Fleiri fréttir Grótta með öruggan sigur í Eyjum Grótta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli 31-21 í Olís deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. 10.1.2015 18:04 Þýskaland lagði Tékka öðru sinni Þýskaland lagði Tékkland 27-22 í vináttulandsleik í handbolta í dag í Þýskalandi. Þýskaland vann fyrri leik liðanna í gær 32-24. 10.1.2015 17:48 Stjarnan lagði HK í háspennuleik Þrír leikir í Olís deild kvenna í handbolta fóru fram í dag. Stjarnan marði HK 25-24, Valur lagði Selfoss á Selfossi 24-22 og KA/Þór vann uppgjör botnliðanna gegn ÍR 28-23. 10.1.2015 17:37 Eiður Smári tryggði Bolton stig gegn Leeds Eiður Smári Guðjohnsen skoraði jöfnunarmark Bolton í 1-1 jafntefli gegn Leeds United á heimavelli í ensku Championship deildinni í dag. 10.1.2015 17:17 Real Madrid vaktar David De Gea Spænska stórliðið Real Madrid fylgist vel með stöðu spænska markvarðarins David De Gea hjá Manchester United. 10.1.2015 16:30 Breiðablik skellti FH | Arnór Sveinn hetjan Fótbolti.net mótið í fótbolta hófst í dag með þremur leikjum. Breiðablik lagði FH 2-1, Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 og ÍA sigraði Þrótt 3-1. 10.1.2015 14:00 Dagný annar besti leikmaðurinn í Bandaríkjunum Hermann bikarinn fyrir bestu leikmenn háskólafótboltans í Bandaríkjunum var afhentur í nótt. Sunnlendingurinn Dagný Brynjarsdóttir varð önnur í kjörinu. 10.1.2015 12:45 Hawks stöðvaði sigurgöngu Pistons | Wall hafði betur gegn Rose Ellefu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Cleveland Cavaliers tapaði 18 leiknum á tímabilinu og John Wall vann sigur á Derrick Rose í fyrsta sinn. 10.1.2015 11:30 Rúnar og Tandri Már á heimleið Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn. 10.1.2015 10:31 Lars: Gerði mistök fyrir Tékklandsleikinn Leikmenn voru af varkárir í Plzen þar sem liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016. 10.1.2015 10:00 Russell Henley í forystu eftir fyrsta hring á Hawaii Mörg góð skor á fyrsta hring á Kapalua vellinum en Henley stal senunni með frábærri frammistöðu á flötunum. Sang-Moon Bae, sem reynir þessa dagana að komast undan herskyldu í heimalandinu, lék einnig frábært golf og er í öðru sæti. 10.1.2015 09:25 Hitað upp fyrir leiki dagsins | Myndband Átta leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10.1.2015 09:00 Róbert: Ég er orðinn meira vinnudýr Róbert Gunnarsson segir að sitt hlutverk í landsliðinu hafi breyst á síðustu árum og sjálfur hafi hann breyst sem leikmaður. Hann hefur ekki áhyggjur af færri mörkum af línunni síðan Ólafur Stefánsson hætti. 10.1.2015 08:00 Hættulegt að setja óreynda menn inn í mikilvæga leiki Nýtt starfsár hefst senn hjá landsliðsþjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni en Ísland mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum síðar í mánuðinum. Svíinn hlakkar til að kynnast nýjum mönnum. 10.1.2015 07:00 Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Björgvin Páll Gústavsson er bjartsýnn fyrir HM í Katar og sjálfstraustið er í botni þessa dagana. 10.1.2015 06:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10.1.2015 00:01 Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10.1.2015 00:01 Real í engum vandræðum með Espanyol Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á árinu er Real Madrid komið á sigurbraut en liðið skellti Espanyol 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.1.2015 00:01 Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10.1.2015 00:01 City tapaði stigum á Goodison Park | Sjáið mörkin Everton og Manchester City gerðu jafntefli 1-1 á Goodison Park í Liverpool í dag. Bæði mörkin voru skoruð seint í leiknum. 10.1.2015 00:01 Chelsea aftur á sigurbraut | Sjáið mörkin Chelsea lagði Newcastle 2-0 í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-0. 10.1.2015 00:01 Palace úr fallsæti | Sjáið mörkin Crystal Palace lagði Tottenham 2-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tottenham skoraði fyrsta mark leiksins eftir markalausan fyrri hálfleik. 10.1.2015 00:01 Liverpool lagði Sunderland | Sjáið markið Liverpool lagði Sunderland 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádegisleik dagsins á Leikvangi Ljóssins í Sunderland. 10.1.2015 00:01 Burnley úr fallsæti Burnley gerði sér lítið fyrir og lagði QPR 2-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið lyfti sér þar með úr fallsæti. 10.1.2015 00:01 Kári Kristján fer á kostum í auglýsingu fyrir HM | Myndband Línumaðurinn fer sínar eigin leiðir í stiklugerð fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. 9.1.2015 22:30 Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9.1.2015 21:52 Naumir sigrar hjá Keflavík og Snæfelli Magnús Þór Gunnarsson stóð sig ágætlega á gamla heimavellinum en þurfti að sætta sig við tap. 9.1.2015 21:23 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9.1.2015 20:44 Naumt tap hjá Unicaja í Istanbúl Jón Arnór Stefánsson og félagar búnir að tapa báðum leikjunum í milliriðlum Meistaradeildarinnar. 9.1.2015 20:11 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9.1.2015 20:02 Haukur Helgi og félagar aftur á sigurbraut í Svíþjóð Íslendingarnir höfðu hægt um sig í tapi Sundsvall en Sigurður Gunnar Þórsteinsson var öflugur í sigri Solna. 9.1.2015 19:54 Lampard þreyttur á lygunum: Fer til New York í sumar Vill koma því á hreint að hann mun byrja spila fyrir New York-liðið þegar úrvalsdeildinni lýkur. 9.1.2015 19:09 22-1 fyrir Svía á sænskri grundu Íslenska handboltalandsliðið mætir Svíum í kvöld á æfingamóti en þrátt fyrir að mótið fari fram í Danmörku þá fer þessi leikur fram í Kristianstad í Svíþjóð. 9.1.2015 17:30 LeBron James þurfti að komast í góða veðrið í Miami LeBron James hefur ekkert spilað með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni að undanförnu en besti körfuboltamaður heims er að ná sér góðum af hné- og bakmeiðslum sem hafa plagað hann. 9.1.2015 16:45 Verður Birgir Leifur bestur í Kópavogi og Garðabæ? Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson var í gær valinn íþróttakarl Kópavogs 2014 og um helgina gæti hann bætt við sig annarri nafnbót. 9.1.2015 16:00 Martin en ekki Martin stigahæstur hjá LIU Brooklyn í vetur Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í sigri LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum í nótt en Njarðvíkingurinn er þó ekki lengur stigahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu. 9.1.2015 15:30 Kostnaðarsamar breytingar fyrir Cleveland Cavaliers Cleveland Cavaliers hefur verið duglegt á félagsskiptamarkaðnum í NBA-deildinni í körfubolta að undanförnu en allar þess breytingar munu kosta sitt fyrir eiganda félagsins. 9.1.2015 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9.1.2015 14:32 Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9.1.2015 14:31 Svíar stefna á verðlaun í Katar Karlalandslið Svía ætlar að feta í fótspor kvennalandsliðsins og næla sér í verðlaun á HM í Katar. 9.1.2015 14:30 Skallagrímsmenn duglegir að skrifa undir samninga þessa dagana Borgnesingar gengu ekki aðeins frá samningi við Magnús Þór Gunnarsson í gær því þeir framlengindu einnig samning við unga leikmenn sem hafa vakið athygli í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms. 9.1.2015 14:00 Wenger hlustar ekki á pabba, mömmur, afa eða ömmur leikmanna Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny eigi möguleika á byrjunarliðssæti á móti Stoke um helgina en mikið hefur fjallað um það að Wenger setti Szczesny út úr liðinu fyrir að reykja í búningsklefanum. 9.1.2015 13:30 Stórskytturnar sameinaðar - hafa skorað 1757 þrista saman Magnús Þór Gunnarsson samdi í gær við Skallagrím og mun klára tímabilið með Borgnesingum í Domninos-deild karla í körfubolta. Með þessu sameinast tvær af bestu þriggja stiga skyttum úrvalsdeildar karla frá upphafi en fyrir hjá liðinu er Páll Axel Vilbergsson. 9.1.2015 12:30 HM-hópurinn klár hjá Patta Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar. 9.1.2015 11:45 Svíar missa sterkan leikmann Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla. 9.1.2015 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Grótta með öruggan sigur í Eyjum Grótta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli 31-21 í Olís deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. 10.1.2015 18:04
Þýskaland lagði Tékka öðru sinni Þýskaland lagði Tékkland 27-22 í vináttulandsleik í handbolta í dag í Þýskalandi. Þýskaland vann fyrri leik liðanna í gær 32-24. 10.1.2015 17:48
Stjarnan lagði HK í háspennuleik Þrír leikir í Olís deild kvenna í handbolta fóru fram í dag. Stjarnan marði HK 25-24, Valur lagði Selfoss á Selfossi 24-22 og KA/Þór vann uppgjör botnliðanna gegn ÍR 28-23. 10.1.2015 17:37
Eiður Smári tryggði Bolton stig gegn Leeds Eiður Smári Guðjohnsen skoraði jöfnunarmark Bolton í 1-1 jafntefli gegn Leeds United á heimavelli í ensku Championship deildinni í dag. 10.1.2015 17:17
Real Madrid vaktar David De Gea Spænska stórliðið Real Madrid fylgist vel með stöðu spænska markvarðarins David De Gea hjá Manchester United. 10.1.2015 16:30
Breiðablik skellti FH | Arnór Sveinn hetjan Fótbolti.net mótið í fótbolta hófst í dag með þremur leikjum. Breiðablik lagði FH 2-1, Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 og ÍA sigraði Þrótt 3-1. 10.1.2015 14:00
Dagný annar besti leikmaðurinn í Bandaríkjunum Hermann bikarinn fyrir bestu leikmenn háskólafótboltans í Bandaríkjunum var afhentur í nótt. Sunnlendingurinn Dagný Brynjarsdóttir varð önnur í kjörinu. 10.1.2015 12:45
Hawks stöðvaði sigurgöngu Pistons | Wall hafði betur gegn Rose Ellefu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Cleveland Cavaliers tapaði 18 leiknum á tímabilinu og John Wall vann sigur á Derrick Rose í fyrsta sinn. 10.1.2015 11:30
Rúnar og Tandri Már á heimleið Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn. 10.1.2015 10:31
Lars: Gerði mistök fyrir Tékklandsleikinn Leikmenn voru af varkárir í Plzen þar sem liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016. 10.1.2015 10:00
Russell Henley í forystu eftir fyrsta hring á Hawaii Mörg góð skor á fyrsta hring á Kapalua vellinum en Henley stal senunni með frábærri frammistöðu á flötunum. Sang-Moon Bae, sem reynir þessa dagana að komast undan herskyldu í heimalandinu, lék einnig frábært golf og er í öðru sæti. 10.1.2015 09:25
Hitað upp fyrir leiki dagsins | Myndband Átta leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10.1.2015 09:00
Róbert: Ég er orðinn meira vinnudýr Róbert Gunnarsson segir að sitt hlutverk í landsliðinu hafi breyst á síðustu árum og sjálfur hafi hann breyst sem leikmaður. Hann hefur ekki áhyggjur af færri mörkum af línunni síðan Ólafur Stefánsson hætti. 10.1.2015 08:00
Hættulegt að setja óreynda menn inn í mikilvæga leiki Nýtt starfsár hefst senn hjá landsliðsþjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni en Ísland mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum síðar í mánuðinum. Svíinn hlakkar til að kynnast nýjum mönnum. 10.1.2015 07:00
Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Björgvin Páll Gústavsson er bjartsýnn fyrir HM í Katar og sjálfstraustið er í botni þessa dagana. 10.1.2015 06:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10.1.2015 00:01
Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. 10.1.2015 00:01
Real í engum vandræðum með Espanyol Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á árinu er Real Madrid komið á sigurbraut en liðið skellti Espanyol 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.1.2015 00:01
Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10.1.2015 00:01
City tapaði stigum á Goodison Park | Sjáið mörkin Everton og Manchester City gerðu jafntefli 1-1 á Goodison Park í Liverpool í dag. Bæði mörkin voru skoruð seint í leiknum. 10.1.2015 00:01
Chelsea aftur á sigurbraut | Sjáið mörkin Chelsea lagði Newcastle 2-0 í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-0. 10.1.2015 00:01
Palace úr fallsæti | Sjáið mörkin Crystal Palace lagði Tottenham 2-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tottenham skoraði fyrsta mark leiksins eftir markalausan fyrri hálfleik. 10.1.2015 00:01
Liverpool lagði Sunderland | Sjáið markið Liverpool lagði Sunderland 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádegisleik dagsins á Leikvangi Ljóssins í Sunderland. 10.1.2015 00:01
Burnley úr fallsæti Burnley gerði sér lítið fyrir og lagði QPR 2-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið lyfti sér þar með úr fallsæti. 10.1.2015 00:01
Kári Kristján fer á kostum í auglýsingu fyrir HM | Myndband Línumaðurinn fer sínar eigin leiðir í stiklugerð fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. 9.1.2015 22:30
Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9.1.2015 21:52
Naumir sigrar hjá Keflavík og Snæfelli Magnús Þór Gunnarsson stóð sig ágætlega á gamla heimavellinum en þurfti að sætta sig við tap. 9.1.2015 21:23
Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9.1.2015 20:44
Naumt tap hjá Unicaja í Istanbúl Jón Arnór Stefánsson og félagar búnir að tapa báðum leikjunum í milliriðlum Meistaradeildarinnar. 9.1.2015 20:11
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9.1.2015 20:02
Haukur Helgi og félagar aftur á sigurbraut í Svíþjóð Íslendingarnir höfðu hægt um sig í tapi Sundsvall en Sigurður Gunnar Þórsteinsson var öflugur í sigri Solna. 9.1.2015 19:54
Lampard þreyttur á lygunum: Fer til New York í sumar Vill koma því á hreint að hann mun byrja spila fyrir New York-liðið þegar úrvalsdeildinni lýkur. 9.1.2015 19:09
22-1 fyrir Svía á sænskri grundu Íslenska handboltalandsliðið mætir Svíum í kvöld á æfingamóti en þrátt fyrir að mótið fari fram í Danmörku þá fer þessi leikur fram í Kristianstad í Svíþjóð. 9.1.2015 17:30
LeBron James þurfti að komast í góða veðrið í Miami LeBron James hefur ekkert spilað með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni að undanförnu en besti körfuboltamaður heims er að ná sér góðum af hné- og bakmeiðslum sem hafa plagað hann. 9.1.2015 16:45
Verður Birgir Leifur bestur í Kópavogi og Garðabæ? Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson var í gær valinn íþróttakarl Kópavogs 2014 og um helgina gæti hann bætt við sig annarri nafnbót. 9.1.2015 16:00
Martin en ekki Martin stigahæstur hjá LIU Brooklyn í vetur Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í sigri LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum í nótt en Njarðvíkingurinn er þó ekki lengur stigahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu. 9.1.2015 15:30
Kostnaðarsamar breytingar fyrir Cleveland Cavaliers Cleveland Cavaliers hefur verið duglegt á félagsskiptamarkaðnum í NBA-deildinni í körfubolta að undanförnu en allar þess breytingar munu kosta sitt fyrir eiganda félagsins. 9.1.2015 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. 9.1.2015 14:32
Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9.1.2015 14:31
Svíar stefna á verðlaun í Katar Karlalandslið Svía ætlar að feta í fótspor kvennalandsliðsins og næla sér í verðlaun á HM í Katar. 9.1.2015 14:30
Skallagrímsmenn duglegir að skrifa undir samninga þessa dagana Borgnesingar gengu ekki aðeins frá samningi við Magnús Þór Gunnarsson í gær því þeir framlengindu einnig samning við unga leikmenn sem hafa vakið athygli í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms. 9.1.2015 14:00
Wenger hlustar ekki á pabba, mömmur, afa eða ömmur leikmanna Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny eigi möguleika á byrjunarliðssæti á móti Stoke um helgina en mikið hefur fjallað um það að Wenger setti Szczesny út úr liðinu fyrir að reykja í búningsklefanum. 9.1.2015 13:30
Stórskytturnar sameinaðar - hafa skorað 1757 þrista saman Magnús Þór Gunnarsson samdi í gær við Skallagrím og mun klára tímabilið með Borgnesingum í Domninos-deild karla í körfubolta. Með þessu sameinast tvær af bestu þriggja stiga skyttum úrvalsdeildar karla frá upphafi en fyrir hjá liðinu er Páll Axel Vilbergsson. 9.1.2015 12:30
HM-hópurinn klár hjá Patta Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar. 9.1.2015 11:45
Svíar missa sterkan leikmann Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla. 9.1.2015 11:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn