Fleiri fréttir Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. 26.3.2010 18:30 Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26.3.2010 17:30 Davíð Birgisson lánaður í Selfoss Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti. 26.3.2010 16:23 Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. 26.3.2010 16:00 Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. 26.3.2010 15:00 Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. 26.3.2010 14:30 Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. 26.3.2010 14:00 Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. 26.3.2010 13:30 Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. 26.3.2010 12:30 Carvalho aftur á meiðslalistann Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta. 26.3.2010 11:45 Svíi og Skoti í myndinni hjá KR Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu. 26.3.2010 11:06 Rocha: Hélt að hann hefði brotið á mér andlitið „Ég hélt að hann hefði brotið á mér andlitið," segir varnarmaðurinn Ricardo Rocha hjá Portsmouth sem fékk að finna fyrir því í viðskiptum við Florent Malouda, leikmann Chelsea. 26.3.2010 10:30 Redknapp tekur hjartatöflur Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll. 26.3.2010 09:30 Ronaldo biðst afsökunar á því að hafa sýnt stuðningsmönnunum fingurinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo brást illa við þegar hann mætti þrjátíu örgandi stuðningsmönnum Corinthians á bílastæðinu eftir tap Corinthians á móti Paulista í Sao Paulo deildarkeppninni i fyrrinótt. 25.3.2010 23:45 David Villa endaði á sjúkrahúsi eftir höfuðhöggið á móti Malaga Spænski landsliðsframherjinn David Villa verður ekki með Valencia-liðinu á móti Zaragoza í spænsku deildinni um helgina eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik á móti Malaga í vikunni. Villa kláraði þó leikinn en hann skoraði sigurmark Valencia. 25.3.2010 23:15 Maradona: Messi má spila þar sem hann vill á vellinum Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, ætlar að gefa Lionel Messi algjört frjálsræði á vellinum þegar hann spilar fyrir hann á HM í Suður-Afríku í sumar. 25.3.2010 23:00 Töfratvenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld - myndir og myndband Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain skoruðu báðir tvö mörk á fyrstu 36 mínútunum í 4-2 útisigri Real Madrid á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.3.2010 22:35 Rúrik skoraði mikilvæg sigurmark fyrir OB í toppbaráttunni Rúrik Gíslason tryggði OB Óðinsvéum 2-1 sigur á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúrik skoraði markið með laglegu langskoti á 65. mínútu eftir sendingu frá Peter Utaka. 25.3.2010 22:18 Mascherano áfram á Anfield Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano ætlar að vera áfram hjá Liverpool og reiknar með að skrifa undir nýjan samning á komandi vikum. Mascherano var orðaður við spænska stórliðið Barcelona síðasta sumar. 25.3.2010 20:30 Wenger sló á þráðinn til Eden Hazard Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur áhuga á miðjumanninum Eden Hazard sem leikur með Lille í Frakklandi. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi hringdi Wenger sjálfur í Hazard til að reyna að lokka hann til Lundúna. 25.3.2010 20:00 Pellegrini og Diarra rifust Lassana Diarra, betur þekktur sem Lass í herbúðum Real Madrid, er ósáttur við hvernig hefur verið komið fram við hann í síðustu leikjum. 25.3.2010 19:15 Vill að Torres og Gerrard setji fram afarkosti Phil Thompson, fyrrum stjóri Liverpool, vill að þeir Fernando Torres og Steven Gerrard setji eigendum félagsins afarkosti - annaðhvort verði lagðir fram peningar til leikmannakaupa eða þeir hóti að yfirgefa liðið. 25.3.2010 18:30 Mowbray rekinn eftir niðurlægingu Celtic Glasgow Celtic steinlá óvænt fyrir St Mirren 4-0 í skoska boltanum í gær. Þetta var fyrsti sigur St Mirren í tólf leikjum en liðið er í fallbaráttu. 25.3.2010 17:45 Mark Hughes vill taka við Fílabeinsströndinni Mark Hughes er einn þriggja sem kemur til greina sem landsliðsþjálfari Fílabeinsstrandarinnar fyrir komandi heimsmeistarakeppni. Samkvæmt heimildum Guardian hefur Hughes áhuga á starfinu. 25.3.2010 17:00 Wenger: Ekki búast við kraftaverki Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, biður stuðningsmenn liðsins um að búast ekki við of miklu of snemma frá Robin Van Persie. Þessi frábæri sóknarmaður hefur verið frá vegna ökklameiðsla síðan í nóvember. 25.3.2010 16:30 Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. 25.3.2010 16:00 Keppt í fótboltafræðum til styrktar Krabbameinsfélaginu Átakið karlmenn og krabbamein hefur heldur betur heppnast vel og ólíklegustu menn skarta mottum í marsmánuði, allt til að sýna Krabbameinsfélaginu stuðning. 25.3.2010 15:00 Tímabilinu lokið hjá Ívari Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson leikur ekki meira með Reading á tímabilinu en hann mun gangast undir uppskurð um helgina. Ívar er fyrirliði Reading en hann meiddist í 1-1 jafnteflisleik gegn Middlesbrough um helgina. 25.3.2010 14:00 Lokaleikur Íslands verður í Portúgal Í dag var dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2012. Fyrsti leikur Íslands í riðlinum er gegn Noregi á heimavelli en sá síðasti gegn Portúgal ytra. 25.3.2010 13:30 Áhorfandi fékk ruðningstæklingu - myndband Þegar seinni hálfleikur í leik Mexíkó og Íslands í nótt var nýhafinn hljóp einn áhorfandi inn á völlinn. Stöðva þurfti leikinn meðan áhorfandinn var settur í járn og fjarlægður. 25.3.2010 12:47 Mancini biðst afsökunar á hegðun sinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir hegðun sína í gær. Mancini og lærisveinar töpuðu fyrir Everton og misstu af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 25.3.2010 12:30 Sullivan gat ekki sofið eftir tapið gegn Úlfunum David Sullivan, annar af eigendum West Ham, segir stjórn félagsins standi alfarið við bak knattspyrnustjórans Gianfranco Zola. West Ham er aðeins stigi frá fallsæti. 25.3.2010 12:00 Mögnuð stemning á leik Íslands og Mexíkó - myndir Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó. 25.3.2010 11:45 Drogba dansaði við Hermann - myndband Stálin stinn mættust þegar Hermann Hreiðarsson og Didier Drogba voru að kljást í leik Portsmouth og Chelsea í gær. Þeir sýndu einnig á sér mýkri hlið og stigu dans. 25.3.2010 11:00 McDermott: Gylfi elskar pressuna Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið svalur eins og ís þegar hann tók vítaspyrnuna gegn Leicester í gær. 25.3.2010 10:30 Valur Fannar: Þeir eiga að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi „Ég bjóst við þeim miklu sterkari," sagði Valur Fannar Gíslason eftir jafnteflið við Mexíkó í nótt. „Þó það vanti einhverja menn eru þeir stór þjóð. Þeir eiga klárlega að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi." 25.3.2010 09:29 Gunnleifur: Hefði bara tekið kattar-markvörslu Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður úr FH, var hæstánægður með frammistöðu íslenska liðsins í jafnteflinu við Mexíkó í nótt. Gunnleifur lék allan leikinn í rammanum. 25.3.2010 09:21 Bjarni: Spilaðist eins og við lögðum upp „Þetta gekk mjög vel. Leikurinn var nákvæmlega eins og við settum hann upp," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður KR, sem var fyrirliði Íslands í leiknum gegn Mexíkó í nótt. 25.3.2010 09:08 Ólafur: Svekkjandi að geta ekki leyft fleirum að taka þátt Ísland gerði markalaust jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í nótt. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var verulega ánægður með framlag síns liðs. 25.3.2010 09:00 Umfjöllun: Markalaust hjá Íslandi og Mexíkó Ísland gerði jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í Bandaríkjunum í nótt. Hvorugt liðið náði að skora en báðar þjóðir stilltu upp b-liði í leiknum. 24.3.2010 23:45 Ennþá nóg til af miðum á HM í fótbolta í sumar Það gengur illa að selja miða á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. Það eru 78 dagar eru þar til opnunarleikurinn Suður-Afríku og Mexíkó fer fram. 24.3.2010 23:45 Fer Fabregas til Mourinho? Ítalíumeistarar Inter í Mílanó eru sagðir spenntir fyrir að fá fyrirliða Arsenal, Cesc Fabregas, í sínar raðir í sumar. Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Inter sé tilbúið að borga Arsenal 30 milljónir punda og láta hinn efnilega Mario Balotelli fylgja með í kaupunum en Inter telur hann 20 milljóna punda virði. 24.3.2010 23:30 Eiður skoraði og hjálpaði Tottenham að komast á Wembley - myndir Eiður Smári er miklu stuði þessa daganna eftir að hafa nýtt tækifærið sitt á móti Stoke um síðustu helgi. Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð í kvöld þegar hann innsiglaði 3-1 sigur Tottenham á Fulham í ensku bikarkeppninni. 24.3.2010 23:15 Robben tryggði Bayern sæti í bikarúrslitaleiknum Hollendingurinn Arjen Robben skoraði eina mark leiksins í framlengingu þegar Bayern Munchen tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Þýskalandi með 1-0 sigri á Schalke í kvöld. Bayern komst þar með í bikarúrslitaleikinn í sautjánda sinn. 24.3.2010 22:50 Inter með fjögurra stiga forskot eftir sigur á Livorno og tap hjá AC Milan Inter Milan er komið með fjögurra stiga forskot í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan 3-0 sigur á Livorno í kvöld. AC Milan náði ekki að fylgja nágrönnum sínum eftir því liðið tapaði á sama tíma 1-0 á útivelli á móti Parma. 24.3.2010 22:43 Sjá næstu 50 fréttir
Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. 26.3.2010 18:30
Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26.3.2010 17:30
Davíð Birgisson lánaður í Selfoss Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti. 26.3.2010 16:23
Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. 26.3.2010 16:00
Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. 26.3.2010 15:00
Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. 26.3.2010 14:30
Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. 26.3.2010 14:00
Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. 26.3.2010 13:30
Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. 26.3.2010 12:30
Carvalho aftur á meiðslalistann Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta. 26.3.2010 11:45
Svíi og Skoti í myndinni hjá KR Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu. 26.3.2010 11:06
Rocha: Hélt að hann hefði brotið á mér andlitið „Ég hélt að hann hefði brotið á mér andlitið," segir varnarmaðurinn Ricardo Rocha hjá Portsmouth sem fékk að finna fyrir því í viðskiptum við Florent Malouda, leikmann Chelsea. 26.3.2010 10:30
Redknapp tekur hjartatöflur Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll. 26.3.2010 09:30
Ronaldo biðst afsökunar á því að hafa sýnt stuðningsmönnunum fingurinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo brást illa við þegar hann mætti þrjátíu örgandi stuðningsmönnum Corinthians á bílastæðinu eftir tap Corinthians á móti Paulista í Sao Paulo deildarkeppninni i fyrrinótt. 25.3.2010 23:45
David Villa endaði á sjúkrahúsi eftir höfuðhöggið á móti Malaga Spænski landsliðsframherjinn David Villa verður ekki með Valencia-liðinu á móti Zaragoza í spænsku deildinni um helgina eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik á móti Malaga í vikunni. Villa kláraði þó leikinn en hann skoraði sigurmark Valencia. 25.3.2010 23:15
Maradona: Messi má spila þar sem hann vill á vellinum Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, ætlar að gefa Lionel Messi algjört frjálsræði á vellinum þegar hann spilar fyrir hann á HM í Suður-Afríku í sumar. 25.3.2010 23:00
Töfratvenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld - myndir og myndband Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain skoruðu báðir tvö mörk á fyrstu 36 mínútunum í 4-2 útisigri Real Madrid á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.3.2010 22:35
Rúrik skoraði mikilvæg sigurmark fyrir OB í toppbaráttunni Rúrik Gíslason tryggði OB Óðinsvéum 2-1 sigur á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúrik skoraði markið með laglegu langskoti á 65. mínútu eftir sendingu frá Peter Utaka. 25.3.2010 22:18
Mascherano áfram á Anfield Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano ætlar að vera áfram hjá Liverpool og reiknar með að skrifa undir nýjan samning á komandi vikum. Mascherano var orðaður við spænska stórliðið Barcelona síðasta sumar. 25.3.2010 20:30
Wenger sló á þráðinn til Eden Hazard Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur áhuga á miðjumanninum Eden Hazard sem leikur með Lille í Frakklandi. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi hringdi Wenger sjálfur í Hazard til að reyna að lokka hann til Lundúna. 25.3.2010 20:00
Pellegrini og Diarra rifust Lassana Diarra, betur þekktur sem Lass í herbúðum Real Madrid, er ósáttur við hvernig hefur verið komið fram við hann í síðustu leikjum. 25.3.2010 19:15
Vill að Torres og Gerrard setji fram afarkosti Phil Thompson, fyrrum stjóri Liverpool, vill að þeir Fernando Torres og Steven Gerrard setji eigendum félagsins afarkosti - annaðhvort verði lagðir fram peningar til leikmannakaupa eða þeir hóti að yfirgefa liðið. 25.3.2010 18:30
Mowbray rekinn eftir niðurlægingu Celtic Glasgow Celtic steinlá óvænt fyrir St Mirren 4-0 í skoska boltanum í gær. Þetta var fyrsti sigur St Mirren í tólf leikjum en liðið er í fallbaráttu. 25.3.2010 17:45
Mark Hughes vill taka við Fílabeinsströndinni Mark Hughes er einn þriggja sem kemur til greina sem landsliðsþjálfari Fílabeinsstrandarinnar fyrir komandi heimsmeistarakeppni. Samkvæmt heimildum Guardian hefur Hughes áhuga á starfinu. 25.3.2010 17:00
Wenger: Ekki búast við kraftaverki Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, biður stuðningsmenn liðsins um að búast ekki við of miklu of snemma frá Robin Van Persie. Þessi frábæri sóknarmaður hefur verið frá vegna ökklameiðsla síðan í nóvember. 25.3.2010 16:30
Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. 25.3.2010 16:00
Keppt í fótboltafræðum til styrktar Krabbameinsfélaginu Átakið karlmenn og krabbamein hefur heldur betur heppnast vel og ólíklegustu menn skarta mottum í marsmánuði, allt til að sýna Krabbameinsfélaginu stuðning. 25.3.2010 15:00
Tímabilinu lokið hjá Ívari Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson leikur ekki meira með Reading á tímabilinu en hann mun gangast undir uppskurð um helgina. Ívar er fyrirliði Reading en hann meiddist í 1-1 jafnteflisleik gegn Middlesbrough um helgina. 25.3.2010 14:00
Lokaleikur Íslands verður í Portúgal Í dag var dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2012. Fyrsti leikur Íslands í riðlinum er gegn Noregi á heimavelli en sá síðasti gegn Portúgal ytra. 25.3.2010 13:30
Áhorfandi fékk ruðningstæklingu - myndband Þegar seinni hálfleikur í leik Mexíkó og Íslands í nótt var nýhafinn hljóp einn áhorfandi inn á völlinn. Stöðva þurfti leikinn meðan áhorfandinn var settur í járn og fjarlægður. 25.3.2010 12:47
Mancini biðst afsökunar á hegðun sinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir hegðun sína í gær. Mancini og lærisveinar töpuðu fyrir Everton og misstu af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 25.3.2010 12:30
Sullivan gat ekki sofið eftir tapið gegn Úlfunum David Sullivan, annar af eigendum West Ham, segir stjórn félagsins standi alfarið við bak knattspyrnustjórans Gianfranco Zola. West Ham er aðeins stigi frá fallsæti. 25.3.2010 12:00
Mögnuð stemning á leik Íslands og Mexíkó - myndir Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó. 25.3.2010 11:45
Drogba dansaði við Hermann - myndband Stálin stinn mættust þegar Hermann Hreiðarsson og Didier Drogba voru að kljást í leik Portsmouth og Chelsea í gær. Þeir sýndu einnig á sér mýkri hlið og stigu dans. 25.3.2010 11:00
McDermott: Gylfi elskar pressuna Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið svalur eins og ís þegar hann tók vítaspyrnuna gegn Leicester í gær. 25.3.2010 10:30
Valur Fannar: Þeir eiga að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi „Ég bjóst við þeim miklu sterkari," sagði Valur Fannar Gíslason eftir jafnteflið við Mexíkó í nótt. „Þó það vanti einhverja menn eru þeir stór þjóð. Þeir eiga klárlega að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi." 25.3.2010 09:29
Gunnleifur: Hefði bara tekið kattar-markvörslu Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður úr FH, var hæstánægður með frammistöðu íslenska liðsins í jafnteflinu við Mexíkó í nótt. Gunnleifur lék allan leikinn í rammanum. 25.3.2010 09:21
Bjarni: Spilaðist eins og við lögðum upp „Þetta gekk mjög vel. Leikurinn var nákvæmlega eins og við settum hann upp," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður KR, sem var fyrirliði Íslands í leiknum gegn Mexíkó í nótt. 25.3.2010 09:08
Ólafur: Svekkjandi að geta ekki leyft fleirum að taka þátt Ísland gerði markalaust jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í nótt. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var verulega ánægður með framlag síns liðs. 25.3.2010 09:00
Umfjöllun: Markalaust hjá Íslandi og Mexíkó Ísland gerði jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í Bandaríkjunum í nótt. Hvorugt liðið náði að skora en báðar þjóðir stilltu upp b-liði í leiknum. 24.3.2010 23:45
Ennþá nóg til af miðum á HM í fótbolta í sumar Það gengur illa að selja miða á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. Það eru 78 dagar eru þar til opnunarleikurinn Suður-Afríku og Mexíkó fer fram. 24.3.2010 23:45
Fer Fabregas til Mourinho? Ítalíumeistarar Inter í Mílanó eru sagðir spenntir fyrir að fá fyrirliða Arsenal, Cesc Fabregas, í sínar raðir í sumar. Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Inter sé tilbúið að borga Arsenal 30 milljónir punda og láta hinn efnilega Mario Balotelli fylgja með í kaupunum en Inter telur hann 20 milljóna punda virði. 24.3.2010 23:30
Eiður skoraði og hjálpaði Tottenham að komast á Wembley - myndir Eiður Smári er miklu stuði þessa daganna eftir að hafa nýtt tækifærið sitt á móti Stoke um síðustu helgi. Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð í kvöld þegar hann innsiglaði 3-1 sigur Tottenham á Fulham í ensku bikarkeppninni. 24.3.2010 23:15
Robben tryggði Bayern sæti í bikarúrslitaleiknum Hollendingurinn Arjen Robben skoraði eina mark leiksins í framlengingu þegar Bayern Munchen tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Þýskalandi með 1-0 sigri á Schalke í kvöld. Bayern komst þar með í bikarúrslitaleikinn í sautjánda sinn. 24.3.2010 22:50
Inter með fjögurra stiga forskot eftir sigur á Livorno og tap hjá AC Milan Inter Milan er komið með fjögurra stiga forskot í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan 3-0 sigur á Livorno í kvöld. AC Milan náði ekki að fylgja nágrönnum sínum eftir því liðið tapaði á sama tíma 1-0 á útivelli á móti Parma. 24.3.2010 22:43