Handbolti

Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Guðmundur Árni Ólafsson, leikmaður Aftureldingar, er einn þeirra sem koma til greina í stöðu hægri hornamanns í draumaliði Seinni bylgjunnar.
Guðmundur Árni Ólafsson, leikmaður Aftureldingar, er einn þeirra sem koma til greina í stöðu hægri hornamanns í draumaliði Seinni bylgjunnar. vísir/daníel

Þótt enginn handbolti sé spilaður þessa dagana sitja Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni ekki auðum höndum.

Þeir hafa nefnilega ákveðið að búa til draumalið Olís-deildar karla og fá áhorfendur að kjósa leikmennina.

Í þættinum á mánudaginn var farið yfir hornamennina sem koma til greina í draumalið Olís-deildarinnar.

Innslögin má sjá hér fyrir neðan og þar má einnig kjósa í stöðu hornamanna í draumaliðinu.

Klippa: Draumalið Seinni bylgjunnar: Vinstra horn
Klippa: Draumalið Seinni bylgjunnar: Hægra horn

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.