Enski boltinn

Heskey sagður á leið til Villa

NordicPhotos/GettyImages

Emile Heskey hjá Wigan er á leiðinni til Aston Villa fyrir þrjár milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Heskey er samningslaus næsta sumar og hefur verið orðaður við Liverpool en nú virðist sem Martin O´neill hafi náð að klófesta landsliðsmanninn.

Sagt er að Wigan hafi samþykkt fjögurra milljón punda tilboð í framherjann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×