Fleiri fréttir Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2021 22:10 Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.12.2021 21:35 Ómar Ingi íþróttamaður ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021. Hann varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en litlu munaði á tveimur efstu íþróttamönnunum í ár. 29.12.2021 20:27 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29.12.2021 20:15 Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. 29.12.2021 18:02 Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. 29.12.2021 17:31 Segir að Klopp hafi engar afsakanir Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. 29.12.2021 16:00 Segir Covid-færslu LeBron James flekka mannorð hans LeBron James hefur verið harðlega gagnrýndur af annarri körfuboltagoðsögn, Kareem Abdul-Jabbar, eftir færslu tengda kórónuveirufaraldrinum sem James setti inn á Instagram. 29.12.2021 15:31 Sara stigahæst og tók stórt skref að undanúrslitunum Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar. 29.12.2021 14:03 Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. 29.12.2021 13:31 Þríeyki United missir af leiknum við úthvíldan Jóhann Manchester United verður án að minnsta kosti þriggja leikmanna þegar liðið tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í síðasta leik sínum á þessu ári. 29.12.2021 13:00 Völdu hvorki Heimi né Milos Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. 29.12.2021 12:23 Gætu nýtt undrabarn gegn Íslandi á EM vegna krísuástands Þrír markahæstu leikmenn Portúgals í sigrinum gegn Íslandi á HM í handbolta fyrir tæpu ári síðan eru meiddir eða smitaðir af Covid-19 nú þegar hálfur mánuður er þar til að liðin mætast í fyrsta leik á EM í Búdapest. 29.12.2021 12:03 Ísland mætir Spáni í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir einu besta landsliði heims þegar liðið sækir Spánverja heim í lok mars. 29.12.2021 11:07 Arteta með veiruna í annað sinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann mun því ekki stýra Arsenal gegn Manchester City á nýársdag. 29.12.2021 11:03 Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29.12.2021 10:30 Lazio blandar sér í baráttuna um Albert Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út. 29.12.2021 10:00 Morðingi föður Jordans fær ekki reynslulausn Larry M. Demery, annar þeirra sem var dæmdur fyrir að myrða James Jordan, föður Michaels Jordan, fær ekki reynslulausn 2024 eins og fyrirætlað var. 29.12.2021 09:31 LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. 29.12.2021 08:30 Heimir og Milos berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby í Svíþjóð. 29.12.2021 07:30 Vestri mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu Knattspyrnulið Vestra frá Ísafirði mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu sem hefst þann 9. janúar í Kamerún, en Kundai Benyu hefur verið valinn í landslið Simbabve. 29.12.2021 07:01 Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28.12.2021 23:31 Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79. 28.12.2021 22:49 Liverpool mistókst að halda í við toppliðið Leicester varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðan 7. nóvember. Lokatölur urðu 1-0, en þetta var annar leikurinn í röð sem Liverpool tekst ekki að vinna. 28.12.2021 21:57 Búið að fresta leik Everton og Newcastle Leikur Everton og Newcastle sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag í ensku úrvalsdeildinni verður að bíða betri tíma, en vegna fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan herbúða Newcastle hefur leiknum verið frestað. 28.12.2021 21:30 Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 117-113 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Garðabænum í kvöld. Stjarnan og Breiðablik voru fyrir leikinn jöfn að stigum og því ljóst að sigurvegari leiksins myndi klára árið ofar í töflunni. 28.12.2021 20:50 „Þið eruð að tala um topp fjóra, ekki við“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segist ekki vera að hugsa um Meistaradeildarsæti eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut með 4-1 útisigri gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.12.2021 20:47 Birkir líklega á leið til Frakklands frá Aftureldingu Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson er líklega á leið frá Aftureldingu til franska B-deildarliðsins Nice á nýju ári. 28.12.2021 20:15 Chilwell á leið í aðgerð og verður líklega frá út tímabilið Ben Chilwell, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, er á leið í aðgerð á hné og gæti því verið frá keppni út tímabilið. 28.12.2021 19:00 Mbappé og Lewandowski ekki hrifnir af því að halda HM á tveggja ára fresti Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, og Robert Lewandowski, framherji Bayern München, hafa lýst yfir áhyggjum sínum á þeirri hugmynd að HM í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 28.12.2021 18:00 Hamrarnir upp í fimmta sæti þrátt fyrir kjaftshögg West Ham vann flottan útsigur gegn Watford, 4-1, og Crystal Palace vann Norwich 3-0 þar sem öll mörkin komu í fyrri hálfleik, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2021 17:01 Tottenham tókst ekki að nýta liðsmuninn Tottenham er enn taplaust undir stjórn Antonio Conte í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en varð að láta sér nægja 1-1 jafntefli gegn Southampton í dag þrátt fyrir að hafa ellefu menn gegn tíu allan seinni hálfleik. 28.12.2021 16:52 United hafnaði tilboði Sevilla Manchester United hefur hafnað tilboði frá spænska félaginu Sevilla sem freistaði þess að fá Frakkann Anthony Martial að láni út tímabilið. 28.12.2021 16:01 Gulltryggði sigur Utah eftir að hafa rifist við orðljótan stuðningsmann Jordan Clarkson gulltryggði sigur Utah Jazz á San Antonio Spurs í NBA-deildinni eftir að hafa rifist við stuðningsmann San Antonio. 28.12.2021 15:15 Barcelona landaði leikmanni frá Man. City Ferran Torres er orðinn leikmaður Barcelona sem þarf að greiða Manchester City 55 milljónir evra, jafnvirði 8,1 milljarða króna, fyrir leikmanninn. 28.12.2021 14:26 Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. 28.12.2021 14:01 Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. 28.12.2021 13:30 Óðinn í Sviss í þrjú ár Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson mun leika undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss frá og með næstu leiktíð. 28.12.2021 12:50 Arnór á flöskuborði með Mbappé Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson djammaði með einni skærustu íþróttastjörnum heims í Dúbaí í nótt. 28.12.2021 12:30 Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. 28.12.2021 12:00 Enn fleiri leikjum frestað í Subway-deildunum Mótanefnd KKÍ hefur neyðst til að fresta leikjum í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. 28.12.2021 11:28 Mæta tveimur þjóðum sem þeir hafa aldrei mætt áður í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir tveimur þjóðum sem það hefur aldrei mætt áður í næsta mánuði. 28.12.2021 11:19 Stress vegna EM-undirbúnings Íslands og leikmenn hugsanlega lokaðir inni Staðan á undirbúningi Íslands fyrir EM karla í handbolta í janúar er afar viðkvæm vegna kórónuveirufaraldursins. Vitað er um smit hjá tveimur af tuttugu leikmönnum hópsins sem á að koma saman til æfinga á sunnudaginn. 28.12.2021 11:00 Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28.12.2021 10:31 Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. 28.12.2021 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2021 22:10
Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.12.2021 21:35
Ómar Ingi íþróttamaður ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021. Hann varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en litlu munaði á tveimur efstu íþróttamönnunum í ár. 29.12.2021 20:27
Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29.12.2021 20:15
Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. 29.12.2021 18:02
Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. 29.12.2021 17:31
Segir að Klopp hafi engar afsakanir Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. 29.12.2021 16:00
Segir Covid-færslu LeBron James flekka mannorð hans LeBron James hefur verið harðlega gagnrýndur af annarri körfuboltagoðsögn, Kareem Abdul-Jabbar, eftir færslu tengda kórónuveirufaraldrinum sem James setti inn á Instagram. 29.12.2021 15:31
Sara stigahæst og tók stórt skref að undanúrslitunum Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar. 29.12.2021 14:03
Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. 29.12.2021 13:31
Þríeyki United missir af leiknum við úthvíldan Jóhann Manchester United verður án að minnsta kosti þriggja leikmanna þegar liðið tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í síðasta leik sínum á þessu ári. 29.12.2021 13:00
Völdu hvorki Heimi né Milos Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. 29.12.2021 12:23
Gætu nýtt undrabarn gegn Íslandi á EM vegna krísuástands Þrír markahæstu leikmenn Portúgals í sigrinum gegn Íslandi á HM í handbolta fyrir tæpu ári síðan eru meiddir eða smitaðir af Covid-19 nú þegar hálfur mánuður er þar til að liðin mætast í fyrsta leik á EM í Búdapest. 29.12.2021 12:03
Ísland mætir Spáni í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir einu besta landsliði heims þegar liðið sækir Spánverja heim í lok mars. 29.12.2021 11:07
Arteta með veiruna í annað sinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann mun því ekki stýra Arsenal gegn Manchester City á nýársdag. 29.12.2021 11:03
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29.12.2021 10:30
Lazio blandar sér í baráttuna um Albert Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út. 29.12.2021 10:00
Morðingi föður Jordans fær ekki reynslulausn Larry M. Demery, annar þeirra sem var dæmdur fyrir að myrða James Jordan, föður Michaels Jordan, fær ekki reynslulausn 2024 eins og fyrirætlað var. 29.12.2021 09:31
LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. 29.12.2021 08:30
Heimir og Milos berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby í Svíþjóð. 29.12.2021 07:30
Vestri mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu Knattspyrnulið Vestra frá Ísafirði mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu sem hefst þann 9. janúar í Kamerún, en Kundai Benyu hefur verið valinn í landslið Simbabve. 29.12.2021 07:01
Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28.12.2021 23:31
Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79. 28.12.2021 22:49
Liverpool mistókst að halda í við toppliðið Leicester varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðan 7. nóvember. Lokatölur urðu 1-0, en þetta var annar leikurinn í röð sem Liverpool tekst ekki að vinna. 28.12.2021 21:57
Búið að fresta leik Everton og Newcastle Leikur Everton og Newcastle sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag í ensku úrvalsdeildinni verður að bíða betri tíma, en vegna fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan herbúða Newcastle hefur leiknum verið frestað. 28.12.2021 21:30
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 117-113 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Garðabænum í kvöld. Stjarnan og Breiðablik voru fyrir leikinn jöfn að stigum og því ljóst að sigurvegari leiksins myndi klára árið ofar í töflunni. 28.12.2021 20:50
„Þið eruð að tala um topp fjóra, ekki við“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segist ekki vera að hugsa um Meistaradeildarsæti eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut með 4-1 útisigri gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.12.2021 20:47
Birkir líklega á leið til Frakklands frá Aftureldingu Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson er líklega á leið frá Aftureldingu til franska B-deildarliðsins Nice á nýju ári. 28.12.2021 20:15
Chilwell á leið í aðgerð og verður líklega frá út tímabilið Ben Chilwell, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, er á leið í aðgerð á hné og gæti því verið frá keppni út tímabilið. 28.12.2021 19:00
Mbappé og Lewandowski ekki hrifnir af því að halda HM á tveggja ára fresti Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, og Robert Lewandowski, framherji Bayern München, hafa lýst yfir áhyggjum sínum á þeirri hugmynd að HM í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 28.12.2021 18:00
Hamrarnir upp í fimmta sæti þrátt fyrir kjaftshögg West Ham vann flottan útsigur gegn Watford, 4-1, og Crystal Palace vann Norwich 3-0 þar sem öll mörkin komu í fyrri hálfleik, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2021 17:01
Tottenham tókst ekki að nýta liðsmuninn Tottenham er enn taplaust undir stjórn Antonio Conte í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en varð að láta sér nægja 1-1 jafntefli gegn Southampton í dag þrátt fyrir að hafa ellefu menn gegn tíu allan seinni hálfleik. 28.12.2021 16:52
United hafnaði tilboði Sevilla Manchester United hefur hafnað tilboði frá spænska félaginu Sevilla sem freistaði þess að fá Frakkann Anthony Martial að láni út tímabilið. 28.12.2021 16:01
Gulltryggði sigur Utah eftir að hafa rifist við orðljótan stuðningsmann Jordan Clarkson gulltryggði sigur Utah Jazz á San Antonio Spurs í NBA-deildinni eftir að hafa rifist við stuðningsmann San Antonio. 28.12.2021 15:15
Barcelona landaði leikmanni frá Man. City Ferran Torres er orðinn leikmaður Barcelona sem þarf að greiða Manchester City 55 milljónir evra, jafnvirði 8,1 milljarða króna, fyrir leikmanninn. 28.12.2021 14:26
Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. 28.12.2021 14:01
Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. 28.12.2021 13:30
Óðinn í Sviss í þrjú ár Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson mun leika undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss frá og með næstu leiktíð. 28.12.2021 12:50
Arnór á flöskuborði með Mbappé Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson djammaði með einni skærustu íþróttastjörnum heims í Dúbaí í nótt. 28.12.2021 12:30
Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. 28.12.2021 12:00
Enn fleiri leikjum frestað í Subway-deildunum Mótanefnd KKÍ hefur neyðst til að fresta leikjum í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. 28.12.2021 11:28
Mæta tveimur þjóðum sem þeir hafa aldrei mætt áður í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir tveimur þjóðum sem það hefur aldrei mætt áður í næsta mánuði. 28.12.2021 11:19
Stress vegna EM-undirbúnings Íslands og leikmenn hugsanlega lokaðir inni Staðan á undirbúningi Íslands fyrir EM karla í handbolta í janúar er afar viðkvæm vegna kórónuveirufaraldursins. Vitað er um smit hjá tveimur af tuttugu leikmönnum hópsins sem á að koma saman til æfinga á sunnudaginn. 28.12.2021 11:00
Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28.12.2021 10:31
Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. 28.12.2021 10:00