Fleiri fréttir Franska landsliðið fékk kaldar móttökur í París Franska knattspyrnulandsliðið fékk kaldar móttökur er það lenti í heimalandinu í morgun. Um 150 stuðningsmenn höfðu sig í það að mæta á flugvöllinn til þess eins og hrauna yfir mannskapinn. 24.6.2010 13:30 Rehhagel kveður Grikki Þjóðverjinn Otto Rehhagel er hættur að þjálfa gríska landsliðið í knattspyrnu eftir níu ár við stjórnvölinn. 24.6.2010 13:00 Slegist um Silva Það er harður slagur fram undan um þjónustu spænska landsliðsmannsins David Silva sem er á mála hjá Valencia. 24.6.2010 12:30 Gallas vill fara til Juventus Umboðsmaður William Gallas hefur staðfest að franski varnarmaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Juventus. 24.6.2010 11:45 Liverpool á eftir Rijkaard Þó svo fréttir hermi að Roy Hodgson sé við það að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þá er enn verið að orða þjálfara við félagið. 24.6.2010 11:17 Henry hringdi í forsetann Thierry Henry mun hitta Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, í dag og segja honum frá öllu því sem gekk á bak við tjöldin hjá franska landsliðinu á HM. 24.6.2010 10:30 Heimskulegt hjá enska landsliðinu Þjóðverjinn Franz Beckenbauer er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann er búinn að tendra bálið fyrir leik Englands og Þýskalands í sextán liða úrslitum HM. 24.6.2010 10:00 Bjórinn kom með rétta andann Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur það orð á sér að vera ákaflega harður húsbóndi og það hafa ensku landsliðsmennirnir fengið að reyna. 24.6.2010 09:25 Rooney ætti að ná Þjóðverjaleiknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney verði klár í slaginn gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum HM. 24.6.2010 09:15 KR og Valur áfram í bikarnum - myndir Reykjavíkurstórveldin KR og Valur tryggðu sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni karla. 24.6.2010 08:00 Löw hlakkar til að mæta Englandi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hlakka til að takast á við Englendinga í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 23:45 Hodgson sagður við það að taka við Liverpool Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram á vefsíðu sinni í kvöld að Roy Hodgson verðir ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool fyrir helgi. 23.6.2010 23:24 Gunnlaugur: Orðið gríðarlega erfitt að velja liðið „Mér fannst við vera undir á flestum sviðum í kvöld," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir 3-1 útisigurinn á 1. deildarliði Víkings R. í kvöld. Framlengingu þurfti til að skera út um úrslitin. 23.6.2010 23:16 Leifur: Við áttum að klára leikinn í seinni hálfleik Leifur Garðarsson, þjálfari Víkings, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Val í kvöld. Sú frammistaða dugði þó ekki til sigurs en Valur vann 3-1 eftir framlengingu og kemst þar með áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins. 23.6.2010 23:08 Umfjöllun: Erfið löndun Vals í Víkinni Valsmenn komust áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins með því að leggja Víking að vell á útivelli 3-1 eftir framlengingu. Nánari umfjöllun um leikinn er væntanleg hingað á Vísi. 23.6.2010 23:05 Umfjöllun: Góð barátta Fjölnis dugði ekki gegn KR KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. 23.6.2010 22:53 Ásmundur: Framtíðin björt í Grafarvogi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ánægður með sína menn í kvöld þó svo að liðið hafi tapað fyrir KR í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla, 2-1. 23.6.2010 22:50 Logi: Höfum ekki verið að vinna okkur úr vandræðum Logi Ólafsson var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit VISA-bikarsins eftir 2-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Lið Fjölnis voru baráttuglatt og komust yfir en KR kom aftur og sigraði leikinn, 2-1. 23.6.2010 22:20 KR og Stjarnan áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en úrslit flestra leikja voru eftir bókinni. 23.6.2010 21:24 Bæði lið fögnuðu í Jóhannesarborg - Þýskaland mætir Englandi Þýskaland og Gana tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum HM í knattspyrnu þó svo að Þjóðverjar hefðu unnið Gana, 1-0, í Jóhannesarborg í kvöld. 23.6.2010 20:21 Reyndi að stilla til friðar og fékk rautt - myndband Landsliðsfyrirliði Alsír, Anthar Yahia, fékk heldur ósanngjarna meðferð hjá Belganum Franck De Bleeckere, dómara leiks liðsins gegn Bandaríkjunum á HM í dag. 23.6.2010 19:16 Boateng-bræður í sögubækurnar Hálfbræðurnir Jerome og Kevin-Prince Boateng komust í sögubækur HM í knattspyrnu í dag þar sem þeir eigast nú við í leik Þýskalands og Gana sem hófst klukkan 18.30. 23.6.2010 18:36 Framtíð Rehhagel í óvissu Þjóðverjinn Otto Rehhagel vildi ekkert tjá sig um það í gær hvort hann yrði áfram þjálfari gríska landsliðsins en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2001. Grikkir féllu úr leik á HM í gær er liðið lá gegn Argentínu. 23.6.2010 18:15 Donovan hágrét í viðtali eftir leik - myndband Landon Donovan átti erfitt með tilfinningar sínar eftir sigur Bandaríkjanna á Alsír á HM í Suður-Afríku í dag. 23.6.2010 17:42 Klúðraði dauðafæri aldarinnar en skoraði úr víti - myndband Einhver ótrúlegasta sjón heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku til þessa er klúður Nígeríumannsins Yakubu í leik gegn Suður-Kóreu í gær. 23.6.2010 17:19 Gerrard: Mörkin handan við hornið hjá Rooney Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hrósaði Wayne Rooney eftir sigur Englands á Slóveníu í dag. 23.6.2010 17:04 Capello: Þetta er liðið sem ég þekki Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Slóveníu á HM í Suður-Afríku í dag. 23.6.2010 16:47 Bandaríkin og England áfram eftir dramatískar lokamínútur - myndband Það var mikil dramatík í lokaumferð C-riðils á HM í Suður-Afríku í dag. Bandaríkin stóð uppi sem sigurvegari riðilsins eftir dramatískan 1-0 sigur á Alsír og England varð í öðru sæti með 1-0 sigri á Slóveníu. 23.6.2010 15:50 Buffon á batavegi Gianluigi Buffon, landsliðsmarkvörður Ítalíu, er bjartsýnn á að hann verði klár í slaginn í sextán liða úrslitum HM fari svo að Ítalíu komust upp úr riðlinum. 23.6.2010 15:30 Schweinsteiger: Sjálfstraustið í góðu lagi Það er mikið undir hjá Þjóðverjum í kvöld er liðið mætir Gana í lokaleik sínum í riðlakeppni HM. Þjóðverjar verða að vinna leikinn til þess að tryggja sig áfram. Jafntefli mun mjög ólíklega duga til. 23.6.2010 15:00 Forseti Frakklands fundar um franska landsliðið Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, mun fara yfir málefni franska knattspyrnulandsliðsins á ríkisstjórnarfundi í dag. Forsetinn ætlar einnig að ræða við Thierry Henry, leikmann liðsins, til þess að fá fréttir af því hvað hafi eiginlega gengið á bak við tjöldin. 23.6.2010 14:30 Malouda biðst afsökunar Franski landsliðsmaðurinn hefur beðið stuðningsmenn landsliðsins afsökunar á hörmulegri frammistöðu liðsins á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 14:00 England verður að vinna Úrslit í C-riðli HM í Suður-Afríku ráðast rétt fyrir fjögur í dag en klukkan tvö verður blásið til leiks í síðustu leikjum riðilsins. 23.6.2010 13:30 Byrjunarlið Englands - Defoe í liðinu Emile Heskey er loksins kominn á bekkinn hjá enska landsliðinu og í framlínu enska liðsins er kominn Jermain Defoe. 23.6.2010 12:54 Villa ekki refsað fyrir kinnhestinn Spánverjar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að framherjanum David Villa verði ekki refsað fyrir að slá Emilip Izaguirre, leikmann Hondúras, létt utan undir. 23.6.2010 12:26 Pelé: Maradona elskar mig Boxbardaginn endalausi á milli Pelé og Maradona ætlar engan enda að taka og nýjasta höggið kom frá Pelé. Þeir tveir hafa rifist eins og litlir krakkar í sandkassa um gröfuna og er ekkert sem bendir til þess að stríðsöxin verði grafin í bráð. 23.6.2010 11:45 Blikar fá erfiða andstæðinga Breiðablik mætir liðum frá Frakklandi, Rúmeníu og Eistlandi í forkeppni meistaradeildar kvenna í fótbolta i byrjun ágúst. 23.6.2010 10:56 LA Galaxy vill fá Ronaldinho Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða. 23.6.2010 10:30 Gerrard: Stórslys ef við komumst ekki áfram Steven Gerrard segir að það væri ekkert annað en stórslys ef enska landsliðið fellur úr keppni á HM í dag. Gerrard segir að liðið sé alltof gott til þess að falla úr leik þetta snemma í keppninni. 23.6.2010 10:00 Evra mun segja sögu franska landsliðsins Patrice Evra hóf HM sem fyrirliði Frakka en endaði á bekknum eftir að hafa lent upp á kant við þjálfaralið landsliðsins. Hann er miður sín yfir skrípaleiknum sem Frakkar stóðu fyrir á mótinu og ætlar sér að greina frá því hvað þar gekk á. 23.6.2010 09:30 Capello bjartsýnn á sigur í dag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er bjartsýnn á að enska landsliðið leggi Slóvena í dag og tryggi sér farseðilinn í 16-liða úrslit HM. Enska landsliðið hefur verið heillum horfið í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni og er gríðarleg pressa á liðinu í dag. 23.6.2010 09:01 Öruggt hjá Stelpunum okkar - myndir Ísland vann í gær 3-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvellinum en leikurinn var liður í undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi. 23.6.2010 08:30 Maradona á von á erfiðari leikjum Diego Maradona hefur sagt landsmönnum sínum í Argentínu að stilla væntingum í hóf fyrir komandi átök á HM í Suður-Afríku. 22.6.2010 23:45 Vuvuzela lætin spiluð fyrir dómara í undirbúningi fyrir leiki Dómarar á HM þurfa að hlusta talsvert meira á hið pirrandi hljóð sem kemur úr Vuvuzela-lúðurunum enda sér FIFA til þess að þeir láti lætin ekki koma sér úr jafnvægi. 22.6.2010 23:15 Sara Björk: Þurfum að nýta hvert einasta færi gegn Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með 3-0 sigurinn gegn Króatíu þó mörg færi Íslands hafi farið í súginn. „Við hefðum átt að nýta færin okkar betur, bæði í þessum leik og leiknum um helgina," sagði Sara Björk. 22.6.2010 22:40 Sjá næstu 50 fréttir
Franska landsliðið fékk kaldar móttökur í París Franska knattspyrnulandsliðið fékk kaldar móttökur er það lenti í heimalandinu í morgun. Um 150 stuðningsmenn höfðu sig í það að mæta á flugvöllinn til þess eins og hrauna yfir mannskapinn. 24.6.2010 13:30
Rehhagel kveður Grikki Þjóðverjinn Otto Rehhagel er hættur að þjálfa gríska landsliðið í knattspyrnu eftir níu ár við stjórnvölinn. 24.6.2010 13:00
Slegist um Silva Það er harður slagur fram undan um þjónustu spænska landsliðsmannsins David Silva sem er á mála hjá Valencia. 24.6.2010 12:30
Gallas vill fara til Juventus Umboðsmaður William Gallas hefur staðfest að franski varnarmaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Juventus. 24.6.2010 11:45
Liverpool á eftir Rijkaard Þó svo fréttir hermi að Roy Hodgson sé við það að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þá er enn verið að orða þjálfara við félagið. 24.6.2010 11:17
Henry hringdi í forsetann Thierry Henry mun hitta Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, í dag og segja honum frá öllu því sem gekk á bak við tjöldin hjá franska landsliðinu á HM. 24.6.2010 10:30
Heimskulegt hjá enska landsliðinu Þjóðverjinn Franz Beckenbauer er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann er búinn að tendra bálið fyrir leik Englands og Þýskalands í sextán liða úrslitum HM. 24.6.2010 10:00
Bjórinn kom með rétta andann Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur það orð á sér að vera ákaflega harður húsbóndi og það hafa ensku landsliðsmennirnir fengið að reyna. 24.6.2010 09:25
Rooney ætti að ná Þjóðverjaleiknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney verði klár í slaginn gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum HM. 24.6.2010 09:15
KR og Valur áfram í bikarnum - myndir Reykjavíkurstórveldin KR og Valur tryggðu sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni karla. 24.6.2010 08:00
Löw hlakkar til að mæta Englandi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hlakka til að takast á við Englendinga í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 23:45
Hodgson sagður við það að taka við Liverpool Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram á vefsíðu sinni í kvöld að Roy Hodgson verðir ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool fyrir helgi. 23.6.2010 23:24
Gunnlaugur: Orðið gríðarlega erfitt að velja liðið „Mér fannst við vera undir á flestum sviðum í kvöld," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir 3-1 útisigurinn á 1. deildarliði Víkings R. í kvöld. Framlengingu þurfti til að skera út um úrslitin. 23.6.2010 23:16
Leifur: Við áttum að klára leikinn í seinni hálfleik Leifur Garðarsson, þjálfari Víkings, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Val í kvöld. Sú frammistaða dugði þó ekki til sigurs en Valur vann 3-1 eftir framlengingu og kemst þar með áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins. 23.6.2010 23:08
Umfjöllun: Erfið löndun Vals í Víkinni Valsmenn komust áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins með því að leggja Víking að vell á útivelli 3-1 eftir framlengingu. Nánari umfjöllun um leikinn er væntanleg hingað á Vísi. 23.6.2010 23:05
Umfjöllun: Góð barátta Fjölnis dugði ekki gegn KR KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. 23.6.2010 22:53
Ásmundur: Framtíðin björt í Grafarvogi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ánægður með sína menn í kvöld þó svo að liðið hafi tapað fyrir KR í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla, 2-1. 23.6.2010 22:50
Logi: Höfum ekki verið að vinna okkur úr vandræðum Logi Ólafsson var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit VISA-bikarsins eftir 2-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Lið Fjölnis voru baráttuglatt og komust yfir en KR kom aftur og sigraði leikinn, 2-1. 23.6.2010 22:20
KR og Stjarnan áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en úrslit flestra leikja voru eftir bókinni. 23.6.2010 21:24
Bæði lið fögnuðu í Jóhannesarborg - Þýskaland mætir Englandi Þýskaland og Gana tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum HM í knattspyrnu þó svo að Þjóðverjar hefðu unnið Gana, 1-0, í Jóhannesarborg í kvöld. 23.6.2010 20:21
Reyndi að stilla til friðar og fékk rautt - myndband Landsliðsfyrirliði Alsír, Anthar Yahia, fékk heldur ósanngjarna meðferð hjá Belganum Franck De Bleeckere, dómara leiks liðsins gegn Bandaríkjunum á HM í dag. 23.6.2010 19:16
Boateng-bræður í sögubækurnar Hálfbræðurnir Jerome og Kevin-Prince Boateng komust í sögubækur HM í knattspyrnu í dag þar sem þeir eigast nú við í leik Þýskalands og Gana sem hófst klukkan 18.30. 23.6.2010 18:36
Framtíð Rehhagel í óvissu Þjóðverjinn Otto Rehhagel vildi ekkert tjá sig um það í gær hvort hann yrði áfram þjálfari gríska landsliðsins en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2001. Grikkir féllu úr leik á HM í gær er liðið lá gegn Argentínu. 23.6.2010 18:15
Donovan hágrét í viðtali eftir leik - myndband Landon Donovan átti erfitt með tilfinningar sínar eftir sigur Bandaríkjanna á Alsír á HM í Suður-Afríku í dag. 23.6.2010 17:42
Klúðraði dauðafæri aldarinnar en skoraði úr víti - myndband Einhver ótrúlegasta sjón heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku til þessa er klúður Nígeríumannsins Yakubu í leik gegn Suður-Kóreu í gær. 23.6.2010 17:19
Gerrard: Mörkin handan við hornið hjá Rooney Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hrósaði Wayne Rooney eftir sigur Englands á Slóveníu í dag. 23.6.2010 17:04
Capello: Þetta er liðið sem ég þekki Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Slóveníu á HM í Suður-Afríku í dag. 23.6.2010 16:47
Bandaríkin og England áfram eftir dramatískar lokamínútur - myndband Það var mikil dramatík í lokaumferð C-riðils á HM í Suður-Afríku í dag. Bandaríkin stóð uppi sem sigurvegari riðilsins eftir dramatískan 1-0 sigur á Alsír og England varð í öðru sæti með 1-0 sigri á Slóveníu. 23.6.2010 15:50
Buffon á batavegi Gianluigi Buffon, landsliðsmarkvörður Ítalíu, er bjartsýnn á að hann verði klár í slaginn í sextán liða úrslitum HM fari svo að Ítalíu komust upp úr riðlinum. 23.6.2010 15:30
Schweinsteiger: Sjálfstraustið í góðu lagi Það er mikið undir hjá Þjóðverjum í kvöld er liðið mætir Gana í lokaleik sínum í riðlakeppni HM. Þjóðverjar verða að vinna leikinn til þess að tryggja sig áfram. Jafntefli mun mjög ólíklega duga til. 23.6.2010 15:00
Forseti Frakklands fundar um franska landsliðið Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, mun fara yfir málefni franska knattspyrnulandsliðsins á ríkisstjórnarfundi í dag. Forsetinn ætlar einnig að ræða við Thierry Henry, leikmann liðsins, til þess að fá fréttir af því hvað hafi eiginlega gengið á bak við tjöldin. 23.6.2010 14:30
Malouda biðst afsökunar Franski landsliðsmaðurinn hefur beðið stuðningsmenn landsliðsins afsökunar á hörmulegri frammistöðu liðsins á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 14:00
England verður að vinna Úrslit í C-riðli HM í Suður-Afríku ráðast rétt fyrir fjögur í dag en klukkan tvö verður blásið til leiks í síðustu leikjum riðilsins. 23.6.2010 13:30
Byrjunarlið Englands - Defoe í liðinu Emile Heskey er loksins kominn á bekkinn hjá enska landsliðinu og í framlínu enska liðsins er kominn Jermain Defoe. 23.6.2010 12:54
Villa ekki refsað fyrir kinnhestinn Spánverjar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að framherjanum David Villa verði ekki refsað fyrir að slá Emilip Izaguirre, leikmann Hondúras, létt utan undir. 23.6.2010 12:26
Pelé: Maradona elskar mig Boxbardaginn endalausi á milli Pelé og Maradona ætlar engan enda að taka og nýjasta höggið kom frá Pelé. Þeir tveir hafa rifist eins og litlir krakkar í sandkassa um gröfuna og er ekkert sem bendir til þess að stríðsöxin verði grafin í bráð. 23.6.2010 11:45
Blikar fá erfiða andstæðinga Breiðablik mætir liðum frá Frakklandi, Rúmeníu og Eistlandi í forkeppni meistaradeildar kvenna í fótbolta i byrjun ágúst. 23.6.2010 10:56
LA Galaxy vill fá Ronaldinho Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða. 23.6.2010 10:30
Gerrard: Stórslys ef við komumst ekki áfram Steven Gerrard segir að það væri ekkert annað en stórslys ef enska landsliðið fellur úr keppni á HM í dag. Gerrard segir að liðið sé alltof gott til þess að falla úr leik þetta snemma í keppninni. 23.6.2010 10:00
Evra mun segja sögu franska landsliðsins Patrice Evra hóf HM sem fyrirliði Frakka en endaði á bekknum eftir að hafa lent upp á kant við þjálfaralið landsliðsins. Hann er miður sín yfir skrípaleiknum sem Frakkar stóðu fyrir á mótinu og ætlar sér að greina frá því hvað þar gekk á. 23.6.2010 09:30
Capello bjartsýnn á sigur í dag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er bjartsýnn á að enska landsliðið leggi Slóvena í dag og tryggi sér farseðilinn í 16-liða úrslit HM. Enska landsliðið hefur verið heillum horfið í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni og er gríðarleg pressa á liðinu í dag. 23.6.2010 09:01
Öruggt hjá Stelpunum okkar - myndir Ísland vann í gær 3-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvellinum en leikurinn var liður í undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi. 23.6.2010 08:30
Maradona á von á erfiðari leikjum Diego Maradona hefur sagt landsmönnum sínum í Argentínu að stilla væntingum í hóf fyrir komandi átök á HM í Suður-Afríku. 22.6.2010 23:45
Vuvuzela lætin spiluð fyrir dómara í undirbúningi fyrir leiki Dómarar á HM þurfa að hlusta talsvert meira á hið pirrandi hljóð sem kemur úr Vuvuzela-lúðurunum enda sér FIFA til þess að þeir láti lætin ekki koma sér úr jafnvægi. 22.6.2010 23:15
Sara Björk: Þurfum að nýta hvert einasta færi gegn Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með 3-0 sigurinn gegn Króatíu þó mörg færi Íslands hafi farið í súginn. „Við hefðum átt að nýta færin okkar betur, bæði í þessum leik og leiknum um helgina," sagði Sara Björk. 22.6.2010 22:40