Fleiri fréttir Drátturinn í sextán liða úrslit Búið er að draga í sextán liða úrslit VISA-bikarsins en það var gert í herbúðum KSÍ á Laugardalsvellinum í hádeginu. Þrír úrvalsdeildarslagir verða á dagskránni. 23.6.2008 12:18 Ince veitt undanþága Samtök knattspyrnustjóra á Englandi hafa veitt Paul Ince undanþágu svo hann geti tekið við Blackburn. Ince er ekki með UEFA-Pro réttindi eins og krafist er í ensku úrvalsdeildinni. 23.6.2008 11:45 Óvissa um framtíð Donadoni Ítalska knattspyrnusambandið hefur enn ekki tekið ákvörðun um framtíð Roberto Donadoni landsliðsþjálfara. Talið var að Donadoni yrði látinn taka pokann sinn ef ítalska liðið næði ekki að komast í undanúrslit EM. 23.6.2008 10:33 Wenger hrifinn af Rússlandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er staddur á Evrópumótinu og fylgist grannt með gangi mála. Hann segir að rússneska landsliðið hafi komið sér skemmtilega á óvart og er heillaður af spilamennsku liðsins. 23.6.2008 10:00 Arshavin vill spila á Spáni Rússneski leikmaðurinn Andrei Arshavin segist hafa tilboð frá liðum í Englandi og Þýskalandi en hann vilji sjálfur helst fara í spænska boltann. 23.6.2008 09:23 Boltavaktin á tánum í kvöld Að sjálfsögðu verður fylgst með öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrír leikir hefjast klukkan 19:15 og einn er 20:00. 23.6.2008 16:00 Bölvun 22. júní létt og heimsmeistararnir úr leik Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit EM 2008 eftir sigur á heimsmeisturum Ítala í vítaspyrnukeppni eftir markalausan og bragðdaufan leik. 22.6.2008 19:32 Gæti sett markvörð í sóknina Fatih Terim, landsliðsþjálfari Tyrkja, íhugar nú að nota markvörð í annað hvort vörn eða sókn þar sem níu menn geta ekki spilað með liðinu í undanúrslitunum gegn Þýskalandi vegna meiðsla eða leikbanns. 22.6.2008 22:00 Öll liðin úr dauðariðlinum úr leik Nú er ljóst að öll liðin úr dauðariðliðinum svokallaða - C-riðli á EM 2008 - eru úr leik á mótinu. 22.6.2008 21:47 Stórsigur KA á Leikni KA vann í dag 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á sama tíma og þrír aðrir leikir fóru fram í 1. deild karla. 22.6.2008 19:58 Löw hugsaði um að hætta Joachim Löw íhugaði að hætta þjálfun þýska landsliðsins eftir að liðið tapaði fyrir Króatíu í riðlakeppninni. 22.6.2008 17:24 Fyrsta tap Eyjamanna Tveim leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. ÍBV tapaði sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum er þeir töpuðu fyrir Haukum á útivelli, 2-0. 22.6.2008 17:07 Nihat úr leik Tyrkir hafa orðið fyrir miklu áfalli þar sem sóknarmaðurinn Nihat Kahveci verður ekki meira með á EM 2008 vegna meiðsla. 22.6.2008 16:45 Paul Ince ráðinn stjóri Blackburn Eins og greint var frá fyrr í vikunni er Paul Ince nýr knattspyrnustjóri Blacbkurn. Félagið staðfesti ráðninguna í dag. 22.6.2008 15:45 Rússneskt kraftaverk Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, sagði eftir sigur sinna manna á Hollandi í gær að hann hefði verið kraftaverki líkastur. 22.6.2008 15:07 Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. 22.6.2008 12:51 Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. 22.6.2008 12:24 Ronaldo er sama þó hann komi Ferguson í uppnám Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United kastaði fram sprengju í gær þegar hann sagði sér vera sama þó brottflutningurinn til Real Madrid kæmi stjóranum Alex Ferguson í uppnám. Þetta segir breska blaðið The Sun í dag. 22.6.2008 10:49 Bilic vildi helst hætta þjálfun Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, sagði eftir leik sinna manna gegn Tyrkjum í gær að hann vildi helst hætta þjálfun fyrst um sinn. 21.6.2008 22:00 Öflugir Rússar sendu Hollendinga heim Guus Hiddink og lærisveinar hans í öflugu liði Rússa gerðu sér lítið fyrir og slógu út Hollendinga í fjórðungsúrslitum EM 2008 í kvöld. 21.6.2008 19:31 Leifur: Frábær frammistaða Leifur Garðarsson var vitanlega í skýjunum með sigur sinna manna í Fylki sem unnu 2-1 sigur á FK Riga í Lettlandi í dag. 21.6.2008 18:13 Fylkir vann í Lettlandi Fylkir vann í dag glæsilegan 2-1 sigur á FK Riga á útivelli í Intertoto-keppninni í knattspyrnu. 21.6.2008 17:52 Eto'o gekkst ekki undir læknisskoðun hjá Arsenal Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að þær fregnir sem hafa birsti í enskum miðlum um að Eto'o sé við það að semja við Arsenal séu rangar. 21.6.2008 17:39 Fyrrum markvörður Sunderland fannst látinn Tim Carter, fyrrum markvörður Sunderland, fannst látinn af vegfaranda í Stretford nærri Manchester í gær. Hann var fertugur að aldri. 21.6.2008 17:29 Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. 21.6.2008 17:14 Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. 21.6.2008 17:13 Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. 21.6.2008 17:11 Glæsilegur sigur Íslands á Slóveníu Ísland vann í dag glæsilegan 5-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli en leikurinn var liður í undankeppni EM 2009. 21.6.2008 13:41 Ronaldo vill fara til Real Madrid Cristiano Ronaldo segist dreyma um að fara til Real Madrid þó svo að félag hans, Manchester United, hafi engan áhuga á að selja hann. 21.6.2008 12:37 Guðjón hefur ekkert heyrt frá Hearts Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Guðjóns Þórðarsonar, segir í samtali við skoska fjölmiðla í dag að hann hafi ekkert heyrt í forráðamönnum Hearts. 21.6.2008 12:25 Ótrúlegur sigur Tyrkja í vítaspyrnukeppni Tyrkland komst í undanúrslit Evrópumótsins í kvöld þegar liðið vann hreint ótrúlegan sigur á Króatíu. Það virðast einhver æðri máttarvöld vera í liði með Tyrkjum sem komust í átta liða úrslit með ótrúlegum sigri á Tékklandi. 20.6.2008 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Laugardalsvelli, á morgun kl. 14:00. 20.6.2008 21:24 Dagskrá hefst 12:30 á morgun Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009. 20.6.2008 20:42 Glen Little til Portsmouth Portsmouth hefur keypt vængmanninn Glen Little frá Reading. Little átti við meiðsli að stríða síðasta tímabil og lék aðeins tvo leiki. 20.6.2008 19:30 Bocanegra kominn í Rennes Bandaríski varnarmaðurinn Carlos Bocanegra hefur fundið sér nýtt lið. Hann er kominn til franska liðsins Rennes á frjálsri sölu. 20.6.2008 18:15 Clichy framlengir við Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að vinstri bakvörðurinn Gael Clichy hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Þessi 22 ára leikmaður kom til Arsenal frá Cannes í heimalandi sínu, Frakklandi, árið 2003. 20.6.2008 17:23 Aghahowa farinn frá Wigan Julius Aghahowa hefur fengið sig lausan frá Wigan Athletic. Hann lék 20 leiki með Wigan án þess að ná að skora. Aghahowa er nígerískur og hefur skrifað undir samning við liðið Kayserispor í Tyrklandi. 20.6.2008 17:01 Man City leikur á Oakwell Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Manchester City muni leika heimaleik sinn í forkeppni UEFA-bikarsins á Oakwell vellinum. Oakwell er heimavöllur Barnsley. 20.6.2008 16:38 Samskipti eigenda Liverpool orðin betri George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að samskipti sín við hinn eiganda félagsins, Tom Hicks, séu orðin mun betri en þau voru. Þeir tveir töluðust varla við um tíma eftir ágreining sem kom upp fyrr á þessu ári. 20.6.2008 15:39 Þrjár detta úr hópnum Í dag var kynntur endanlegur leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun. 20.6.2008 15:00 Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. 20.6.2008 14:45 Kristján: Viðurkenning til allra leikmanna Keflavíkur Kristján Guðmundsson var valinn besti þjálfarinn í umferðum 1-7. Kristján er auðvitað ánægður með uppskeru Keflavíkur á hófinu sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 20.6.2008 13:30 Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. 20.6.2008 12:58 Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. 20.6.2008 12:41 Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Drátturinn í sextán liða úrslit Búið er að draga í sextán liða úrslit VISA-bikarsins en það var gert í herbúðum KSÍ á Laugardalsvellinum í hádeginu. Þrír úrvalsdeildarslagir verða á dagskránni. 23.6.2008 12:18
Ince veitt undanþága Samtök knattspyrnustjóra á Englandi hafa veitt Paul Ince undanþágu svo hann geti tekið við Blackburn. Ince er ekki með UEFA-Pro réttindi eins og krafist er í ensku úrvalsdeildinni. 23.6.2008 11:45
Óvissa um framtíð Donadoni Ítalska knattspyrnusambandið hefur enn ekki tekið ákvörðun um framtíð Roberto Donadoni landsliðsþjálfara. Talið var að Donadoni yrði látinn taka pokann sinn ef ítalska liðið næði ekki að komast í undanúrslit EM. 23.6.2008 10:33
Wenger hrifinn af Rússlandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er staddur á Evrópumótinu og fylgist grannt með gangi mála. Hann segir að rússneska landsliðið hafi komið sér skemmtilega á óvart og er heillaður af spilamennsku liðsins. 23.6.2008 10:00
Arshavin vill spila á Spáni Rússneski leikmaðurinn Andrei Arshavin segist hafa tilboð frá liðum í Englandi og Þýskalandi en hann vilji sjálfur helst fara í spænska boltann. 23.6.2008 09:23
Boltavaktin á tánum í kvöld Að sjálfsögðu verður fylgst með öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrír leikir hefjast klukkan 19:15 og einn er 20:00. 23.6.2008 16:00
Bölvun 22. júní létt og heimsmeistararnir úr leik Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit EM 2008 eftir sigur á heimsmeisturum Ítala í vítaspyrnukeppni eftir markalausan og bragðdaufan leik. 22.6.2008 19:32
Gæti sett markvörð í sóknina Fatih Terim, landsliðsþjálfari Tyrkja, íhugar nú að nota markvörð í annað hvort vörn eða sókn þar sem níu menn geta ekki spilað með liðinu í undanúrslitunum gegn Þýskalandi vegna meiðsla eða leikbanns. 22.6.2008 22:00
Öll liðin úr dauðariðlinum úr leik Nú er ljóst að öll liðin úr dauðariðliðinum svokallaða - C-riðli á EM 2008 - eru úr leik á mótinu. 22.6.2008 21:47
Stórsigur KA á Leikni KA vann í dag 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á sama tíma og þrír aðrir leikir fóru fram í 1. deild karla. 22.6.2008 19:58
Löw hugsaði um að hætta Joachim Löw íhugaði að hætta þjálfun þýska landsliðsins eftir að liðið tapaði fyrir Króatíu í riðlakeppninni. 22.6.2008 17:24
Fyrsta tap Eyjamanna Tveim leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. ÍBV tapaði sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum er þeir töpuðu fyrir Haukum á útivelli, 2-0. 22.6.2008 17:07
Nihat úr leik Tyrkir hafa orðið fyrir miklu áfalli þar sem sóknarmaðurinn Nihat Kahveci verður ekki meira með á EM 2008 vegna meiðsla. 22.6.2008 16:45
Paul Ince ráðinn stjóri Blackburn Eins og greint var frá fyrr í vikunni er Paul Ince nýr knattspyrnustjóri Blacbkurn. Félagið staðfesti ráðninguna í dag. 22.6.2008 15:45
Rússneskt kraftaverk Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, sagði eftir sigur sinna manna á Hollandi í gær að hann hefði verið kraftaverki líkastur. 22.6.2008 15:07
Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. 22.6.2008 12:51
Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. 22.6.2008 12:24
Ronaldo er sama þó hann komi Ferguson í uppnám Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United kastaði fram sprengju í gær þegar hann sagði sér vera sama þó brottflutningurinn til Real Madrid kæmi stjóranum Alex Ferguson í uppnám. Þetta segir breska blaðið The Sun í dag. 22.6.2008 10:49
Bilic vildi helst hætta þjálfun Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, sagði eftir leik sinna manna gegn Tyrkjum í gær að hann vildi helst hætta þjálfun fyrst um sinn. 21.6.2008 22:00
Öflugir Rússar sendu Hollendinga heim Guus Hiddink og lærisveinar hans í öflugu liði Rússa gerðu sér lítið fyrir og slógu út Hollendinga í fjórðungsúrslitum EM 2008 í kvöld. 21.6.2008 19:31
Leifur: Frábær frammistaða Leifur Garðarsson var vitanlega í skýjunum með sigur sinna manna í Fylki sem unnu 2-1 sigur á FK Riga í Lettlandi í dag. 21.6.2008 18:13
Fylkir vann í Lettlandi Fylkir vann í dag glæsilegan 2-1 sigur á FK Riga á útivelli í Intertoto-keppninni í knattspyrnu. 21.6.2008 17:52
Eto'o gekkst ekki undir læknisskoðun hjá Arsenal Umboðsmaður Samuel Eto'o segir að þær fregnir sem hafa birsti í enskum miðlum um að Eto'o sé við það að semja við Arsenal séu rangar. 21.6.2008 17:39
Fyrrum markvörður Sunderland fannst látinn Tim Carter, fyrrum markvörður Sunderland, fannst látinn af vegfaranda í Stretford nærri Manchester í gær. Hann var fertugur að aldri. 21.6.2008 17:29
Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. 21.6.2008 17:14
Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. 21.6.2008 17:13
Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. 21.6.2008 17:11
Glæsilegur sigur Íslands á Slóveníu Ísland vann í dag glæsilegan 5-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli en leikurinn var liður í undankeppni EM 2009. 21.6.2008 13:41
Ronaldo vill fara til Real Madrid Cristiano Ronaldo segist dreyma um að fara til Real Madrid þó svo að félag hans, Manchester United, hafi engan áhuga á að selja hann. 21.6.2008 12:37
Guðjón hefur ekkert heyrt frá Hearts Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Guðjóns Þórðarsonar, segir í samtali við skoska fjölmiðla í dag að hann hafi ekkert heyrt í forráðamönnum Hearts. 21.6.2008 12:25
Ótrúlegur sigur Tyrkja í vítaspyrnukeppni Tyrkland komst í undanúrslit Evrópumótsins í kvöld þegar liðið vann hreint ótrúlegan sigur á Króatíu. Það virðast einhver æðri máttarvöld vera í liði með Tyrkjum sem komust í átta liða úrslit með ótrúlegum sigri á Tékklandi. 20.6.2008 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Laugardalsvelli, á morgun kl. 14:00. 20.6.2008 21:24
Dagskrá hefst 12:30 á morgun Laugardagurinn 21. júní er dagur kvennaknattspyrnunnar á Íslandi og verður hann haldinn hátíðlegur á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni EM 2009. 20.6.2008 20:42
Glen Little til Portsmouth Portsmouth hefur keypt vængmanninn Glen Little frá Reading. Little átti við meiðsli að stríða síðasta tímabil og lék aðeins tvo leiki. 20.6.2008 19:30
Bocanegra kominn í Rennes Bandaríski varnarmaðurinn Carlos Bocanegra hefur fundið sér nýtt lið. Hann er kominn til franska liðsins Rennes á frjálsri sölu. 20.6.2008 18:15
Clichy framlengir við Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að vinstri bakvörðurinn Gael Clichy hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Þessi 22 ára leikmaður kom til Arsenal frá Cannes í heimalandi sínu, Frakklandi, árið 2003. 20.6.2008 17:23
Aghahowa farinn frá Wigan Julius Aghahowa hefur fengið sig lausan frá Wigan Athletic. Hann lék 20 leiki með Wigan án þess að ná að skora. Aghahowa er nígerískur og hefur skrifað undir samning við liðið Kayserispor í Tyrklandi. 20.6.2008 17:01
Man City leikur á Oakwell Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Manchester City muni leika heimaleik sinn í forkeppni UEFA-bikarsins á Oakwell vellinum. Oakwell er heimavöllur Barnsley. 20.6.2008 16:38
Samskipti eigenda Liverpool orðin betri George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að samskipti sín við hinn eiganda félagsins, Tom Hicks, séu orðin mun betri en þau voru. Þeir tveir töluðust varla við um tíma eftir ágreining sem kom upp fyrr á þessu ári. 20.6.2008 15:39
Þrjár detta úr hópnum Í dag var kynntur endanlegur leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun. 20.6.2008 15:00
Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. 20.6.2008 14:45
Kristján: Viðurkenning til allra leikmanna Keflavíkur Kristján Guðmundsson var valinn besti þjálfarinn í umferðum 1-7. Kristján er auðvitað ánægður með uppskeru Keflavíkur á hófinu sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 20.6.2008 13:30
Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. 20.6.2008 12:58
Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. 20.6.2008 12:41
Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15