Fleiri fréttir Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. 25.3.2020 17:30 Adebayor fastur í Benín á leið sinni heim til fjölskyldunnar Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. 25.3.2020 17:00 Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. 25.3.2020 16:21 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25.3.2020 15:40 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25.3.2020 15:17 Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. 25.3.2020 15:00 Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Það er aðeins verið að spila fótbolta í einu landi í dag og það er heimaland fyrrum leikmanns Arsenal og Barcelona. Hann vill sjá tvær stærstu stjörnur heims koma til Hvíta Rússlands. 25.3.2020 14:00 Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. 25.3.2020 13:27 Handhafi stoðsendingametsins á Íslandi lést úr COVID-19 David Edwards, fyrrum leikmaður KR í úrvalsdeild karla í körfubolta, er látinn eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 25.3.2020 13:04 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25.3.2020 12:58 Liverpool og Man. Utd meðal liða sem vilja henda Man. City út úr Meistaradeildinni Manchester City gæti tekið þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð á meðan áfrýjun þeirra á tveggja ára banni UEFA er tekin fyrir. Hin stóru liðin á Englandi eru sögð ekki vera sátt við það. 25.3.2020 12:30 Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla. 25.3.2020 12:00 Pele segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi Pele er hrifnari af Cristiano Ronaldo en Lionel Messi. Brasilíska goðsögnin setur sig sjálfan samt enn í fyrsta sætið. 25.3.2020 12:00 Eiður Smári sér eftir því að hafa ekki rifið í Guardiola og beðið hann um að setja sig inn á í úrslitaleiknum Eiður Smári Guðjohnsen hefði viljað taka þátt í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2009, þótt það hefði ekki verið nema í mínútu. 25.3.2020 11:30 Gylfi æfir einn en kvartar ekki yfir að þurfa að vera heima: Ég er svo vel giftur Gylfi Þór Sigurðsson kvartar ekki yfir því að þurfa eyða öllum tímanum sínum heima hjá eiginkonunni en næsta æfing Everton er ekki fyrr en eftir þrjár vikur. 25.3.2020 09:30 Gefur eftir helming launa sinna Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa eftir hluta af launum sínum sem þjálfari liðsins en mörg lið róa lífróður þessa daganna vegna ástandsins sem upp er komin vegna kórónuveirunnar. 24.3.2020 19:00 Segist enn elska Liverpool Raheem Sterling var spurður hvort að hann gæti séð sig spila aftur fyrir Liverpool og svarið kom kannski mörgum á óvart. 24.3.2020 18:00 Tvöfaldur Íslandsmeistari með KR setti niður 64 þriggja stiga skot í röð Marcus Walker er svakalega þriggja stigs skytta og er líka stoltur af KR húðflúrinu sínu. Hann er líka enn sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna. 24.3.2020 17:00 Gary Martin segir að dvölin hjá Darlington hafi verið hálfgerð martröð Enski markahrókurinn segist vera ánægður að hafa spilað með sínu heimaliði en segir að dvölin hjá Darlington hafi ekki verið neinn dans á rósum. 24.3.2020 16:06 Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. 24.3.2020 16:00 Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. 24.3.2020 15:00 Vika í að stangveiðin hefjist Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun. 24.3.2020 13:07 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24.3.2020 13:03 Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar. 24.3.2020 12:27 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24.3.2020 12:12 Sportpakkinn: „Viljum forðast það að vera taka ákvarðanir núna“ Forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, segir að það sé lán í óláni fyrir golfíþróttina hér á landi að hún standi sem hæst á sumrin. Hann vonast til að sumarið á Íslandi í golfinu verði eins og best verði á kosið. 24.3.2020 11:30 „Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. 24.3.2020 10:45 Bestu gamlingjatímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu tímabil sem leikmenn 35 ára og eldri hafa átt í efstu deild karla í fótbolta. 24.3.2020 10:00 Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. 24.3.2020 09:30 Sportið í dag: „Beðnir um að fara ekki út að borða né hittast utan körfuboltans“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Unics Kazan í Rússlandi, segir að óvissan sé það versta á tíma kórónuveirunnar en körfuboltinn í Rússlandi er eins og margar aðrar íþróttir í hléi vegna veirunnar. 23.3.2020 22:00 Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. 23.3.2020 18:00 Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem greindist með veiruna hættur að finna lykt 23.3.2020 17:00 Ronaldinho fékk magnaða kveðju frá Messi í afmælisgjöf Lionel Messi ber enn mjög mikla virðingu fyrir Ronaldinho og það sést heldur betur á afmæliskveðju Argentínumannsins um helgina. 23.3.2020 16:00 Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. 23.3.2020 14:30 Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Eftir sjö daga í sóttkví fór argentínski framherjinn Gonzalo Higuaín til heimalandsins. 23.3.2020 14:00 Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Real Madrid leikmaðurinnMarco Asensio vann FIFA tölvuleikjamótið fyrir sitt félag um helgina en mótið fór fram um helgina og heppnaðist mjög vel. 23.3.2020 13:00 Liðfélagi Gylfa segir alla tilbúna til að spila fram í ágúst Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni vilja flestir klára tímabilið og ef það á að takast þá gæti tímabilið mögulega dregist í marga mánuði til viðbótar. 23.3.2020 12:15 KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. 23.3.2020 11:57 Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23.3.2020 11:28 Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23.3.2020 10:45 Ferguson hjálpaði syni Stuart Pearce að vinna Fantasy-deildina í skólanum sínum Stuart Pearce, fyrrum stjóri Man. City og enska U21-ára landsliðsins, greinir frá því að Sir Alex Ferguson hafi komið syni sínum til bjargar í Fantasy-deild í skólanum sínum er Ferguson stýrði United. 23.3.2020 08:00 Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. 22.3.2020 23:00 Leikmenn á Íslandi hafa áhyggjur | Ástandið ekki gott áður en þessi faraldur fór af stað Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir ljóst að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar bíti íþróttafélög landsins sem hafi auk þess ekki verið í sérlega góðri stöðu áður en veiran breiddist út. 22.3.2020 22:00 Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar. Arsenal og Tottenham eru sögð veita Lazio samkeppni. 22.3.2020 21:00 Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22.3.2020 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. 25.3.2020 17:30
Adebayor fastur í Benín á leið sinni heim til fjölskyldunnar Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, Tottenham og Manchester City, hefur ekki gengið vel að komast heim til fjölskyldu sinnar í Tógó. 25.3.2020 17:00
Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. 25.3.2020 16:21
Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25.3.2020 15:40
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25.3.2020 15:17
Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. 25.3.2020 15:00
Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Það er aðeins verið að spila fótbolta í einu landi í dag og það er heimaland fyrrum leikmanns Arsenal og Barcelona. Hann vill sjá tvær stærstu stjörnur heims koma til Hvíta Rússlands. 25.3.2020 14:00
Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. 25.3.2020 13:27
Handhafi stoðsendingametsins á Íslandi lést úr COVID-19 David Edwards, fyrrum leikmaður KR í úrvalsdeild karla í körfubolta, er látinn eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 25.3.2020 13:04
Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25.3.2020 12:58
Liverpool og Man. Utd meðal liða sem vilja henda Man. City út úr Meistaradeildinni Manchester City gæti tekið þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð á meðan áfrýjun þeirra á tveggja ára banni UEFA er tekin fyrir. Hin stóru liðin á Englandi eru sögð ekki vera sátt við það. 25.3.2020 12:30
Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla. 25.3.2020 12:00
Pele segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi Pele er hrifnari af Cristiano Ronaldo en Lionel Messi. Brasilíska goðsögnin setur sig sjálfan samt enn í fyrsta sætið. 25.3.2020 12:00
Eiður Smári sér eftir því að hafa ekki rifið í Guardiola og beðið hann um að setja sig inn á í úrslitaleiknum Eiður Smári Guðjohnsen hefði viljað taka þátt í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2009, þótt það hefði ekki verið nema í mínútu. 25.3.2020 11:30
Gylfi æfir einn en kvartar ekki yfir að þurfa að vera heima: Ég er svo vel giftur Gylfi Þór Sigurðsson kvartar ekki yfir því að þurfa eyða öllum tímanum sínum heima hjá eiginkonunni en næsta æfing Everton er ekki fyrr en eftir þrjár vikur. 25.3.2020 09:30
Gefur eftir helming launa sinna Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa eftir hluta af launum sínum sem þjálfari liðsins en mörg lið róa lífróður þessa daganna vegna ástandsins sem upp er komin vegna kórónuveirunnar. 24.3.2020 19:00
Segist enn elska Liverpool Raheem Sterling var spurður hvort að hann gæti séð sig spila aftur fyrir Liverpool og svarið kom kannski mörgum á óvart. 24.3.2020 18:00
Tvöfaldur Íslandsmeistari með KR setti niður 64 þriggja stiga skot í röð Marcus Walker er svakalega þriggja stigs skytta og er líka stoltur af KR húðflúrinu sínu. Hann er líka enn sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna. 24.3.2020 17:00
Gary Martin segir að dvölin hjá Darlington hafi verið hálfgerð martröð Enski markahrókurinn segist vera ánægður að hafa spilað með sínu heimaliði en segir að dvölin hjá Darlington hafi ekki verið neinn dans á rósum. 24.3.2020 16:06
Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. 24.3.2020 16:00
Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. 24.3.2020 15:00
Vika í að stangveiðin hefjist Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun. 24.3.2020 13:07
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24.3.2020 13:03
Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar. 24.3.2020 12:27
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24.3.2020 12:12
Sportpakkinn: „Viljum forðast það að vera taka ákvarðanir núna“ Forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, segir að það sé lán í óláni fyrir golfíþróttina hér á landi að hún standi sem hæst á sumrin. Hann vonast til að sumarið á Íslandi í golfinu verði eins og best verði á kosið. 24.3.2020 11:30
„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. 24.3.2020 10:45
Bestu gamlingjatímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu tímabil sem leikmenn 35 ára og eldri hafa átt í efstu deild karla í fótbolta. 24.3.2020 10:00
Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. 24.3.2020 09:30
Sportið í dag: „Beðnir um að fara ekki út að borða né hittast utan körfuboltans“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Unics Kazan í Rússlandi, segir að óvissan sé það versta á tíma kórónuveirunnar en körfuboltinn í Rússlandi er eins og margar aðrar íþróttir í hléi vegna veirunnar. 23.3.2020 22:00
Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. 23.3.2020 18:00
Ronaldinho fékk magnaða kveðju frá Messi í afmælisgjöf Lionel Messi ber enn mjög mikla virðingu fyrir Ronaldinho og það sést heldur betur á afmæliskveðju Argentínumannsins um helgina. 23.3.2020 16:00
Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. 23.3.2020 14:30
Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Eftir sjö daga í sóttkví fór argentínski framherjinn Gonzalo Higuaín til heimalandsins. 23.3.2020 14:00
Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Real Madrid leikmaðurinnMarco Asensio vann FIFA tölvuleikjamótið fyrir sitt félag um helgina en mótið fór fram um helgina og heppnaðist mjög vel. 23.3.2020 13:00
Liðfélagi Gylfa segir alla tilbúna til að spila fram í ágúst Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni vilja flestir klára tímabilið og ef það á að takast þá gæti tímabilið mögulega dregist í marga mánuði til viðbótar. 23.3.2020 12:15
KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. 23.3.2020 11:57
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23.3.2020 11:28
Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23.3.2020 10:45
Ferguson hjálpaði syni Stuart Pearce að vinna Fantasy-deildina í skólanum sínum Stuart Pearce, fyrrum stjóri Man. City og enska U21-ára landsliðsins, greinir frá því að Sir Alex Ferguson hafi komið syni sínum til bjargar í Fantasy-deild í skólanum sínum er Ferguson stýrði United. 23.3.2020 08:00
Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. 22.3.2020 23:00
Leikmenn á Íslandi hafa áhyggjur | Ástandið ekki gott áður en þessi faraldur fór af stað Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir ljóst að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar bíti íþróttafélög landsins sem hafi auk þess ekki verið í sérlega góðri stöðu áður en veiran breiddist út. 22.3.2020 22:00
Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar. Arsenal og Tottenham eru sögð veita Lazio samkeppni. 22.3.2020 21:00
Tekst „nýja skólanum“ að skáka þeim gamla í sumar? | Síðari hluti Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar? 22.3.2020 18:00