Fótbolti

Jafnt í hálfleik í Ósló

Heiðar Helguson
Heiðar Helguson NordicPhotos/GettyImages

Staðan í hálfleik er jöfn 1-1 í landsleik Norðmanna og Íslendinga í undankeppni HM. Steffen Iversen kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 36. mínútu en Heiðar Helguson jafnaði með glæsilegum skalla aðeins þremur mínútum síðar.

Fylgst er með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×