Fleiri fréttir Stoichkov rekinn frá Celta Vigo Búlgarski þjálfarinn Hristo Stoichkov var í dag rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo eftir sex mánuði í starfi. Spænska pressan er þegar farin að orða Juan Ramon Lopez Caro við starfið. Celta er í 11. sæti spænsku q. deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki. 8.10.2007 17:00 Ég kæmist ekki í nokkurt lið í dag Þeir sem fylgst hafa með enska boltanum í nokkra áratugi muna eflaust flestir eftir hinum magnaða Matt Le Tissier sem gerði garðinn frægan með Southampton fyrir um 15 árum síðan. Le Tissier skoraði 209 mörk fyrir Southampton á sínum tíma en segir að hann væri að hefja ferilinn í dag myndi hann líklega ekki komast í neitt af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 8.10.2007 16:51 Ég hefði geta spilað um helgina Varnarmaðurinn William Gallas hjá Arsenal er í leikmannahópi Frakka sem mæta Færeyingum á laugardaginn í undankeppni EM. Hann segist nú vera orðinn góður af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í nálægt tvo mánuði. 8.10.2007 16:30 Hvítahúsmellur valda fjaðrafoki Fjórðudeildarliðið Trentino 1921 á Ítalíu hefur vakið gremju stjórnmálamanna þar í landi eftir að það seldi fylgdarþjónustu í Austurríki auglýsingu á heimasíðu sinni. Þar geta lesendur komist í kynni við viljugar meyjar með einum músarsmelli. 8.10.2007 16:03 Tottenham nær ekki í efsta styrkleikaflokk Á morgun verður dregið í riðla í Evrópukeppni félagsliða og þar verða ensku liðin Tottenham og Everton að sætta sig við að sitja í 2. og 3. styrleikaflokki og lenda því með mjög sterkum liðum í riðlum. 8.10.2007 15:11 Diouf hættur með landsliðinu Senegalinn El Hadji Diouf tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika með landsliði sínu. Diouf leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni og var fyrirliði Senegal. Hann er aðeins 26 ára gamall en segist ekki geta leikið lengur fyrir hönd þjóðar sinnar. 8.10.2007 15:02 Taylor rekinn frá Palace Peter Taylor var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Crystal Palace í ensku Championship deildinni. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í stuttri tilkynningu í dag. Palace hefur aðeins náð í 10 stig í fyrstu 10 leikjunum í deildinni og þar af aðeins einn sigur í síðustu 10 leikjum í öllum keppnum. 8.10.2007 14:09 Ten Cate fer til Chelsea Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur nú komist að samkomulagi við Chelsea á Englandi um að þjálfarinn Ten Cate gangi í raðir enska félagsins. Ajax mun fá greiddar bætur og í yfirlýsingu frá félaginu segir að Cate muni væntanlega hefja störf á Englandi fljótlega. 8.10.2007 14:04 Uefa tekur Dida inn á teppi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið til rannsóknar meint agabrot markvarðarins Dida hjá AC Milan eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Glasgow Celtic í síðustu viku. 8.10.2007 13:53 Valdes er auðmjúkur Victor Valdez, markvörður Barcelona, segist ekki kippa sér upp við það þó hann sé ekki valinn í spænska landsliðshópinn þrátt fyrir góða frammistöðu. Hann segir að þeir sem gagnrýni valið á landsliðinu séu um leið að kasta rýrð á markverðina sem séu í landsliðinu. 8.10.2007 13:45 Þjálfari Levante rekinn Spænska knattspyrnufélagið Levante rak í dag þjálfarann Abel Resino eftir enn eitt tapið um helgina. Levanta tapaði 3-0 fyrir Zaragoza og er liðið á botninum í deildinni með aðeins eitt stig úr sjö leikjum. Resino var ráðinn í janúar sl. og stýrði liðinu upp af fallsvæðinu í í 15. sætið í vor. 8.10.2007 13:34 Kvenmannslaust í Kænugarði Josef Sabo, þjálfari Úkraínumeistara Dynamo í Kænugarði, kennir eiginkonum og kærustum leikmanna um skelfilega byrjun liðsins í titilvörninni. Dynamo var í botnbaráttu í fyrstu umferðunum en hefur nú unnið sig aftur upp í þriðja sætið. 8.10.2007 13:14 Hugarfarið er lykillinn að velgengni Messi Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að einstakt hugarfar sé lykillinn að frábærri frammistöðu miðjumannsins Leo Messi hjá Barcelona í haust. 8.10.2007 12:52 Elano er leikmaður 9. umferðar Brasilíumaðurinn Elano fór hamförum með Manchester City aðra vikuna í röð þegar hann skoraði tvö marka liðsins í 3-1 sigri á Middlesbrough. Fyrir viku síðan héldu breskir fjölmiðlar ekki vatni yfir frammistöðu Elano gegn Newcastle United, en hann var enn betri nú um helgina. 8.10.2007 11:38 Ashton verður ekki með Englendingum Dean Ashton hjá West Ham er nýjasti framherjinn á sjúkralista enska landsliðsins í knattspyrnu, en hann hefur þurft að hætta við að gefa kost á sér í leikina gegn Eistum og Rússum vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Aston Villa um helgina. 8.10.2007 11:15 Gunnar Heiðar skoraði fyrir Valerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson var aftur á skotskónum fyrir Valerenga í norska boltanum í gærkvöld en það dugði skammt þegar liðið tapaði 1-3 heima fyrir Lilleström. Honum var skipt af velli á 83. mínútu en Viktor Bjarki Arnarsson sat allan tímann á bekknum hjá Lilleström. Árni Gautur Arason stóð vaktina í marki Valerenga. 8.10.2007 11:10 Defoe hélt framhjá með tvífara kærustunnar Helgarblaðið News of the World birti í gær safaríka frétt af framherjanum Jermain Defoe hjá Tottenham þar sem segir að hann hafi notað frumlegar aðferðir við að halda framhjá kærustu sinni. 8.10.2007 09:53 Wright-Phillips fjárfestir í klámi Breska blaðið The Sun segist hafa heimildir fyrir því að kantmaðurinn knái Shaun Wright-Phillips hjá Chelsea sé orðinn helsti styrktaraðili klámstöðvarinnar Babe Central. Heimildir blaðsins herma að hann hafi sett allt að 2,5 milljónir króna í framleiðslusjóð stöðvarinnar. 8.10.2007 09:39 Jol ver Paul Robinson Martin Jol, stjóri Tottenham, hefur komið markverði sínum Paul Robinson til varnar eftir að hann gerði enn ein mistökin í jafntefli liðsins við Liverpool í gær. Fjögur af þeim sex mörkum sem Tottenham hefur fengið á sig í síðustu tveimur leikjum skrifast að hluta á enska landsliðsmarkvörðinn. 8.10.2007 09:17 Bruce óttast að missa starfið Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að missa starfið ef viðskiptajöfurinn Carson Yeung nær að klára fyrirhugaða yfirtöku sína í félaginu. 8.10.2007 09:11 Maradona handtekinn Fótboltastjarnan fyrrverandi, Diego Maradona, var handtekinn af flugvallarlögreglunni í Buenos Aires er hann kom þangað frá Ítalíu um helgina. Maradona hafði ekki sinnt kalli um að mæta í réttarhald um hálfsannarsárs gamalt umferðarslys. 8.10.2007 08:54 Liverpool slapp með skrekkinn Liverpool mátti þakka kærlega fyrir að tapa ekki tveimur leikjum á Anfield í sömu vikunni eftir 2-2 jafntefli við Tottenham. 7.10.2007 15:34 Wenger: Misstum einbeitinguna Arsene Wenger segir að sínir menn hafi misst einbeitinguna eftir að Arsenal náði snemma 2-0 forskoti gegn Sunderland. 7.10.2007 18:18 Benitez og Jol báðir vonsviknir Rafa Benitez var vonsvikinn vegna jafnteflis Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.10.2007 18:13 Veigar með tvö fyrir Stabæk Veigar Páll Gunnarsson lét gagnrýnendur sína heyra það með því að skora tvívegis í 4-2 sigri Stabæk á Álasundi í dag. 7.10.2007 17:50 Malmö tapaði dýrmætum stigum Malmö tapaði í dag mikilvægum leik fyrir Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna. Dóra Stefánsdóttir var í byrjunarliði Malmö. 7.10.2007 17:18 Símun og Allan skoruðu Símun Samuelsen skoraði fyrir lið sitt, Notodden, í norsku 1. deildinni í dag. Það dugði þó skammt þar sem liðið tapaði fyrir Hönefoss, 4-1. 7.10.2007 17:09 Eiður enn á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í 3-0 sigri Barcelona á Atletico Madrid í dag. 7.10.2007 16:54 Skoraði sjö í einum leik Brasilíumaðurinn Afonso Alves gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk í 9-0 stórsigri Heerenveen á Herakles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 7.10.2007 16:43 Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson skoraði sitt annað mark í jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er Portsmouth vann Fulham, 2-0. 7.10.2007 16:26 Jafntefli hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Reggina sem gerði 1-1 jafntefli við Palermo á útivelli í dag. 7.10.2007 15:22 Djurgården stóðst pressuna Spennan í sænsku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann Djurgården 2-0 sigur á Gefle. 7.10.2007 15:14 Reading vann Derby Kevin Doyle var hetja Reading er liðið vann dýrmætan 1-0 sigur á botnliði Derby. 7.10.2007 15:01 Arsenal marði Sunderland Arsenal vann í dag nauman sigur á Sunderland, 3-2. Það var Robin van Persie sem skoraði sigurmark leiksins undir lokin en Sunderland hafði þá jafnað metin eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 7.10.2007 12:55 Burnley tapaði án Jóa Kalla Burnley tapaði í gær fyrir Cardiff í ensku B-deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi liðsins. 7.10.2007 10:04 Garðar skoraði í tapleik Garðar Jóhannsson skoraði eina mark Fredrikstad í 3-1 tapleik liðsins gegn Start í Noregi í gær. 7.10.2007 09:49 Loksins vann Bröndby á Jótlandi Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í gær sinn fyrsta sigur á Jótlandi í um tvö ár. 7.10.2007 09:37 Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg komst í gær á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Malmö. 7.10.2007 09:26 Fylkir komst í Evrópukeppnina Þökk sé sigri FH í bikarkeppninni í gær fengu Fylkismenn þátttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. 7.10.2007 09:13 Theodór Elmar í hópnum Vísir hefur heimildir fyrir því að Theodór Elmar Bjarnason verði í leikmannahópi Celtic sem mætir Gretna í skosku úrvalsdeildinni á morgun. 6.10.2007 20:30 Meiðsli plaga Hamra sem töpuðu þriðja leiknum í röð Hrakfarir West Ham héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Aston Villa. Craig Gardner skoraði sigurmarkið á 24. mínútu. Auk þess að tapa leiknum þá meiddust þeir Henry Camara og Dean Ashton í leiknum og verða eitthvað frá vegna meiðsla. Þeir bætast því í hóp með Craig Bellamy, Bobby Zamora, Scott Parker, Julien Faubert, Anton Ferdinand og Kieron Dyer sem sitja allir sem fastast á sjúkrabekknum hjá West Ham. 6.10.2007 18:06 Tryggvi: Reynslan tók þetta Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. 6.10.2007 17:30 Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6.10.2007 17:24 Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6.10.2007 17:19 Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6.10.2007 17:14 Sjá næstu 50 fréttir
Stoichkov rekinn frá Celta Vigo Búlgarski þjálfarinn Hristo Stoichkov var í dag rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo eftir sex mánuði í starfi. Spænska pressan er þegar farin að orða Juan Ramon Lopez Caro við starfið. Celta er í 11. sæti spænsku q. deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki. 8.10.2007 17:00
Ég kæmist ekki í nokkurt lið í dag Þeir sem fylgst hafa með enska boltanum í nokkra áratugi muna eflaust flestir eftir hinum magnaða Matt Le Tissier sem gerði garðinn frægan með Southampton fyrir um 15 árum síðan. Le Tissier skoraði 209 mörk fyrir Southampton á sínum tíma en segir að hann væri að hefja ferilinn í dag myndi hann líklega ekki komast í neitt af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 8.10.2007 16:51
Ég hefði geta spilað um helgina Varnarmaðurinn William Gallas hjá Arsenal er í leikmannahópi Frakka sem mæta Færeyingum á laugardaginn í undankeppni EM. Hann segist nú vera orðinn góður af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í nálægt tvo mánuði. 8.10.2007 16:30
Hvítahúsmellur valda fjaðrafoki Fjórðudeildarliðið Trentino 1921 á Ítalíu hefur vakið gremju stjórnmálamanna þar í landi eftir að það seldi fylgdarþjónustu í Austurríki auglýsingu á heimasíðu sinni. Þar geta lesendur komist í kynni við viljugar meyjar með einum músarsmelli. 8.10.2007 16:03
Tottenham nær ekki í efsta styrkleikaflokk Á morgun verður dregið í riðla í Evrópukeppni félagsliða og þar verða ensku liðin Tottenham og Everton að sætta sig við að sitja í 2. og 3. styrleikaflokki og lenda því með mjög sterkum liðum í riðlum. 8.10.2007 15:11
Diouf hættur með landsliðinu Senegalinn El Hadji Diouf tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika með landsliði sínu. Diouf leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni og var fyrirliði Senegal. Hann er aðeins 26 ára gamall en segist ekki geta leikið lengur fyrir hönd þjóðar sinnar. 8.10.2007 15:02
Taylor rekinn frá Palace Peter Taylor var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Crystal Palace í ensku Championship deildinni. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í stuttri tilkynningu í dag. Palace hefur aðeins náð í 10 stig í fyrstu 10 leikjunum í deildinni og þar af aðeins einn sigur í síðustu 10 leikjum í öllum keppnum. 8.10.2007 14:09
Ten Cate fer til Chelsea Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur nú komist að samkomulagi við Chelsea á Englandi um að þjálfarinn Ten Cate gangi í raðir enska félagsins. Ajax mun fá greiddar bætur og í yfirlýsingu frá félaginu segir að Cate muni væntanlega hefja störf á Englandi fljótlega. 8.10.2007 14:04
Uefa tekur Dida inn á teppi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið til rannsóknar meint agabrot markvarðarins Dida hjá AC Milan eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Glasgow Celtic í síðustu viku. 8.10.2007 13:53
Valdes er auðmjúkur Victor Valdez, markvörður Barcelona, segist ekki kippa sér upp við það þó hann sé ekki valinn í spænska landsliðshópinn þrátt fyrir góða frammistöðu. Hann segir að þeir sem gagnrýni valið á landsliðinu séu um leið að kasta rýrð á markverðina sem séu í landsliðinu. 8.10.2007 13:45
Þjálfari Levante rekinn Spænska knattspyrnufélagið Levante rak í dag þjálfarann Abel Resino eftir enn eitt tapið um helgina. Levanta tapaði 3-0 fyrir Zaragoza og er liðið á botninum í deildinni með aðeins eitt stig úr sjö leikjum. Resino var ráðinn í janúar sl. og stýrði liðinu upp af fallsvæðinu í í 15. sætið í vor. 8.10.2007 13:34
Kvenmannslaust í Kænugarði Josef Sabo, þjálfari Úkraínumeistara Dynamo í Kænugarði, kennir eiginkonum og kærustum leikmanna um skelfilega byrjun liðsins í titilvörninni. Dynamo var í botnbaráttu í fyrstu umferðunum en hefur nú unnið sig aftur upp í þriðja sætið. 8.10.2007 13:14
Hugarfarið er lykillinn að velgengni Messi Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að einstakt hugarfar sé lykillinn að frábærri frammistöðu miðjumannsins Leo Messi hjá Barcelona í haust. 8.10.2007 12:52
Elano er leikmaður 9. umferðar Brasilíumaðurinn Elano fór hamförum með Manchester City aðra vikuna í röð þegar hann skoraði tvö marka liðsins í 3-1 sigri á Middlesbrough. Fyrir viku síðan héldu breskir fjölmiðlar ekki vatni yfir frammistöðu Elano gegn Newcastle United, en hann var enn betri nú um helgina. 8.10.2007 11:38
Ashton verður ekki með Englendingum Dean Ashton hjá West Ham er nýjasti framherjinn á sjúkralista enska landsliðsins í knattspyrnu, en hann hefur þurft að hætta við að gefa kost á sér í leikina gegn Eistum og Rússum vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Aston Villa um helgina. 8.10.2007 11:15
Gunnar Heiðar skoraði fyrir Valerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson var aftur á skotskónum fyrir Valerenga í norska boltanum í gærkvöld en það dugði skammt þegar liðið tapaði 1-3 heima fyrir Lilleström. Honum var skipt af velli á 83. mínútu en Viktor Bjarki Arnarsson sat allan tímann á bekknum hjá Lilleström. Árni Gautur Arason stóð vaktina í marki Valerenga. 8.10.2007 11:10
Defoe hélt framhjá með tvífara kærustunnar Helgarblaðið News of the World birti í gær safaríka frétt af framherjanum Jermain Defoe hjá Tottenham þar sem segir að hann hafi notað frumlegar aðferðir við að halda framhjá kærustu sinni. 8.10.2007 09:53
Wright-Phillips fjárfestir í klámi Breska blaðið The Sun segist hafa heimildir fyrir því að kantmaðurinn knái Shaun Wright-Phillips hjá Chelsea sé orðinn helsti styrktaraðili klámstöðvarinnar Babe Central. Heimildir blaðsins herma að hann hafi sett allt að 2,5 milljónir króna í framleiðslusjóð stöðvarinnar. 8.10.2007 09:39
Jol ver Paul Robinson Martin Jol, stjóri Tottenham, hefur komið markverði sínum Paul Robinson til varnar eftir að hann gerði enn ein mistökin í jafntefli liðsins við Liverpool í gær. Fjögur af þeim sex mörkum sem Tottenham hefur fengið á sig í síðustu tveimur leikjum skrifast að hluta á enska landsliðsmarkvörðinn. 8.10.2007 09:17
Bruce óttast að missa starfið Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að missa starfið ef viðskiptajöfurinn Carson Yeung nær að klára fyrirhugaða yfirtöku sína í félaginu. 8.10.2007 09:11
Maradona handtekinn Fótboltastjarnan fyrrverandi, Diego Maradona, var handtekinn af flugvallarlögreglunni í Buenos Aires er hann kom þangað frá Ítalíu um helgina. Maradona hafði ekki sinnt kalli um að mæta í réttarhald um hálfsannarsárs gamalt umferðarslys. 8.10.2007 08:54
Liverpool slapp með skrekkinn Liverpool mátti þakka kærlega fyrir að tapa ekki tveimur leikjum á Anfield í sömu vikunni eftir 2-2 jafntefli við Tottenham. 7.10.2007 15:34
Wenger: Misstum einbeitinguna Arsene Wenger segir að sínir menn hafi misst einbeitinguna eftir að Arsenal náði snemma 2-0 forskoti gegn Sunderland. 7.10.2007 18:18
Benitez og Jol báðir vonsviknir Rafa Benitez var vonsvikinn vegna jafnteflis Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.10.2007 18:13
Veigar með tvö fyrir Stabæk Veigar Páll Gunnarsson lét gagnrýnendur sína heyra það með því að skora tvívegis í 4-2 sigri Stabæk á Álasundi í dag. 7.10.2007 17:50
Malmö tapaði dýrmætum stigum Malmö tapaði í dag mikilvægum leik fyrir Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna. Dóra Stefánsdóttir var í byrjunarliði Malmö. 7.10.2007 17:18
Símun og Allan skoruðu Símun Samuelsen skoraði fyrir lið sitt, Notodden, í norsku 1. deildinni í dag. Það dugði þó skammt þar sem liðið tapaði fyrir Hönefoss, 4-1. 7.10.2007 17:09
Eiður enn á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í 3-0 sigri Barcelona á Atletico Madrid í dag. 7.10.2007 16:54
Skoraði sjö í einum leik Brasilíumaðurinn Afonso Alves gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk í 9-0 stórsigri Heerenveen á Herakles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 7.10.2007 16:43
Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson skoraði sitt annað mark í jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er Portsmouth vann Fulham, 2-0. 7.10.2007 16:26
Jafntefli hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Reggina sem gerði 1-1 jafntefli við Palermo á útivelli í dag. 7.10.2007 15:22
Djurgården stóðst pressuna Spennan í sænsku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann Djurgården 2-0 sigur á Gefle. 7.10.2007 15:14
Reading vann Derby Kevin Doyle var hetja Reading er liðið vann dýrmætan 1-0 sigur á botnliði Derby. 7.10.2007 15:01
Arsenal marði Sunderland Arsenal vann í dag nauman sigur á Sunderland, 3-2. Það var Robin van Persie sem skoraði sigurmark leiksins undir lokin en Sunderland hafði þá jafnað metin eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 7.10.2007 12:55
Burnley tapaði án Jóa Kalla Burnley tapaði í gær fyrir Cardiff í ensku B-deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi liðsins. 7.10.2007 10:04
Garðar skoraði í tapleik Garðar Jóhannsson skoraði eina mark Fredrikstad í 3-1 tapleik liðsins gegn Start í Noregi í gær. 7.10.2007 09:49
Loksins vann Bröndby á Jótlandi Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í gær sinn fyrsta sigur á Jótlandi í um tvö ár. 7.10.2007 09:37
Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg komst í gær á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Malmö. 7.10.2007 09:26
Fylkir komst í Evrópukeppnina Þökk sé sigri FH í bikarkeppninni í gær fengu Fylkismenn þátttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. 7.10.2007 09:13
Theodór Elmar í hópnum Vísir hefur heimildir fyrir því að Theodór Elmar Bjarnason verði í leikmannahópi Celtic sem mætir Gretna í skosku úrvalsdeildinni á morgun. 6.10.2007 20:30
Meiðsli plaga Hamra sem töpuðu þriðja leiknum í röð Hrakfarir West Ham héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Aston Villa. Craig Gardner skoraði sigurmarkið á 24. mínútu. Auk þess að tapa leiknum þá meiddust þeir Henry Camara og Dean Ashton í leiknum og verða eitthvað frá vegna meiðsla. Þeir bætast því í hóp með Craig Bellamy, Bobby Zamora, Scott Parker, Julien Faubert, Anton Ferdinand og Kieron Dyer sem sitja allir sem fastast á sjúkrabekknum hjá West Ham. 6.10.2007 18:06
Tryggvi: Reynslan tók þetta Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. 6.10.2007 17:30
Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6.10.2007 17:24
Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6.10.2007 17:19
Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6.10.2007 17:14