Fleiri fréttir

Gefur eftir helming launa sinna

Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa eftir hluta af launum sínum sem þjálfari liðsins en mörg lið róa lífróður þessa daganna vegna ástandsins sem upp er komin vegna kórónuveirunnar.

Segist enn elska Liverpool

Raheem Sterling var spurður hvort að hann gæti séð sig spila aftur fyrir Liverpool og svarið kom kannski mörgum á óvart.

Vika í að stangveiðin hefjist

Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun.

Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner

Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar.

„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“

Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki.

Birna Berg til ÍBV

Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir