Blendin viðbrögð við útrás ensku úrvalsdeildarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2008 10:48 Ensku úrvalsdeildarfélögin eiga sér stuðningsmenn um allan heim. Nordic Photos / AFP Sitt sýnist hverjum um fyrirætlun stjórn ensku úrvalsdeildarinnar um mögulega útrás deildarinnar á næstu árum. Í gær var sagt frá því að ef til þessa kæmi stæði til að bæta við einni aukaumferð við tímabilið sem yrði leikin á erlendri grundu í janúarmánuði hvert tímabil. Aukaumferðin myndi vissulega hafa sitt gildi en líklegt yrði að dregið yrði með þeim hætti í umferðina að efstu fimm lið deildarinnar gætu ekki mæst innbyrðis. Peningamönnunum í deildinni líst vitanlega afar vel á þessa áætlun enda er nokkuð víst að hún muni færa liðunum í deildinni góðar aukatekjur í vasann. Þó eru þeir sem setja spurningamerki við þessa áætlun af ýmsum ástæðum. Margir telja að þetta sé ekki leggjandi á leikmenn sem þurfa nú þegar að sæta miklu leikjaálagi enda margar keppnir í gangi ár hvert fyrir utan sjálfa deildarkeppnina. „Hvergi annars staðar í heiminum er meira að gera hjá knattspyrnumönnunum," sagði David Davies, fyrrum framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins við BBC. „Ég myndi miklu fremur vilja fá vetrarhlé á deildinni. Það er nauðsynlegt ef við viljum að liðin okkar verði sigursæl. Vandamálið er að við vinnum ekki alþjóðlegar keppnir félagsliða með reglulegu millibili." Stuðningsmenn enskra félaga eru langflestir afar ósáttir við tillöguna en Davies segir að það komi sér ekki á óvart. Hins vegar verði þeir að hafa í huga að knattspyrnan hefur breyst. „Svo sanngirni sé gætt verður að koma fram að það er ekki verið að leggja til að taka heimaleik af dagskránni og færa hann erlendis. Það er verið að ræða um að bæta einni umferð við dagskrána." Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, var heldur ekki sérstaklega hrifinn og sagði að með þessu yrðu ensku úrvalsdeildarfélagin lík körfuboltaliðinu fræga Harlem Globetrotters. „Þetta byrjar allt á einni umferð og svo mun það sjálfsagt aukast með árunum þar til við spilum hluta tímabilsins á erlendri grundu." Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Sitt sýnist hverjum um fyrirætlun stjórn ensku úrvalsdeildarinnar um mögulega útrás deildarinnar á næstu árum. Í gær var sagt frá því að ef til þessa kæmi stæði til að bæta við einni aukaumferð við tímabilið sem yrði leikin á erlendri grundu í janúarmánuði hvert tímabil. Aukaumferðin myndi vissulega hafa sitt gildi en líklegt yrði að dregið yrði með þeim hætti í umferðina að efstu fimm lið deildarinnar gætu ekki mæst innbyrðis. Peningamönnunum í deildinni líst vitanlega afar vel á þessa áætlun enda er nokkuð víst að hún muni færa liðunum í deildinni góðar aukatekjur í vasann. Þó eru þeir sem setja spurningamerki við þessa áætlun af ýmsum ástæðum. Margir telja að þetta sé ekki leggjandi á leikmenn sem þurfa nú þegar að sæta miklu leikjaálagi enda margar keppnir í gangi ár hvert fyrir utan sjálfa deildarkeppnina. „Hvergi annars staðar í heiminum er meira að gera hjá knattspyrnumönnunum," sagði David Davies, fyrrum framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins við BBC. „Ég myndi miklu fremur vilja fá vetrarhlé á deildinni. Það er nauðsynlegt ef við viljum að liðin okkar verði sigursæl. Vandamálið er að við vinnum ekki alþjóðlegar keppnir félagsliða með reglulegu millibili." Stuðningsmenn enskra félaga eru langflestir afar ósáttir við tillöguna en Davies segir að það komi sér ekki á óvart. Hins vegar verði þeir að hafa í huga að knattspyrnan hefur breyst. „Svo sanngirni sé gætt verður að koma fram að það er ekki verið að leggja til að taka heimaleik af dagskránni og færa hann erlendis. Það er verið að ræða um að bæta einni umferð við dagskrána." Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, var heldur ekki sérstaklega hrifinn og sagði að með þessu yrðu ensku úrvalsdeildarfélagin lík körfuboltaliðinu fræga Harlem Globetrotters. „Þetta byrjar allt á einni umferð og svo mun það sjálfsagt aukast með árunum þar til við spilum hluta tímabilsins á erlendri grundu."
Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira