðin, fær besti kandíatinn félagið," sagði Broughton.
Tengdar fréttir Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1. júlí 2010 13:15 Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1. júlí 2010 14:30 Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1. júlí 2010 08:28 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1. júlí 2010 13:15
Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1. júlí 2010 14:30
Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1. júlí 2010 08:28