Enski boltinn

Eduardo lék með varaliði Arsenal

NordicPhotos/GettyImages
Króatíski landsliðsmaðurinn, Eduardo, sem fótbrotnaði illa í leik með Arsenal gegn Birmingham í febrúar í fyrra, er á góðri leið með að ná fullum bata.

Hann lék allan leikinn með varaliði Arsenal gegn Stoke í gærkvöldi og gæti brátt farið að fá tækifæri með aðalliði félagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×