Enski boltinn

Mörk dagsins í enska boltanum komin á Vísi

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Gomes og Eiður Smári ræða málin á Old Trafford í dag.
Gomes og Eiður Smári ræða málin á Old Trafford í dag. Getty Images
Öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru komin inn á Vísi. Alls voru skoruð sextán mörk í leikjunum fimm sem eru búnir.

Smelltu hér til að sjá brot úr leikjum á Vísi.is.

Síðasta leik dagsins er að ljúka en þar eigast við Arsenal og Manchester City í drep leiðinlegum leik. Þar er staðan markalaus.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×