Fótbolti

Áhorfandi fékk ruðningstæklingu - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar
Áhorfandinn tæklaður niður.
Áhorfandinn tæklaður niður.

Þegar seinni hálfleikur í leik Mexíkó og Íslands í nótt var nýhafinn hljóp einn áhorfandi inn á völlinn.

Stöðva þurfti leikinn meðan áhorfandinn var settur í járn og fjarlægður.

Þessi ágæti maður var í besta skapi og alveg hæstánægður með uppátæki sitt en hann var handsamaður með laglegri tæklingu sem þekkist vel í amerískum fótbolta.

Smelltu hér til að sjá myndband af uppátækinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×