Fleiri fréttir Mane hefur ekki tapað deildarleik á Anfield frá því að hann kom til Liverpool Sadio Mane var að sjálfsögðu í byrjunarliði Liverpool sem vann 2-0 sigur á Sheffield United á heimavelli á fimmtudagskvöldið. 4.1.2020 14:00 Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær. 4.1.2020 13:15 Ragnar með tilboð frá Skandinavíu og Tyrklandi: Til í að prófa Asíu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er með tilboð frá bæði Skandinavíu og Tyrklandi en miðvörðurinn knái er án liðs eftir að hafa fengið sig lausan frá Rostov á dögunum. 4.1.2020 12:30 Xander Schauffele leiðir á Havaí í hörku toppbaráttu Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. 4.1.2020 11:30 Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. 4.1.2020 10:45 Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla. 4.1.2020 10:00 Íslandsmeistararnir þétta raðirnar enn frekar Eyjólfur Ásberg Halldórson er genginn í raðir KR en Karfan.is greindi fyrst frá þessu í gær. 4.1.2020 09:30 Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins. 4.1.2020 09:00 Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. 4.1.2020 08:00 Frakkar skoruðu 40 mörk gegn Serbíu og Evrópumeistararnir höfðu betur í grannaslagnum Flestar handboltaþjóðir Evrópu búa sig nú undir EM sem hefst í næstu viku. 3.1.2020 22:30 Sevilla fékk bara stig á heimavelli og fjörugt jafntefli í Valladolid Tveir leikir fóru fram í spænska boltanum í kvöld. 3.1.2020 21:58 „Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. 3.1.2020 21:00 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3.1.2020 19:30 Danir lögðu Norðmenn í hörkuleik og naumt tap hjá Erlingi gegn Túnis Danir unnu í dag þriggja marka sigur á Norðmönnum, 28-25, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta. 3.1.2020 18:47 Mótherjar Íslands byrja undirbúninginn fyrir EM á sigri Rússland, sem er í riðli með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á EM sem hefst síðar í mánuðinum, byrja undirbúninginn fyrir mótið á sigri. 3.1.2020 18:00 Nýr leikmaður kvennaliðs Snæfells var valin í WNBA Kvennalið Snæfells mætir með nýjan leikmann í fyrsta leikinn sinn á nýju ári þegar liðið tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi á morgun. 3.1.2020 17:15 Sportpakkinn: Espanyol freistar þess að vinna granna sína í fyrsta sinn síðan 2009 Spánarspark hefst aftur í kvöld eftir jólafrí. Topplið Barcelona og botnlið Espanyol mætast í borgarslag annað kvöld. 3.1.2020 16:30 Sportpakkinn: Ungur Sílemaður með forystu á meistaramótinu í golfi Joaquin Niemann leiðir á meistaramótinu í golfi á Hawaii. 3.1.2020 15:30 Spilar vonandi betur á Íslandi en hann gerði á móti Íslandi Njarðvíkingar hafa væntanlega horft framhjá skelfilegri frammistöðu Tevin Falzon, í landsleik á móti hálfgerðu varaliði Íslands á Smáþjóðaleikunum í fyrra, þegar þeir sömdu við hann á dögunum. 3.1.2020 15:00 Bikarleikir helgarinnar á Englandi hefjast mínútu seinna en venjulega Enska knattspyrnusambandið og samtökin Heads Up hafa tekið höndum saman til að opna umræðuna um andlega heilsu. 3.1.2020 14:30 Skora ekki hjá Liverpool liðinu ef Joe Gomez byrjar Í öllum meiðslavandræðum miðvarða Liverpool liðsins þá hefur Joe Gomez spilað frábærlega í síðustu leikjum liðsins. Gomez hefur spilað svo vel að hvers kyns tölfræðisamanburður er honum allur í hag. 3.1.2020 14:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3.1.2020 13:30 Liverpool endurtók afrek Eiðs Smára og félaga 3. janúar 2019. Í dag er liðið nákvæmlega eitt ár frá því að Liverpool tapaði síðast leik í ensku úrvalsdeildinni. Það gerist ekki á hverjum degi að lið fer í gegn 365 daga í þessari erfiðu deild án þess að tapa leik því Liverpool er aðeins þriðja liðið sem afrekar slíkt. 3.1.2020 12:00 Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. 3.1.2020 11:30 Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3.1.2020 11:00 Ráku alla landsliðsþjálfarana sína á einu bretti Það er óhætt að segja að yfirmenn knattspyrnusambands Gana hafi ákveðið að taka til í landsliðsstarfi sínu um áramótin. 3.1.2020 10:30 Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. 3.1.2020 10:00 Guðmundur fór með sautján til Þýskalands og skildi tvo eftir heima Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, skildi tvo leikmenn eftir heima þegar íslenska landsliðið flaug út til Þýskalands til að spila æfingaleik við heimamenn. 3.1.2020 09:37 Chelsea fær ekki Dembele Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele. 3.1.2020 09:30 Nú er tími hnýtinga Nú er nýtt ár hafið og það þýðir bara eitt hjá stangveiðimönnumnefnilega að nú eru bara rétt þrír mánuðir þangað til veiðitímabilið hefst að nýju. 3.1.2020 09:01 Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. 3.1.2020 08:00 Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. 3.1.2020 07:30 Danir án lykilmanns gegn Íslandi? Leikstjórnandi danska landsliðsins í handbolta, Rasmus Lauge, meiddist á æfingu og missir af leikjum Dana í Gull deildinni um helgina. 3.1.2020 07:00 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2.1.2020 23:30 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2.1.2020 22:45 Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku deildarinnar. 2.1.2020 22:00 Sigur og stoðsending í endurkomu Rooney í enska boltann Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik í enska boltanum í háa herrans tíð er nýja lið hans, Derby County, tók á móti Barnsley. 2.1.2020 21:45 Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. 2.1.2020 20:45 Fyrrum leikmaður Everton tekur við Kína Kínverjar voru að ráða nýjan landsliðsþjálfara í knattspyrnu í stað Marcello Lippi sem var að hætta með liðið í annað sinn. 2.1.2020 20:00 Ungverjar án lykilmanna á EM Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu. 2.1.2020 18:45 Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. 2.1.2020 18:00 Aron spilaði í 80 mínútur í fyrsta sigri Al Arabi í rúmar sex vikur Aron Einar Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarliðið hjá Al-Arabi í boltanum í Katar. Al-Arabi vann í dag 3-0 sigur á Al Ahli á útivelli. 2.1.2020 17:13 Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins. 2.1.2020 17:00 Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City. 2.1.2020 16:30 Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim. 2.1.2020 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mane hefur ekki tapað deildarleik á Anfield frá því að hann kom til Liverpool Sadio Mane var að sjálfsögðu í byrjunarliði Liverpool sem vann 2-0 sigur á Sheffield United á heimavelli á fimmtudagskvöldið. 4.1.2020 14:00
Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær. 4.1.2020 13:15
Ragnar með tilboð frá Skandinavíu og Tyrklandi: Til í að prófa Asíu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er með tilboð frá bæði Skandinavíu og Tyrklandi en miðvörðurinn knái er án liðs eftir að hafa fengið sig lausan frá Rostov á dögunum. 4.1.2020 12:30
Xander Schauffele leiðir á Havaí í hörku toppbaráttu Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. 4.1.2020 11:30
Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. 4.1.2020 10:45
Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla. 4.1.2020 10:00
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar enn frekar Eyjólfur Ásberg Halldórson er genginn í raðir KR en Karfan.is greindi fyrst frá þessu í gær. 4.1.2020 09:30
Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins. 4.1.2020 09:00
Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. 4.1.2020 08:00
Frakkar skoruðu 40 mörk gegn Serbíu og Evrópumeistararnir höfðu betur í grannaslagnum Flestar handboltaþjóðir Evrópu búa sig nú undir EM sem hefst í næstu viku. 3.1.2020 22:30
Sevilla fékk bara stig á heimavelli og fjörugt jafntefli í Valladolid Tveir leikir fóru fram í spænska boltanum í kvöld. 3.1.2020 21:58
„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. 3.1.2020 21:00
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3.1.2020 19:30
Danir lögðu Norðmenn í hörkuleik og naumt tap hjá Erlingi gegn Túnis Danir unnu í dag þriggja marka sigur á Norðmönnum, 28-25, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta. 3.1.2020 18:47
Mótherjar Íslands byrja undirbúninginn fyrir EM á sigri Rússland, sem er í riðli með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á EM sem hefst síðar í mánuðinum, byrja undirbúninginn fyrir mótið á sigri. 3.1.2020 18:00
Nýr leikmaður kvennaliðs Snæfells var valin í WNBA Kvennalið Snæfells mætir með nýjan leikmann í fyrsta leikinn sinn á nýju ári þegar liðið tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi á morgun. 3.1.2020 17:15
Sportpakkinn: Espanyol freistar þess að vinna granna sína í fyrsta sinn síðan 2009 Spánarspark hefst aftur í kvöld eftir jólafrí. Topplið Barcelona og botnlið Espanyol mætast í borgarslag annað kvöld. 3.1.2020 16:30
Sportpakkinn: Ungur Sílemaður með forystu á meistaramótinu í golfi Joaquin Niemann leiðir á meistaramótinu í golfi á Hawaii. 3.1.2020 15:30
Spilar vonandi betur á Íslandi en hann gerði á móti Íslandi Njarðvíkingar hafa væntanlega horft framhjá skelfilegri frammistöðu Tevin Falzon, í landsleik á móti hálfgerðu varaliði Íslands á Smáþjóðaleikunum í fyrra, þegar þeir sömdu við hann á dögunum. 3.1.2020 15:00
Bikarleikir helgarinnar á Englandi hefjast mínútu seinna en venjulega Enska knattspyrnusambandið og samtökin Heads Up hafa tekið höndum saman til að opna umræðuna um andlega heilsu. 3.1.2020 14:30
Skora ekki hjá Liverpool liðinu ef Joe Gomez byrjar Í öllum meiðslavandræðum miðvarða Liverpool liðsins þá hefur Joe Gomez spilað frábærlega í síðustu leikjum liðsins. Gomez hefur spilað svo vel að hvers kyns tölfræðisamanburður er honum allur í hag. 3.1.2020 14:00
Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3.1.2020 13:30
Liverpool endurtók afrek Eiðs Smára og félaga 3. janúar 2019. Í dag er liðið nákvæmlega eitt ár frá því að Liverpool tapaði síðast leik í ensku úrvalsdeildinni. Það gerist ekki á hverjum degi að lið fer í gegn 365 daga í þessari erfiðu deild án þess að tapa leik því Liverpool er aðeins þriðja liðið sem afrekar slíkt. 3.1.2020 12:00
Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. 3.1.2020 11:30
Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3.1.2020 11:00
Ráku alla landsliðsþjálfarana sína á einu bretti Það er óhætt að segja að yfirmenn knattspyrnusambands Gana hafi ákveðið að taka til í landsliðsstarfi sínu um áramótin. 3.1.2020 10:30
Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. 3.1.2020 10:00
Guðmundur fór með sautján til Þýskalands og skildi tvo eftir heima Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, skildi tvo leikmenn eftir heima þegar íslenska landsliðið flaug út til Þýskalands til að spila æfingaleik við heimamenn. 3.1.2020 09:37
Chelsea fær ekki Dembele Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele. 3.1.2020 09:30
Nú er tími hnýtinga Nú er nýtt ár hafið og það þýðir bara eitt hjá stangveiðimönnumnefnilega að nú eru bara rétt þrír mánuðir þangað til veiðitímabilið hefst að nýju. 3.1.2020 09:01
Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. 3.1.2020 08:00
Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. 3.1.2020 07:30
Danir án lykilmanns gegn Íslandi? Leikstjórnandi danska landsliðsins í handbolta, Rasmus Lauge, meiddist á æfingu og missir af leikjum Dana í Gull deildinni um helgina. 3.1.2020 07:00
Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2.1.2020 23:30
Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2.1.2020 22:45
Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku deildarinnar. 2.1.2020 22:00
Sigur og stoðsending í endurkomu Rooney í enska boltann Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik í enska boltanum í háa herrans tíð er nýja lið hans, Derby County, tók á móti Barnsley. 2.1.2020 21:45
Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. 2.1.2020 20:45
Fyrrum leikmaður Everton tekur við Kína Kínverjar voru að ráða nýjan landsliðsþjálfara í knattspyrnu í stað Marcello Lippi sem var að hætta með liðið í annað sinn. 2.1.2020 20:00
Ungverjar án lykilmanna á EM Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu. 2.1.2020 18:45
Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. 2.1.2020 18:00
Aron spilaði í 80 mínútur í fyrsta sigri Al Arabi í rúmar sex vikur Aron Einar Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarliðið hjá Al-Arabi í boltanum í Katar. Al-Arabi vann í dag 3-0 sigur á Al Ahli á útivelli. 2.1.2020 17:13
Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins. 2.1.2020 17:00
Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City. 2.1.2020 16:30
Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim. 2.1.2020 16:00