Fleiri fréttir

Howard Webb sendur heim

Enski dómarinn Howard Webb hefur verið sendur heim frá EM í Austurríki og Sviss og fær ekki að dæma meira í keppninni.

Ronaldo enn óákveðinn

Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga.

Barzagli úr leik

Varnarmaðurinn Andrea Barzagli mun ekki leika meira með ítalska landsliðinu á EM 2008 vegna hnémeiðsla.

KR vann nauman sigur á KB

KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum.

Gengur alltaf vel gegn Portúgal

Bastian Schweinsteiger var maður leiksins í kvöld er Þýskaland vann 3-2 sigur á Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008.

Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér

Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann.

Ince tekur við Blackburn

Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma.

Þýskaland í undanúrslit

Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld.

Mellberg ætlar ekki að hætta

Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær.

Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin

Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008.

Hearts í biðstöðu

Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu.

Hiddink datt á Kristinn

Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins.

Beðið eftir Ronaldo

Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United.

Milan: Adebayor eða enginn

Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar.

Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth

Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City.

Dóttir Boulahrouz látin

Nýfædd dóttir Khalid Boulahrouz, leikmanns hollenska landsliðsins, og eiginkonu hans lést í gær en hún var fyrirburi.

Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni

Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins.

Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin

HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins.

Rússar fylgja Spánverjum

Rússland vann Svíþjóð 2-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Spánverjum í átta liða úrslitin. Svíum hefði dugað jafntefli til að komast áfram.

Nasri búinn að semja við Arsenal

Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu.

Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum

Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn.

Sér eftir að hafa beðið unnustu sinnar í beinni

Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, bað unnustu sinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Þetta gerði hann strax eftir 2-0 tap Frakklands fyrir Ítalíu en eftir leikinn var ljóst að Frakkar væru úr leik á EM.

Riise kominn til Roma

Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool.

Jo í eigu þriðja aðila

Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez.

Leiktíma KR-KB ekki breytt

Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega.

Eigum ekki átján treyjur

KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna.

Vantrauststillagan orðin að veruleika

Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins.

Löw í eins leiks bann

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður í leikbanni er hans menn mæta Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008.

Ribery meiddur á ökkla og hné

Franck Ribery er meiddur á bæði ökkla og hné eftir að hafa lent í samstuði við Gianluca Zambrotta í leik Frakklands og Ítalíu á EM 2008 í gær.

Hicks: Torres er ómissandi

Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir að Fernando Torres sé algjörlega ómissandi í liði félagsins.

Demirel fékk tveggja leikja bann

Tyrkneski markvörðurinn Volkan Demirel var dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk undir lok viðureign Tyrkja og Tékka.

Kaka vill ekki fara til Chelsea

Kaka segist engan áhuga á að yfirgefa herbúðir AC Milan en hann hefur sterklega verið orðaður við Chelsea.

Ítalía mun mæta Spáni

Ítalska landsliðið komst upp úr C-riðli Evrópumótsins. Liðið vann Frakkland 2-0 í kvöld á sama tíma og Holland vann Rúmeníu 2-0.

Sjá næstu 50 fréttir