Fleiri fréttir Yakubu ekki með Everton á morgun David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur staðfest að Yakubu verði ekki með Everton gegn Reading á morgun. 8.2.2008 16:11 Coppell: Bikey er ekki heimskur Steve Coppell segir að eitthvað hljóti að búa að baki því að Andre Bikey hafi hrint vallarstarfsmanni í undanúrslitaleik Gana og Kamerún í Afríkueppninni í gær. 8.2.2008 15:50 Ferguson ekki sáttur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur við að tillögur um útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi lekið í fjölmiðla. 8.2.2008 15:24 Benitez hefur trú á Kuyt Rafael Benitez segir að hann hafi fulla trú á Dirk Kuyt sem hefur ekki skorað í meira en 1000 mínútur í leikjum Liverpool. 8.2.2008 15:00 Mpenza ekki til Tyrklands Ekkert verður af því að Emile Mpenza verði seldur frá Manchester City til tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Trabzonspor. 8.2.2008 14:19 Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. 8.2.2008 14:12 Skoskur framherji á leið til Wigan Skoski framherjinn Ross McCormack gengur til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wigan nú í sumar ef af líkum lætur. 8.2.2008 14:00 Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. 8.2.2008 13:49 Fjölmargir hafa tröllatrú á Cristiano Ronaldo Rétt tæp 35% þeirra sem svöruðu spurningu dagsins í gær á Vísi telja að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, muni ná að skora 50 mörk á leiktíðinni. 8.2.2008 13:23 Hafsteinn spenntur fyrir Rangers Hinn sextán ára gamli Hafsteinn Briem hefur dvalist hjá skoska stórveldinu Glasgow Rangers undanfarna daga og er spenntur fyrir félaginu. 8.2.2008 11:55 Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31 Blendin viðbrögð við útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sitt sýnist hverjum um fyrirætlun stjórn ensku úrvalsdeildarinnar um mögulega útrás deildarinnar á næstu árum. 8.2.2008 10:48 Yakubu skrópaði og verður væntanlega sektaður Nígeríumaðurinn Yakubu hefur enn ekki mætt í vinnu sína hjá Everton þó svo að Nígería hafi lokið þátttöku sinni í Afríkukeppninni. 8.2.2008 10:07 Bournemouth í greiðslustöðvun Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda. 8.2.2008 09:08 Landsliðsferli Owen ekki lokið Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni. 8.2.2008 09:02 Egyptar og Kamerúnar leika til úrslita í Afríkukeppninni Egyptar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu með öruggum 4-1 sigri á Fílabeinsstrendingum. Egyptar leiddu 1-0 í hálfleik og fá nú tækifæri til að verja titil sinn í keppninni. Framherjinn Amr Zaki skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili um miðjan síðari hálfleik og tryggði sigur Egypta. 7.2.2008 22:40 Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum. 7.2.2008 21:29 Hrinti sjúkraliða og missir af úrslitaleiknum Mikil dramatík einkenndi fyrri undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kamerún tryggði sér sæti í úrslitum með 1-0 sigri á heimamönnum frá Gana. 7.2.2008 19:01 Benitez þolir ekki vináttulandsleiki Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin. 7.2.2008 18:07 Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag. 7.2.2008 17:47 Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni. 7.2.2008 17:41 Tímabilið líklega búið hjá Davis Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar. 7.2.2008 15:55 Liam Miller meiddur Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær. 7.2.2008 14:38 Undanúrslit Afríkueppninnar í dag Í dag fara fram undanúrslitaviðureignirnar í Afríkueppninni en leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport. 7.2.2008 14:19 Enska úrvalsdeildin í útrás Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi. 7.2.2008 13:48 John Hartson hættur John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði. 7.2.2008 13:42 Benitez reiknar ekki með Torres um helgina Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Fernando Torres verði með liðinu um helgina þegar það mætir Chelsea. 7.2.2008 13:38 Guðjón þögull um Hearts Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 7.2.2008 13:25 Lesendur Vísis sammála Capello Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins. 7.2.2008 12:47 Ronaldo enn spenntur fyrir Spáni Cristiano Ronaldo hefur ítrekað áhuga sinn á að spila í spænsku úrvalsdeildinni einn daginn. 7.2.2008 12:29 Óttast að Torres sé meiddur Liverpool bíður nú á milli vonar og ótta af fregnum af meiðslum Fernando Torres sem þurfti að fara af velli í leik Spánar og Frakklands í gær. 7.2.2008 10:46 Romario hættir afskiptum af knattspyrnu Romario tilkynnti í gær að í lok mars muni hann hætta að spila knattspyrnu og jafnframt hætta þjálfun Vasco de Gama. 7.2.2008 10:42 Ármann Smári frá í sex vikur Ármann Smári var fluttur í flýti aftur til Noregs í byrjun vikunnar og gekkst hann í gær undir aðgerð vegna brjósklos í baki. 7.2.2008 10:36 Eigum ekki að vera stressaðir á Wembley Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína í enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar lögðu Svisslendinga 2-1 í æfingaleik á Wembley. Honum þykir ekki nógu gott að ensku leikmennirnir séu taugaóstyrkir á eigin heimavelli. 7.2.2008 01:29 Capdevila tryggði Spánverjum sigur á Frökkum Spánverjar lögðu Frakka 1-0 í æfingaleik á Malaga í kvöld þar sem mark bakvarðarins Joan Capdevila tryggði heimamönnum sigurinn í lokin. Franska liðið var betri aðilinn lengst af í leiknum, en Iker Casillas varði vel í spænska markinu. 6.2.2008 22:26 Öruggt hjá Þjóðverjum í Vín Þjóðverjar voru lengi í gang í kvöld þegar þeir sóttu granna sína í Austurríki heim í Vín. Markalaust var eftir fjörugan fyrri hálfleik en Þjóðverjarnir skoruðu þrjú mörk í þeim síðari og unnu öruggan sigur. 6.2.2008 22:17 Capello landaði sigri í fyrsta leik Englendingar unnu 2-1 sigur á Svisslendingum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Fabio Capello á Wembley í kvöld. Enska liðið bauð ekki upp á neinar flugeldasýningar í kvöld en slíkt verður tæplega uppi á teningnum hjá ítalska þjálfaranum. 6.2.2008 21:59 Hutton ekki gjaldgengur í Evrópu Skoski bakvörðurinn Alan Hutton sem Tottenham keypti frá Rangers á dögunum verður ekki gjaldgengur með liðinu í Evrópukeppni félagsliða í vetur. 6.2.2008 20:27 Ekkert pláss fyrir Mourinho í Barcelona Forseti Barcelona segir ekkert til í þeim orðrómi að félagið ætli sér að ráða Jose Mourinho til að taka við af Frank Rikjaard, þjálfara liðsins. 6.2.2008 20:19 England - Sviss í beinni á Sýn Leikur Englendinga og Svisslendinga í knattspyrnu verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 og nú er Fabio Capello búinn að tilkynna sitt fyrsta byrjunarlið. 6.2.2008 19:38 Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. 6.2.2008 18:51 Gilberto sér enga framtíð hjá Arsenal Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto segist ekki eiga von á að spila hjá Arsenal í framtíðinni, en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu í vetur. 6.2.2008 17:21 Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. 6.2.2008 16:20 Pienaar frá út mánuðinn Steven Pienaar, leikmaður Everton, er meiddur á ökkla og verður sennilega frá keppni út mánuðinn. 6.2.2008 16:05 U21-liðið tapaði fyrir Kýpur Íslenska U-21 liðið tapaði öðru sinni fyrir Kýpur í undankeppni EM U-21 landsliða sem fer fram á næsta ári. 6.2.2008 15:24 Sjá næstu 50 fréttir
Yakubu ekki með Everton á morgun David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur staðfest að Yakubu verði ekki með Everton gegn Reading á morgun. 8.2.2008 16:11
Coppell: Bikey er ekki heimskur Steve Coppell segir að eitthvað hljóti að búa að baki því að Andre Bikey hafi hrint vallarstarfsmanni í undanúrslitaleik Gana og Kamerún í Afríkueppninni í gær. 8.2.2008 15:50
Ferguson ekki sáttur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur við að tillögur um útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi lekið í fjölmiðla. 8.2.2008 15:24
Benitez hefur trú á Kuyt Rafael Benitez segir að hann hafi fulla trú á Dirk Kuyt sem hefur ekki skorað í meira en 1000 mínútur í leikjum Liverpool. 8.2.2008 15:00
Mpenza ekki til Tyrklands Ekkert verður af því að Emile Mpenza verði seldur frá Manchester City til tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Trabzonspor. 8.2.2008 14:19
Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. 8.2.2008 14:12
Skoskur framherji á leið til Wigan Skoski framherjinn Ross McCormack gengur til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wigan nú í sumar ef af líkum lætur. 8.2.2008 14:00
Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. 8.2.2008 13:49
Fjölmargir hafa tröllatrú á Cristiano Ronaldo Rétt tæp 35% þeirra sem svöruðu spurningu dagsins í gær á Vísi telja að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, muni ná að skora 50 mörk á leiktíðinni. 8.2.2008 13:23
Hafsteinn spenntur fyrir Rangers Hinn sextán ára gamli Hafsteinn Briem hefur dvalist hjá skoska stórveldinu Glasgow Rangers undanfarna daga og er spenntur fyrir félaginu. 8.2.2008 11:55
Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31
Blendin viðbrögð við útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sitt sýnist hverjum um fyrirætlun stjórn ensku úrvalsdeildarinnar um mögulega útrás deildarinnar á næstu árum. 8.2.2008 10:48
Yakubu skrópaði og verður væntanlega sektaður Nígeríumaðurinn Yakubu hefur enn ekki mætt í vinnu sína hjá Everton þó svo að Nígería hafi lokið þátttöku sinni í Afríkukeppninni. 8.2.2008 10:07
Bournemouth í greiðslustöðvun Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda. 8.2.2008 09:08
Landsliðsferli Owen ekki lokið Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni. 8.2.2008 09:02
Egyptar og Kamerúnar leika til úrslita í Afríkukeppninni Egyptar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu með öruggum 4-1 sigri á Fílabeinsstrendingum. Egyptar leiddu 1-0 í hálfleik og fá nú tækifæri til að verja titil sinn í keppninni. Framherjinn Amr Zaki skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili um miðjan síðari hálfleik og tryggði sigur Egypta. 7.2.2008 22:40
Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum. 7.2.2008 21:29
Hrinti sjúkraliða og missir af úrslitaleiknum Mikil dramatík einkenndi fyrri undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kamerún tryggði sér sæti í úrslitum með 1-0 sigri á heimamönnum frá Gana. 7.2.2008 19:01
Benitez þolir ekki vináttulandsleiki Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin. 7.2.2008 18:07
Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag. 7.2.2008 17:47
Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni. 7.2.2008 17:41
Tímabilið líklega búið hjá Davis Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar. 7.2.2008 15:55
Liam Miller meiddur Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær. 7.2.2008 14:38
Undanúrslit Afríkueppninnar í dag Í dag fara fram undanúrslitaviðureignirnar í Afríkueppninni en leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport. 7.2.2008 14:19
Enska úrvalsdeildin í útrás Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi. 7.2.2008 13:48
John Hartson hættur John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði. 7.2.2008 13:42
Benitez reiknar ekki með Torres um helgina Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Fernando Torres verði með liðinu um helgina þegar það mætir Chelsea. 7.2.2008 13:38
Guðjón þögull um Hearts Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 7.2.2008 13:25
Lesendur Vísis sammála Capello Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins. 7.2.2008 12:47
Ronaldo enn spenntur fyrir Spáni Cristiano Ronaldo hefur ítrekað áhuga sinn á að spila í spænsku úrvalsdeildinni einn daginn. 7.2.2008 12:29
Óttast að Torres sé meiddur Liverpool bíður nú á milli vonar og ótta af fregnum af meiðslum Fernando Torres sem þurfti að fara af velli í leik Spánar og Frakklands í gær. 7.2.2008 10:46
Romario hættir afskiptum af knattspyrnu Romario tilkynnti í gær að í lok mars muni hann hætta að spila knattspyrnu og jafnframt hætta þjálfun Vasco de Gama. 7.2.2008 10:42
Ármann Smári frá í sex vikur Ármann Smári var fluttur í flýti aftur til Noregs í byrjun vikunnar og gekkst hann í gær undir aðgerð vegna brjósklos í baki. 7.2.2008 10:36
Eigum ekki að vera stressaðir á Wembley Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína í enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar lögðu Svisslendinga 2-1 í æfingaleik á Wembley. Honum þykir ekki nógu gott að ensku leikmennirnir séu taugaóstyrkir á eigin heimavelli. 7.2.2008 01:29
Capdevila tryggði Spánverjum sigur á Frökkum Spánverjar lögðu Frakka 1-0 í æfingaleik á Malaga í kvöld þar sem mark bakvarðarins Joan Capdevila tryggði heimamönnum sigurinn í lokin. Franska liðið var betri aðilinn lengst af í leiknum, en Iker Casillas varði vel í spænska markinu. 6.2.2008 22:26
Öruggt hjá Þjóðverjum í Vín Þjóðverjar voru lengi í gang í kvöld þegar þeir sóttu granna sína í Austurríki heim í Vín. Markalaust var eftir fjörugan fyrri hálfleik en Þjóðverjarnir skoruðu þrjú mörk í þeim síðari og unnu öruggan sigur. 6.2.2008 22:17
Capello landaði sigri í fyrsta leik Englendingar unnu 2-1 sigur á Svisslendingum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Fabio Capello á Wembley í kvöld. Enska liðið bauð ekki upp á neinar flugeldasýningar í kvöld en slíkt verður tæplega uppi á teningnum hjá ítalska þjálfaranum. 6.2.2008 21:59
Hutton ekki gjaldgengur í Evrópu Skoski bakvörðurinn Alan Hutton sem Tottenham keypti frá Rangers á dögunum verður ekki gjaldgengur með liðinu í Evrópukeppni félagsliða í vetur. 6.2.2008 20:27
Ekkert pláss fyrir Mourinho í Barcelona Forseti Barcelona segir ekkert til í þeim orðrómi að félagið ætli sér að ráða Jose Mourinho til að taka við af Frank Rikjaard, þjálfara liðsins. 6.2.2008 20:19
England - Sviss í beinni á Sýn Leikur Englendinga og Svisslendinga í knattspyrnu verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 og nú er Fabio Capello búinn að tilkynna sitt fyrsta byrjunarlið. 6.2.2008 19:38
Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. 6.2.2008 18:51
Gilberto sér enga framtíð hjá Arsenal Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto segist ekki eiga von á að spila hjá Arsenal í framtíðinni, en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu í vetur. 6.2.2008 17:21
Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. 6.2.2008 16:20
Pienaar frá út mánuðinn Steven Pienaar, leikmaður Everton, er meiddur á ökkla og verður sennilega frá keppni út mánuðinn. 6.2.2008 16:05
U21-liðið tapaði fyrir Kýpur Íslenska U-21 liðið tapaði öðru sinni fyrir Kýpur í undankeppni EM U-21 landsliða sem fer fram á næsta ári. 6.2.2008 15:24