Fleiri fréttir

Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag

Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is

Rangers skoskur meistari

Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu í 53. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Hibernian á útivelli, 1-0.

Arsenal ætla að stela Reina frá Liverpool

Arsenal eru sagðir ólmir vilja fá, Pepe Reina, markvörð Liverpool, í sínar raðir en Liverpool eiga í miklum fjárhagsvandræðum og gæti farið svo að selja þurfi spænska markvörðinn.

Joe Cole: Mín bestu ár eru eftir

Joe Cole, leikmaður Chelsea, hefur sagt að framtíð hans hjá liðinu sé enn óráðin en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Cole segir í viðtali við Sunday Mirror að næstu fjögur ár verði hans bestu á ferlinum.

Milner tryggði Villa sigur gegn Birmingham

Aston Villa sigraði Birmingham 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa stálu sigrinum undir lokin úr vítaspyrnu en markið kom á 83 mínútu leiksins.

City vilja fá Gourcuff ef þeir missa af Ribery

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City er samkvæmt Daily Star með vararáðstafanir ef þeir ná ekki að krækja í franska leikmann Bayern Munich, Frank Ribery. Sögusagnir segja að þeir séu með augun á Yoann Gourcuff , leikmanni Bordeaux, sem hefur verið kallaði hinn nýji Zidane.

Essien íhugar að sleppa HM

Michael Essien segir að hann íhugi nú að sleppa því að spila á HM í Suður-Afríku í sumar til að stofna ferli sínum ekki í hættu.

Kaka tryggði Real sigur

Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli.

OB heldur í við toppinn

Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu góðan sigur á Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Aron Einar og Heiðar Helguson á skotskónum

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli við Middlesbrough í ensku Championship deildinni í dag. Þá skoraði Heiðar Helguson í 3-0 sigri Watford á Reading.

Sir Alex: Sýndum stáltaugar okkar

Manchester United komst aftur í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 sigri á Tottenham á heimavelli. “Við spiluðum vel, það var mikilvægt, en mikilvægast var að við héldum ró okkar,” sagði Sir Alex Ferguson í leikslok.

Rooney frá út tímabilið?

Ólíklegt er að Wayne Rooney leiki meira með Manchester United á tímabilnu. Framherjinn meiddist á nára á æfingu á fimmtudaginn.

West Ham bjargaði sér frá falli - Hull niður

Það er sungið um sápukúlur á Upton Park þessa stundina og það þagnar eflaust ekkert í West Ham í kvöld. Hamrarnir björguðu sér frá falli með 3-2 sigri á Wigan á meðan Hull tapaði fyrir Sunderland og er þar með fallið.

Markalaust hjá Kristianstad

Nýliðar Tyresö og Kristianstad gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Van der Sar bætti met Schmeichel

Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United.

Zaki farinn frá Hull

Iain Dowie hefur ákveðið að senda framherjann Amr Zaki aftur til egypska félagsins Zamalek sem hafði lánað hann til Hull.

Wenger: Takið vel á móti Adebayor

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins um að láta Emmanuel Adebayor hjá Manchester City í friði þegar liðin mætast á morgun.

FC Bayern vill Diarra

Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum.

Lennon á bekknum gegn Man Utd

Kantmaðurinn Aaron Lennon hjá Tottenham verður í leikmannahópi liðsins á morgun þegar liðið leikur gegn Manchester United. Lennon hefur ekki leikið síðan í desember vegna nárameiðsla.

Hansa Rostock lagði toppliðið

Íslendingaliðið vann í dag góðan útisigur á toppliði Kaiserslautern, 1-0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu.

Þjálfari Napoli orðaður við AC Milan

Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, er sá nýjasti sem orðaður er við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Talið er að Leonardo hverfi á braut í sumar. Napoli situr í sjötta sæti ítölsku deildarinnar, tólf stigum á eftir AC Milan sem er í þriðja sæti.

Raul ekki að fara að hætta

Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn.

Huntelaar til Englands í sumar?

Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, útilokar ekki að sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar muni fara yfir til Englands. Þessi hollenski leikmaður hefur ekki fundið sig á Ítalíu.

Benitez segir að Torres sé ánægður hjá Liverpool

Það gæti stefnt í "Cristiano Ronaldo-sumar" á Anfield þar sem ensku fjölmiðlarnir munu keppast við að skrifa reglulega um hugsanlegt brotthvarf Fernando Torres frá Anfield. Spánverjinn var orðaður við Manchester City og Juventus í blöðunum í morgun.

Forseti FIFA heldur í vonina um að Mandela hafi heilsu í að setja HM

Sepp Blatter, forseti FIFA, heldur enn í vonina um að Nelson Mandela, fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku og helsti andstöðumaður kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar í landinu, hafi heilsu til að mæta á Opnunarhátíð HM í Suður Afríku í sumar og setja fyrstu heimsmeistarakeppnina sem fer fram í álfunni.

Vandræðabarnið Balotelli á leiðinni í enska boltann

Mario Balotelli er kominn á sölulista hjá Inter Milan eftir hegðun sína í lok fyrri undanúrslitaleiks Meistaradeildarinnar á móti Barcelona og enska blaðið Daily Mail skrifar um það í dag að miklar líkur séu á því að hann sé á leiðinni í enska boltann.

Ferguson neitar því að hann sé að fara hætta á næsta ári

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur stigið fram og neitað þeim orðrómi um að hann sé að fara að hætta með liðið í lok næsta tímabils. Það hefur verið mikil umræða um eftirmann Ferguson í enskum fjölmiðlum í vikunni.

Ruud van Nistelrooy ráðleggur Berbatov að vera áfram hjá United

Ruud van Nistelrooy segir að það væri algjör vitleysa hjá Dimitar Berbatov að fara frá Manchester United en þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Búlgarann á Old Trafford. Ruud van Nistelrooy var í fimm ár hjá Manchester United en fór frá félaginu árið 2006.

Manchester City tilbúið með 50 milljón punda tilboð í Torres

The Guardian segir frá því í dag að Fernando Torres gæti verið opinn fyrir því að fara yfir til Manchester City og að félagið sé tilbúið með 50 milljón punda tilboð í spænska framherjann. Roberto Mancini, stjóri City, hefur lýst yfir miklum áhuga á að kaupa Torres en félagið ætlar að eyða stórum upphæðum í leikmenn í sumar.

Hodgson: Eigum hrós skilið

Hamburger SV og Fulham gerðu markalaust jafntefli í Þýskalandi í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir